Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 14
vtsm Mánudagur 30. júnl 1980. Þrlggla lanfla Keppnl í knattspyrnu: EINN ATVINNUMAÐUR í fSLENSKA LHINU - Þegar íslanfl og Færeyjar lelka landslelk á Akureyrarveiil i kvðld íslendingar og Færey- ingar leika fyrsta leik- Sklðadrottningin Steinunn Sæmundsdóttir GR bætti enn einum Islandsmeistaratitli I safniö sitt i gær. Þaö geröi hún þó ekki á skiöum eöa i snjó eins og venjulega heldur viö gjöróllkar aöstæöur, eöa á grænum velli meö golfkylfu I höndunum. Steinunn varö Islandsmeistari i Sveinn Sigurbergsson inn i þriggja landa keppninni i knattspyrnu stúlknaflokki á unglingameist- aramóti Islands I golfi, sem haldiö var á Hvaleyrarvelli viö Hafnarfjörö um helgina. Hún lék þar i unglingaflokki, þvi I golfinu er aldurstakmark I unglinga- flokki samkvæmt alþjóöa golf- reglum 21 árs. Steinunn sigraöi Asgeröi Sverrisdóttur NK meö 3 höggum - lék 72 holurnar á 351 höggi en Ás- geröur á 354. Þórdis Gisladóttir GK sigraöi svo i telpnaflokki þar sem hún lék á 354 höggum. Unglingameistari Islands varö Sveinn Sigurbergsson GK, sem lék 72 holurnar á 303 höggum og var 14 höggum á undan unglinga- meistaranumfráifyrra, Hilmari Björgvinssyni GS sem ásamt Jóni Þór Gunnarssyni frá Akureyri lék á 317 höggum. í 4 sæti kom Páll Ketilsson GS á 323 höggum og á eftir honum þeir Eirikur Þ. Jónsson GR og Magnús Jónsson GS sem léku á 326 höggum. Hafnfiröingar fengu einnig drengjameistara íslands 15 ára og yngri. Þar sigraöi Héöinn Sigurösson GK á 305 höggum. Annar var efnilegur piltur frá Húsavik, Kristján ö. Hjálmars- son á 314 höggum, þriöji Ásgeir sem hefst á Akureyri i kvöld, en þriðja liðið Þóröarson NK á 319, fjóröi Ivar Hauksson GR á 322 og fimmti Gisli Þ. Sigurbergsson GK bróöir Sveins Sigurbergssonar- sem lék 72 holurnar i drengjaflokknum á 324 höggum. Þátttakendur I mótinu voru um 60 talsins viös- vegar aö af landinu.... -klp-. Steinunn Sæmundsdóttir sem tekur þátt i keppn- inni kemur frá Græn- landi. Landsliðsnefnd Knatt- spyrnusambands íslands hefur valið islenska liðið fyrir leik- inn i kvöld, er i þvi einn atvinnumaður, Karl Þórðarson frá Akranesi. En liðið er skipað þess- um leikmönnum: Bjarni Sigurðsson Akranesi Guömundur Asgeirsson UBK Trausti Haraldsson Fram Óskar Færseth IBK Arni Sveinsson Akranesi Siguröur Halldórsson Akranesi Marteinn Geirsson Fram Ottó Guðmundsson KR Karl Þórðarson La Louviére Ölafur Júliusson IBK Guðmundur Þorbjörnsson Val Albert Guömundsson Val Magnús Bergs Val Sigurlás Þorleifsson IBV Pétur Ormslev Fram Þetta er semsagt landsliðs- hópurinn sem leikur gegn Færey- ingum á Akureyrarvelli kl. 20 i kvöld, en fyrir leik Islands og Grænlands sem fram fer á Húsa- vik á föstudagskvöld verður val- inn annar hópur. Þriðji leikurinn I keppninni — leikur Færeyja og Grænlands — fer svo fram á mið- vikudag á Sauðárkróki. Við höfum oftsinnis leikiö landsleiki i knattspyrnu gegn Færeyingum, en aldrei áöur gegn Grænlendingum, enda er hér um frumraun þeirra aö ræöa i knatt- spyrnu á erlendri grund og þeir hafa aldrei leikið landsleik áöur. gk—• Skíöadrottningin varö golfmeistari Svéirín tók vTö af Gísla hiá ÍSÍ „ Mér er auðvitað efst i huga þakklæti til þeirra sem ég hef starfað með innan iþróttahreyfingarinn- ar, sérstaklega þó til þeirra sem setið hafa i Framkvæmdastjórn tSf og til allra starfs- manna tþróttasam- bands Islands” sagði Gisli Halldórsson fyrr- verandi forseti íSt, en hann sagði af sér for- setastörfum á tþrótta- þingi sem haldið var um helgina. GIsli hefur i 18 ár verið forseti ÍSI en