Vísir - 30.06.1980, Side 13
VÍSIR
Mánudagur 30. júnl 1980.
Þarna hefur Gisli Einarsson fest I laxi f Holunni.
rotaOur...
Eftir stutta baráttu er laxinn tekinn uppá bakkann...
og blóOgabur...
Og eftir stendur hreykinn veiOimaOur meO 10 punda hrygnu.
Nýmæli r----------
VerÖtryggÓir innlánsreikningar
Frá og með 1. júlí 1980 er viðskiptavinum banka og
sparisjóða gefinn kosturá verðtryggðum innlánum.
Verðtryggingin miðast við lánskjaravísitölu, sem birt er
mánaðarlega.
Verðbæturreiknastáhöfuðstól og vexti.en þeireru 1% á
ári.
Upphafleg innstæða (stofninnstæða) er bundin í full tvö
ár, en þá verður innstæða sem myndast hefur á fyrsta ári
(fyrstu 12 mánuðina) laus til útborgunar, ásamt áunnum
verðbótum, í einn almanaksmánuð, en binst á ný í eitt ár í
senn sé hún ekki tekin út. Auk þess má beita eftir fyrsta
árið eins árs uppsögn á innstæðu.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
SO'°
Sparifjáreigendur athugið
1. Binding er 2 ár í upphafi, síöan í
reynd 1 ár.
2. Mánaðarleg skráning
lánskjaravísitölu auðveldar að
fylgjast með innstæðunni.
3. Þessir innlánsreikningar eru í
handhægu formi.
4. Hægt er að ná fullri
verðtryggingu í þeim
viðskiptabanka eða sparisjóði,
sem skipt er við.
Nánari upplýsingar veita allir bankarog sparisjóðir.