Vísir


Vísir - 30.06.1980, Qupperneq 9

Vísir - 30.06.1980, Qupperneq 9
vísm Mánudagur 30. júní 1980. BE EB-SSS SSS BB @1 BÉ BB Hi BB B8Bi £3$ BS BB Bfl IB m BB Bi BB I [apituli EiraKfallasi rannnmi a® llB móta m. i Garðabæ 9 1 Kaupendumir telja sig hafa greitt gatnagerðargjðldin Bæjarsjóöur Garöabæjar hefur sett fram kröfur um aö kaupendur fbúöa aö Lyngmóum 1—7 þar I bæ greiöi yfir 40 milljónir I gatnageröargjöld, en kaupendurnir telja sig þegar hafa greitt þessi gjöld i fyrstu greiöslu til byggingaraöilans. Fjölbýlishús þau sem hér um ræöir eru reyndar aö mestu óbyggö ennþá, en þaö var hiö gjaldþrota fyrirtæki Sigurmót h.f. sem sá um byggingarfram- kvæmdirnar. Telja kaupendur aö i fyrstu greiöslu til Sigur- móta sem var sú stærsta hafi gatnageröargjöld veriö falin, en Sigurmót h.f. hafi siöan aldrei greitt þau meö þeim afleiöing- um aö formleg lóöaúthlutun átti sér aldrei staö. Atelja þeir þau vinnubrögö bæjarstjórnarinnar aö leyfa Sigurmótum h.f. aö hefja framkvæmdir án þess aö fyrirtækiö tryggöi greiöslur á tilskildum gjöldum. Tíu dagar orðnir að tveimur árum. Þaö var áriö 1977 aö kaup- endur ibúöa aö Lyngmóum 6 og 7 geröu kaupsamning viö Sigur- mót h.f.Fólstl honum aö kaup- endur skyldu greiöa fjóröung kaupverös I fyrstu greiöslu og siöan ákveöna upphæö á hverju byggingarstigi Ibúöanna. Framkvæmdir viö Lyngmóa 5 og 7 hófust siöan um mitt sumar 1978 og haföi forstjóri Sigur- móta látiö hafa þaö eftir sér I blaöaviðtali aö hverjar tvær ibúöir ásamt stigahúsi ættu aö geta veriö tilbúnar á 8-10 dög- um. Tvö ár eru nú liöin frá þvi aö framkvæmdirnar hófust og enn sem komiö er hefur aöeins platan og veggir I kjallara veriö reistir. Sigurmót verður gjaldþrota. Sumariö eftir aö fram- kvæmdir hófust aö Lyngmóa 5 og 7 var ljóst oröiö aö fjárhags- erfiöleikar fyrirtækisins voru orönir mjög miklir og höföu margir af kaupendum þeirra 70 Ibúöa sem þá voru á ýmsu bygg- ingarstigi oröiö fyrir miklum óþægindum vegna seinkunar á framkvæmdum. Voru dæmi þess aö kaupendur flæktust hús úr húsi áöur en þeir kæmust I - en bæjarstlórnin er á ððru máli ibúöir sinar sem voru þá orönar langt á eftir áætlun. Þar kom aö Sigurmót h.f. lýsti greiöslustöövun i þeim tilgangi aö kanna fjárhagsstööu fyrir- tækisins. Var þá fjöldi Ibúöar- kaupenda i hálfkláruöum Ibúö- um og höföu sumir þó greitt kaupveröiö aö fullu. Skömmu áöur en til greiöslustöövunar- innar kom höföu nokkrir Ibú- anna reynt aö fá afsöl fyrir þvi sem búiö væri aö byggja, en þaö reyndist öllu jöfnu erfitt, þótt forráöamenn fyrirtækisins heföu skuldbundiö sig til aö af- henda afsöl ef verulegur dráttur yröi á framkvæmdum. Þaö var svo i lok desember- mánaöar 1979 aö Sigurmót h.f. var lýst gjaldþrota. Þegar kröf- um haföi veriö lýst kom I ljós aö þær námu alls 350 milljónum króna. Uppboö á eigum fyrir- tækisins hefur enn ekki fariö fram. Þess má geta aö stærstu kröfuhafar I þrotabúiö voru Garöabær meö kröfur upp á um 60 milljónir, sem munu vera gatnageröargjöld fyrir Lyng- móa 1,3,5 og 7, og Sigurvin Snæ- björnsson forstjóri Sigurmóta en kröfur hans fyrir vangoldin vinnulaun o.fl. námu svipaöri upphæö. Einnig geröu