Vísir - 30.06.1980, Side 10
VISIR Mánudagur 30. júnl 1980.
10
llrúturinn,
21. mars-20. april:-
Láttu ekki fjármálin hlaupa meö þig I
gönur I dag. Anaöu ekki Ut i neitt I þeim
efnum.
Nautiö,
21. apríl-21. mai:
Þínir nánustu munu veröa þér mjög
hjálplegir I dag. Þar sem taugarnar eru
ekki I sem bestu lagi hjá þér.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Fyrri hluta dags mun starfiö vera mjög
róiegt, en sföan mun þér ekki veita af allri
þinni orku til aö sinna verkefnum þeim er
þér veröa falin.
Krahbinn,
22. júni-23. júli:
Þd færö afbragös hugmynd sem koma
mun fjármálum fjölskyldunnar I samt iag
aftur eftir slæma stööu.
Ljóniö,
24. júii-23. agúst:
Bjóddu yfirmanni þinum I mat heima hjá
þér I kvöld og ræddu viö hann hugmyndir
sem þd hefur um breytta starfshætti.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þinn nánasti er mjög rómantfskur í dag.
Eyddu þvf kvöldinu meö honum í ró og
næöi.
Bogmaöurinn,
23. nóv.-21.
Stórmál krefjast drlausnar I starfi þfnu.
Láttu hendur standa fram úr ermum. Þaö
mun auka álit þitt út á viö.
Steingeilin,
22. des.-20. jan:
Eyddu kvöldinu I heimspekilegar um-
ræöur viö þlna nánustu. Margar merkar
hugmyndir munu koma þar fram a sjón-
arsviöiö.
Mevjan,
24. ágúst-23. sept:
Gamall góöur vinur þinn mun hringja I
þig, þér aiveg aö óvörum. En hann mun
ekki hafa neitt sérstakt aö segja, vill
aöeins rifja upp gömul kynni.
Vogin.
24. sept.-23. okt:
Þér finnst þú kndin(n) til aö opna hug
þinn algjörlega fyrir góöum vini þlnum.
Hikaöu ekki viö þaö, þér mun létta stór-
lega.
Vatnsberinn.
21. jan -19. feb:
Eyddu kvöldinu til sálarrannsókna og trú-
arlegra fhuguna. Dýpri skilningur á sjálf-
um þér mun veröa þér happadrjdgur.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Hitt kyniö mun veita þér óvenjumikla
athygli I dag. Vertu varkár I oröavali.
© 1954 Edgar Rice Burroughs. Inc. Á
Distributed by Umted Feature Svnrlirtatp /U J ^
,,Myrtir?” spurði Tarsan. ,,Já”
svaraöi Wazulu. ..hermennminir
voru skotnir I bakiö.”
Sýningin hjá sirkusnum
gerir stormandi lukku.
Oh, Warden,
hlustaöu á barna
hláturinn hjá
föngunum'.
..vita þau ekki aöþaöer vetu^
og bómullinn er mjúkur og
heldur vel aö?...