Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 12
vtsm Mánudagur 30. júnf 1980. l>aö undarlega atvik skefti i Laxá i Kjós 17. júni aö lax tók flugu i Klingeberg og eftir að hafa veriö þar f klukkutima fór hann niöur ánna og niöur Laxfoss. Eftir aö hafa lagt fjögur veiöisvæöi aö baki sér stoppaöi laxinnn fyrir ofan Skáfoss og var þar i tvo og hálfan tima f viöbót en fór honum aö leiöast biöin og stakk hann sér ofanf Skáfoss og þar slitnaöi færiö. Visismyndir: Gunnar Þór Gislason. 12 Laxinn er nu mun vænni en í fyrra Laxveiðin er nú víðast hvar hafin með tilheyrandi viðbúnaði og spekúlering- um. Eftir því sem fregnir herma hefur veiði víðast hvar gengið vel. Víst er að margir galvaskir veiði- menn hyggja gott til glóð- arinnar að etja kappi við þann gráa. Tæplega 65.000 laxar komu á land í fyrra og var um 70% veiðinnar á stöng. Laxveiðin 1979 var einum fimmta minna en metárið 1978. Er það kulda og vatnsleysi í mörgum ám helst að kenna. Þverá í Borgarfirði og Laxá í Aðaldal hafa verið í sér- flokki undanfarin ár hvað stangveiði varðar. Fast á eftir koma Miðfjarðará í Húnavatnssýslu og Norð- urá. Aö sögn Ingva Hrafns Jónssonar, sem kom úr Laxá I Aöaldal á dög- unum, er þaö dómur manna aö á þessum árstlma hafi aldrei veriö jafn mikil veiöi. Tólf stangir eru I ánni og voru 150 laxar komnir þá á land á svæöi Laxárfélagsins. Meöalþungi þeirra er 11.8 pund. Vart hefur oröiö viö lax á öllum svæöum árinnar. Stærsta laxinn fékk Orri Vigfússon á flugu á Öseyri á Efra-Hólmsvatnssvæöi. Mest hefur veiöst á maök og þá sérstaklega fyrir neöan Æöar- fossa, en einnig hefur töluvert veiöst á flugu og spún. Veöriö hef- ur veriö slæmt, noröaustan slag- viöri og eins til þriggja stiga hiti. Laxinn mun vænni Laxinn er vænni heldur en menn minnast áöur, og t.d. er minnsti lax bókaöur átta pund. Menn leiöa getum aö þvi aö þetta eigi rætur aö rekja m.a. til þess aö töluvert mikiö af laxi hafi ekki náö þaö miklum þroska I sjónum I fyrra vegna mikils kulda og átu- skilyröa. Laxinn hafi þvl veriö ár- inu lengur I sjónum og sé nú aö koma bæöi tveggja og þriggja ára fiskur úr sjó. Á Núpasvæöinu voru komnir 10 laxar og þar af tveir 22ja punda, en þá veiddu Sveinn Kristinsson frá Akureyri og Gunnar S. Jónsson úr Garöabæ á spún, þegar þegar Vlsir leitaöi frétta. Laxá I Aöaldal gefur þvl góöar vonir. Vlsir haföi samband viö nokkur veiöihús og virtist vlöa sömu sögu aö segja varöandi vænni fisk og betri veiöi en I fyrra. Kristján Fjeldsted I Ferjukoti sagöi aö laxinn I Hvitá I Borgar- firöi heföi veriö vænn þaö sem af er vori. Laxinn er yfirleitt átta til tólf pund á móti sex til sjö punda I fyrra. Tæplega 400 laxar voru komnir i land og er þaö hærri tala en I fyrra. Hinsvegar er nú fariö aö kólna aö sögn Kristjáns, og má þvl búast viö aö dragi úr veiöinni. Hvltá I Árnessýslu hefur veriö ljót þessa dagana. Langjökull hljóp fram i Hagavatn og er áin þvi skolleit og ekki efnileg fyrir stangveiöi, eins og stendur. Veiði að glæðast. Veiöi I Elliöaánum var dauf framan af, en er eitthvaö aö glæöast. 35 laxar voru komnir upp. Friörik Stefánsson I Stang- veiöifélagi Reykjavlkur, sagöi aö nú loksins væri ganga aö koma I ána. Fjórar stangir eru I Elliöa- ánum. 170 laxar voru komnir á land I Laxá I Kjós á móti u.þ.b. 90 löxum á sama tima I fyrra. Tfu stangir eru I ánni og er meöalþungi laxins tiu til ellefu pund. Tólf ára gutti úr Hafnarfiröi, Höröur Haröar- son, fékk stærsta fiskinn og var hann 19 pund. Rúmlega 300 laxar voru komnir upp úr Noröurá, en tólf stangir eru I ánni. — SÞ NJÓT/Ð ÚT/VERU Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 Þessi bí/l er til sölu Simca 1100 GLS árg. 1979. Ekinn 20.000 km. Góður bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 77544 á kvöldin. mmimm vísis m EtM SITTEAGN þau auglýstuí VÍSi: „Hringt alls staðor fró" Hragi Sigurftsson: — Kg auglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar, og hefur gengift mjög vel aft selja í>aft var hringt bæfti ur borginni og utan af landi Kghef áftur auglyst i smáauglýsingum Visis, og alltaf fengift fullt af fyrirspurnum „Eftirspurn i heilo viku" l*á II SigurOsson : — Simhringingarnar hafa staftift i heila viku frá þvi aft ég auglýsti vélhjójift. Kg seldi þaft strax. og fékk agætis verft Mér datt aldrei i hug aft viftbrögftin yrftu svona góft. „Visisauglýsingar nœgja" Valgeir Pálsson: — Vift hjá Valþór sf. fórum fvrst aft auglýsa teppahreinsunina i lok júlisl. ogfengum þá strax verkefni Vift auglýsum eingöngu i Visi. og þaft nægir fullkomlega til aft halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom ó stundinni" Skarphéftinn Kinarsson: Ég hef svo gófta revnslu af smáauglys- ingum Visis aft mér datt ekki annaft i hug en aft auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboftá stundinni Annars auglýsti ég bilinn áftur i sumar, og þá var alveg brjálæftuslega spurt eftir honum, en ég varft afthætta viftaft selja i bili. Þaft er merkilegt hvaft máttur þessara auglýs- inga er mikill Seljat kaupa, leigja, gefa, Seita, finna......... þu gerír það i gegn um smáauglýsingar Visis i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.