Vísir - 30.06.1980, Side 15
vísm
Mánudagur 30. júnl 1980.
Handknattleikslandsliðið
í siranga keppnlsterð
- Lelkur flmm landsieiki gegn Ólympíullðum Dana, Pólverja og Auslur-Þjóðverja
//Það má segja að sé að fara með landsliðið í árs, það má líkja því við að
dálítið glæfraspil að vera keppnisferðá þessum tíma knattspyrnulandslið okkar
2. delldin i knattspyrnu:
Allt jafnt hjá
Akureyrarliðunum
Akureyraliöin I knattspyrnu,
KA og Þór hafa nú tekiö forustuna
i 2. deild Islandsmótsins i knatt-
spyrnu þegar flestir leikir 6.
umferöarinnar eru aö baki. Bæöi
hafa þau hlotiö 9 stig og er
Santamaria
tekur við
Jose Santamaria, fyrrum leik-
maöur meö Real Madrid og
spænska landsliöinu hefur nú
tekiö viö stjórn spænska lands-
liösins I knattspyrnu.
Hann tekur viö af Ladislao
Kubala sem hefur séö um lands-
liöiö undanfarin ár og kom liöinu
meöal annars I úrslit siöustu
HM-keppni. Eftir þá keppni hefur
hinsvegar gengiö afleitlega hjá
landsliöinu og má rekja þessi
stjóraskipti beint til þess.
Kubala mun þó ekki sitja aö-
geröarlaus á næstunni, hann
hefur veriö ráöinn til aö taka viö
stjóminni hjá hinu fræga liöi
Barcelona, og á vafalaust aö
reyna aö koma þvi liöi aftur i
fremstu röö spænskrar knatt-
spyrnu.
gk—.
markatala þeirra nákvæmlega
hin sama. En þaö er stutt I næstu
liö, og greinilega hörkukeppni
framundan um tvö laus sæti i 1.
deild aö ári.
KA-menn geröu góöa ferö til
Selfoss um helgina en þá unnu
þeir heimamenn þar 2:0. Voru
bæöi mörk leiksins skoruö I fyrri
hálfleiknum, þaö fyrra af Eyjólfi
Agústssyni úr vitaspyrnu og hiö
siöara af Gunnari Gislasyni.
A sama tima gekk ekki eins
vel hjá Þór sem fékk Þrótt
frá Neskaupstaö i heimsókn. Þar
gekk ekkert hjá Þórsurunum
þrátt fyrir nokkra yfirburöi, og
fór svo aö Þróttararnir héldu
heimleiöis meö stigiö eftir 0:0
jafntefli.
Á Húsavik léku Völsungar viö
Hauka úr Hafnarfiröi og var þaö
fjörugur leikur. Völsungarnir
fengu óskabyrjun og voru komnir
I 2:0 eftir 13 minútur meö
mörkum Ómars Egilssonar og
Magnúsar Hreiöarssonar en
Loftur Eyjólfsson minnkaöi
muninn fyrir leikhlé,. I siöari
hálfleik voru Haukarnir búnir aö
ná betri tökum á leiknum og
Björn Svavarsson skoraöi jöfn-
unarmark þeirra meö miklu skoti
úr aukaspyrnu þegar langt var
liöiö á hálfleikinn. úrslitin þvi
2:2.
Sömu úrslit uröu á Eskifiröi i
leik Austra og Isfiröinga. Svein-
björn Jóhannsson kom Austra
yfir en Haraldur Leifsson jafnaöi
metin. Aftur komast Austri yfir,
nú meö marki Bjarna Kristjáns-
sonar, en Haraldur vildi ekki
sætta sig viö þessi úrslit og jafn-
aöi aftur fyrir Isfiröingana og
leiknum lauk þvi meö jafntefli og
Austri hlaut sitt fyrsta stig.
gk-.
STAÐAN
Staöan i 2. deild Islandsmótsins
i knattspyrnu er nú þessi:
Selfoss-KA...................0:2
ÞórÞróttur...................0:0
Völsungur- Haukar............2:2
Austri-tsafjöröur............2:2
KA 12:4 9
Þór 12:4 9
tsafjöröur .... 14:11 8
Haukar 13:12 8
Völsungur.... ! 9:7 7
Fylkir 2 9:4 5
ÞrótturN 8:12 5
Ármann 6:10 3
Selfoss 6:14 3
Austri 5:17 1
væri að fara í landsleiki
gegn sterkustu þjóðum
heims í janúar" sagði
Jóhann Ingi Gunnarsson
landsliðsþjáifari í hand-
knattleik er við rákumst á
hann á æfingu með lands-
liðinu í Laugardalshöll um
helgina.
Landsliöiö heldur á miöviku-
dagsmorgun I keppnisferö til
þriggja landa, og veröa leiknir
fimm landsleikir i feröinni gegn
þremur af sterkustu handknatt-
leiksþjóöum heims sem eru allar
á leiö til Olympiuleikanna i
Moskvu. Fyrsti leikurinn I ferö-
inni veröur strax á miövikudags-
kvöld gegn Dönum i Kaupmanna-
höfn, siöan veröur leikiö gegn A-
Þjóöverjum á laugardag og
sunnudag, og á þriöjudag og
miövikudag i næstu viku gegn
Pólverjum i Póllandi.
Liöiö sem fer i þessa keppnis-
ferö er skipaö eftirtödlum leik-
mönnum, en þaö skal tekiö fram
aö ekki gáfu allir þeir sem leitaö
var til kost á sér til fararinnar:
Jens Einarsson Vikingi
Kristján Sigmundsson Vikingi
Gunnar Einarsson Haukum
ólafur Jónsson Vikingi
Þorbergur Aöalsteinsson Vikingi
Steinar Birgisson Vikingi
Bjarni Guömundsson Val
Þorbjörn Jensson Val
Steindór Gunnarsson Val
Stefán Halldórsson Val
Kristján Arason FH
Guömundur Magnússon FH
Konráö Jónsson KR
Alfreö Gislason KA
Þetta liö hefur æft gifurlega vel
undanfarna daga, og komust
æfingar liösins mest upp I 10 á
einni viku. Nú er bara aö sjá hvaö
þaö dugir gegn þessum stjór-
þjóöum handknattleiksins sem
eru meö liö sin I toppþjálfun
vegna leikjanna i Moskvu á næst-
unni.
Aö sögn Jóhanns Inga er þessi
ferö mjög dýr fyrir fjárvana sam-
band eins og HSl er, en allar
þessar þjóöir hafa skuldbundiö
sie til aö koma hingaö i landsleiki
næsta vetur og ættu þá þeir pen-
ingar sem lagöir eru I þessa ferö
aö skila sér til baka.
gk--
Gunnar Einarsson markvöröur
ieikur nú aftur I landsiiöi islands
eftir nokkurt hlé.
AGOODYEAR
GEIGAR SPYRN
ALDREI
Þetta eru að vísu stór orð en við höfum okkar
ástæðu til að ætla að GOODYEAR hjól-
barðarnir reynist betur en aðrar gerðir hjól-
barða.
Ræddu málin í rólegheitum við einhvern
umboðsmanna okkar.
GOODfYEAR
-geíurréttagripiö
HEKLAHF
Hjólbarðaþjónustan
Laugavegi 172, símar 28080 og 21240