kaup- endur kröfur vegna tjóns er þeir uröu fyrir vegna seinkunnar framkvæmda. fréttaauki Húsin byggð án formlegrar lóðaúthlutunar. Eins og áöur sagöi hófu Sigur- mót h.f. byggingu húsanna Lyngmóar 5 og 7 fyrir réttum tveimur árum. Hins vegar var þaö strangt tekiö gert I leyfis- leysi, þvi formleg lóöaúthlutun vegna þessara bygginga fór aldrei fram. Ekki veröur þó séö annað en aö bæjarstjórnin hafi vitaö aö framkvæmdir væru hafnar þvi, eins og einn kaup- andinn oröaöi þaö: „Byggingar- svæöiö er beint fyrir utan endurnir aö þessum fimmtán ibúum aö þeir hafi þegar greitt fjóröung kaupverös þegar kaup- samningur var undirritaður og Gjaldbrot Slgurmðta: „Þaö er trú min aö fólkiö tapi á þessu” sagöi Jón Gauti Jóns- son bæjarstjóri um þetta mál: Þaö getur beöiö I nokkra Kröfur 350 mllliðnirl Aö loknum fyrsta skiptafundi i þrotabúi byggingafyrirtækis- ins Sigurmóta i Garöabæ viröist ljóst ab kröfur i búið nema meira en 200 milljónum króna fram yfir eignir. Er þetta þvi meö stsrri gjaldþrotamálum sem hér hafa komiö upp. „Lýstar kröfur nema liklega um 350 milljónum króna, en sumar kröfurnar eru aB nokkru leyti áætlaBar”, sagöi HlöBver Kjartansson fógetafulitrúi i Hafnarfiröí, er Visir spuröist fyrir um kröfur í þrotabúiö. 1 sumum krafnanna eru innreikn- aöir vextir og kostnaöur en öör- um ekki, en ef teknar voru kröf- ur meö ýmist höfuöstól eöa niö- urstööu komu út samtals um 350 milljónir, aö sögn Hlöövers. Um eignir þrotabúsins sagöi Hlööver Kjartansson aö helsta eignin væri byggingarkrani og slöan steypumót. Ekki lægi fyrir hve miklir fjármunir væru I þessum hlutum, en samkvæmt reikningsyfirliti sem Sigurmót lagöi fram I haust, mat fyrir- tækiö eignirnar á 120-130 mill- jónir króna. Hæsta krafan er fráGaröabæ aö upphæö 62 milljónir og sföan. er krafa frá Sigurvin Snæ- björnssyni byggingarmeistara, sem var framkvæmdastjóri Sig- aö beiöni þess. Þá fékk fyrir- urmóta og einn aöaleigandi á- tækiö þriggja mánaöa frest til samt Siguröi Kristinssyni. Er aö kanna stööuna en aö þeim krafa Sigurvins aö upphæö 60 fresti liönum var kveöinn upp milljónir króna. Þarna er um aö úrskuröur um gjaldþrot þess. ræöa vinnulaunakröfu, kröfu um endurgreiöslu peningafram- Sigurmót fékk úthlutaö lóBum laga og i þriöja lagi krafa vegna undir 100 ibúöir viö Lyngmóa I persónulegra veösetninga fyrir Garöabæ og haföi reist 70 þegar lánum er Sigurmót tók. þaö hætti störfum. 'Kaupendur Benedikt Blöndal hrl. hefur ibúöanna 30 sem ekki eru lengra veriö ráöinn skiptastjóri þrota- komnar en aö grunnur hefur búsins og hefur meö höndum veriö steyptur gera kröfur I búiö framkvæmd gjaldþrotamálsins. auk þess sem ýmsir aörir kaup- Visir greindi frá fjárhagsörö- endur hafa gert kröfur vegna ugleikum Sigurmóta i ágúst á meintra vanefnda á kaupsamn- siöasta ári er úrskuröuö var ingi. greiöslustöövun hjá fyrirtækinu —SG Frétt VIsis af gjaldþrotamáli Sigurmóta h.f. 8. mars s.l. glugga bæjarskrifstofanna i Garöabæ”. Aö sögn bæjarstjórans I Garöabæ Jóns Gauta Jónssonar var lóöaúthlutun til Sigurmóta gerö meö þeim skilyröum aö samkomulag næöist um greiöslu gatnageröargjalda, en þar sem þaö samkomulag var