Vísir - 30.06.1980, Page 11
VISIR Mánudagur 30. júnf 1980.
n
Milk Shake
fjölskyldan frá
IMESTI
wiH
.Eölileet aöbvrja á botninum”. Reynir Jónasson i fundarsal Útvegsbankans.
„GÆFA AD STARFA
VIÐ ÞAÐ SEM MADUR
HEFUR ÁNÆGJU AF”
Hann byrjaði 21 árs gamall að
vinna við afgreiðslustörf í bank-
anum. Tæpum 25 órum siðar
var hann ráðinn aðstoðarbanka-
stjóri, eftir að hafa fikrað sig
áfram i gegnum flestar deildir
bankans. Hann segir það vera
gæfu sina að hafa fengið að
starfa við það, sem hann hefur
ánægju af. Þegar hann fór út i
nám var það draumurinn að
stofnsetja innflutningsverslun,
en einhvern veg'inn þá æxlaðist
það þannig, að hann lenti i
tJtvegsbankanum og er þar enn.
Reynir Jónasson heitir hann.
,,Ég byrjaði á botninum. Ég álit
að þaðsé eðlilegt. Þannig kemst
maður i besta snertingu við
lifið.”
„Það er kominn mikill menn-
ingarbragur á lifið hérna i
Austurstræti. Það er m.a. kom-
inn pylsuvagn eins og var hér i
gamla daga. Tónlistin þarna úr
Karnabæ er kannski helst til
hávær, þegarmaðurerað reyna
að einbeita sér að einhverjum
verkefnum hér I bankanu n. En
maður lætur sig hafa það.”
Reynir er sonur Jónasar
Sveinssonar læknis, sem auk
margs annars er þekktur fyrir
yngingaraðgerðir á sinum tima.
,,Já,faðir minngerði tilraunir
til yngingar með svokallaðri
Mannlíf
Sigriöur Þor-
geirsdóttir,
blaöamaður,
skrifar
Steinarch og Voronoff aðferð.
Það er fræg saga um norska
skipakónginn, sem hafði frétt af
fööur minum. Hann var 72ja ára
og átti 25 ára konu. Stein-
arch-aðferðin felst i þvi að flytja
part af eista ungs manns og.
græða það i annan likama. Sá
norski varorðinn hálfhrumur og
hafði áhyggjur af gengi hjóna-
bandsins. Hann kom hingað
með skipi i kringum 1930 og
aðgerðin var gerð á honum.
Faðir minn fékk ungan bónda-
son til liðs við sig, en aðgerðin
skaðar ekki gefanda. Ungi
maðurinn fékk 2000 krónur fyrir
sinn snúö og nægði það honum
til að koma undir sig fótunum.
Aðgerðin tókst svo vel að
jaðraðiviðkraftaverk. Sá gamli
var farinn að lita stelpurnar á
sjúkrahúsinu hýru auga strax
I
1
I
I
I
I
I
Sólin skin I Austurstrætinu og |
Karnabær er með tónlistina á ■
fullu.
S"J
næsta dag. Hann lifði i 10 ár eftir
þetta og eignaðist 4 börn með
ungu konunni sinni. Faðir minn
hélt þvi fram, að aðgerðin hefði
heppnast svona vel vegna þess,
að mikill skyldleiki hefði verið
meö þeim norska og islenska.
Minningar föður mins komu út
árið 1969 og heitir bókin „Lifið
er dásamlegt”.
En lifið er ekki alltaf jafn
dásamlegt. Reynir þarf að fara
á fund með endurskoðandanum.
KR. 380.- KR. 650.- KR. 900.- KR. 1300.-
NESTI
Ártúnshöfða
NESTI
Fossvogi
NESTI
Reynir Jónasson.
Austurven Haaleitisbraut 68
Lattu ekki blekkjast
á malbikinu
Hugsaöu til
þjódveganna
Wartburg er eins
og byggður fyrir
íslenska
vegakerfið