þar áöur haföi hann unniö mikiö starf innan Iþróttahreyf- ingarinnar bæöi sem stjórnar- maöur og formaöur íþrótta- L Sveinn Björnsson hinn nýi forseti tþróttasambands tslands er hér til hægri á myndinni ásamt Gisla Halldórssyni, sem lét a( störfum um helgina. Vlsismynd Friöþjófur. bandalags Reykjavikur og I Sambandsstjórn 1S1. „Stjórn ISÍ hefur veriö mjög samhent þennan tlma sem ég hef gegnt forsetastörfum enda hafa ekkisetiö þar nema 9 menn á þessum 18 árum” sagöi Gisli. „A þessum tima hefur tala iökenda fjórfaldast og þaö sjá allir aö þar er mikil vinna aö baki. Ég tel aö sá stóri hópur manna sem vinnur ólaunað upp- byggingarstarf I þágu Iþrótt- anna sé búinn aö tryggja vaxtarbrodd íþróttanna I fram- tiöinni.” — Er söknuöur I huga þér þeg- ar þú nú lætur af störfum for- seta ÍSÍ? 1 „Auðvitaö er söknuöur vegna þess aö hverfa frá ágætum félögum, en ég fagna þvl aö ég fæ tækifæri til aö starfa meö þessum mönnum áfram á ein- hvern hátt og reyna þannig aö leggja einhver lóö á vogar- skálarnar”. GIsli hóf sjálfur keppni i Iþrdttum fyrir 54 árum og I um 50ár hefur hann unniö aöfélags- málum iþróttahreyfingarinnar. Hann stundar sjálfur sund á hverjum degi og sagöist myndu halda þvi áfram, og svo sæi hann nú eygja möguleika á aö auka viö golfleik sinn, en GIsli er áhugasamur kylfingur. Arftaki Gisla sem forseti ISI I er Sveinn Björnsson fyrrum ! varaforseti sem hefur setiö I I stjdrn ISl I 18 ár, en aörir I . stjdrninni eru Hannes Þ. Sig- I urösson, Alfreö Þorsteinsson, . Þdrður Þorkelsson og Jón | Armann Héöinsson sem er nýr « maöur I stjórninni. A alþingi ISI um helgina voru m hefðbundin mál á dagskránni og I engin stdrmál voru þar tekin til ■ meöferöar. ■ J Veröur Þorsteinn Bjarnason at- vinnumaöur I Hollandi?. ÞORSTEINN TIL HOLLANDS? „Þaö er eitthvaö aö gerast I minum málum þarna úti en ég veit ekki ennþá hvað þaö er eða hvaöa liö þaö er sem hefur sýnt mér áhuga, en það er örugglega hollenskt lið, meira get ég ekki sagt á þessu stigi málsins” sagöi Þorsteinn Bjarnason markvöröur úr Keflavik er viö ræddum við hann I gær. Þorsteinn hélt utan til Belgiu i morgun, en þar mun hann hitta fyrrverandi framkvæmdastjóra La Louviére, félagsins sem Þor- steinn hefur leikiö með tvö undanfarin ár. Sá hefur veriö aö aðstoöa Þorstein i hans málum og nú getur svo farið að Þorsteinn veröi atvinnumaöur I hollensku knattspyrnunni. gk—. Hátíðarmót í golti: Slgurður lék hesi ailra Siguröur Pétursson GR varö sigurvegari i hátiöamóti 1S1 i golfi sem lauk á Grafarholtsvelli á föstudagskvöldiö. Siguröur lék 36holurnar I mótinu á 147 höggum og var þremur höggum betri en næstu menn sem voru þeir Hann- es Eyvindsson og Ragnar Ólafs- son. Þeir komu inn á 150 höggum, og I aukakeppni þeirra sigraði Ragnar og hirti þvi silfurverð- launin. I meistaraflokki kvenna sigraöi Steinunn Sæmundsdóttir GR sem lék á 172 höggum. Þar varð As- geröur Sverrisdóttir NK i ööru sæti á 181 höggi og Þórdis Geirs- dóttir GK i þriöja sæti á 188. Sigurvegarar I öörum flokkum uröu þessir: Sveinbjörn Björns- son GK I 1. flokki karla á 162 höggum, Guðrún Eiriksdóttir GK i 1. flokki kvenna á 203 höggum, Kristinn Olfsson GR i 2. flokki karla á 174 höggum, Kristinn B. Jóhannsson GR i 3. flokki karla á 182 höggum, Hjalti Þórarinsson GRI öldungaflokki á 167 höggum, Ivar Hauksson GR i drengjaflokki á 158 höggum en hann vann auka- keppni viö Guðmund Arason GR sem var á sama höggafjölda og i unglingaflokki sigraði Franz P. Sigurðsson GR sem lék á 168 höggum. gk—•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.