aldrei gert kom aldrei til form- legrar lóöaúthlutunar. Gatnagerðargjöldin greidd eða ekki? Ögreidd gatnageröargjöld fyrir Lyngmóa 1—7 en þaö eru fjögur stigahús, munu nú nema rúmlega 40 milljónum. Hefur bæjarstjörn Garöabæjar fariö þess á leit viö kaupendur Ibú- anna aö þeir greiöi þessa upp- hæö gegn þvi aö formleg lóöaút- hlutun ætti sér staö. Hefur bú- stjóri gjaldþrotabús Sigurmóta h.f. Benedikt Blöndal hrl. fallist á þaö fyrir sitt leyti, þvl án formlegrar lóöaúthlutunar sé ekki hægt aö láta kaupendurna fá afáöl fyrir þeim framkvæmd- um sem þegar er lokiö viö hús þeirra. Hins vegar hafa eigendur i Lyngmóum 5 og 7 sent bæjar- stjórninni bréf þar sem þeir telja aö þeir hafi þegar greitt gatnageröargjöldin. Segja eig- inni I þeirri upphæö hljóti gatna- geröar- og leyfisgjöld aö vera fólgin, þar sem seinni greiöslur voru allar miöaöar viö ná- kvæmlega skilgreinda verk- þætti. Aö auki telja eigendur aö bæjarstjórnin hafi brotiö bygg- ingarsamþykktir, með þvi aö leyfa framkvæmdir án form- legrar lóöaúthlutunar. A þetta hefur bæjarstjórnin ekki fallist en hins vegar boðið kaupendun- um upp á aö greiöa þessi gatna- geröargjöld á fjórum árum meö byggingavisitölu. Munu gatna- geröargjöldin vera á bilinu 1.2—2 milljónir króna eftir stærö ibúöanna. Einn af fulltrúum minnihlut- ans I bæjarstjórn Einar Geir Þorsteinsson hefur hins vegar borið fram tillögu þess efnis aö kaupendurnir greiöi gatna- geröargjöldin á enn lengri tlma og þá meö 20% vöxtum. Sú til- laga hefur ekki hlotiö náö fyrir augum meirihlutans i bæjar- stjórn. Þess má geta i þessu sam- bandi aö bæjarstjórnin hefur boðist til aö innleysa fimm Ibúöir i Lyngmóa 1 og 3 og boöiö kaupendum upp á aö þeim veröi borgaö þaö sem þeir kostuöu til Ibúöarkaupanna fyrir u.þ.b. þremur árum ásamt sparisjóös- vöxtum af þvi fé til þessa dags. mánuöi eftir aö þetta mál veröi útkljáö og þá getur þaö selt ibúöirnar á frjálsum markaöi. Ibúöirnar voru keyptar aö ósk kaupendanna. Bæjarsjóöur stendur hins vegar ekki i þvi aö kaupa Ibúöir öllu jöfnu”. Fer málið fyrir fógeta? Eins og nú horfir viröist máliö vera útkljáö hjá fimm Ibúöar- eigendum I Lyngmóum. Þeir hafa selt bæjarsjóöi Garöa- bæjar eign sina meö áöurnefnd- um kjörum, enda þótt þeir komi til meö aö tapa á þvi. Hins vegar standa Ibúar Lyngmóa 5 og 7, eða öllu heldur þess sem búiö er aö byggja af þeim húsum fastar á þvl aö þeir muni ekki greiöa þessi gatnageröargjöld. Aö sögn Benedikts Blöndal bústjóra haföi sú leiö aö láta eigendurna og bæjarsjóö semja áöur en hægt væri aö afhenda afsölin, veriö ákveöin af skipta- fundi. Ef hins vegar næst ekkert samkomulag taldi hann liklegt aö skjóta yröi málinu til bæjar- fógetans i Hafnarfirði til frekari úrskuröar. Um réttmæti mál- flutnings kaupendanna vildi hann ekkert segja eöa hvort gatnageröargjöldin heföu veriö fólgin I fyrstu greiöslunni eins og kaupendurnir héldu fram. lbúöir þær sem Sigurmót h.f. byggöi I Lyngmóanum I Garöabæ: Kaupendur ibúöa þar i seinni áfanga telja sig hafa greitt gatnageröargjöld til Sigurmóta, en bæjarsjóöur telur svo hins vegar ekki vera.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.