Vísir - 30.06.1980, Síða 17

Vísir - 30.06.1980, Síða 17
vtsm Mánudagur 30. júnl 1980. vtsm Mánudagur 30. júnl 1980. ingi Þór enn með fsiandsmet „Þaö var frekar slakur árangur á þessu móti, þaö eru eiginlega aöeins tveir árangrar sem hægt er aö tala um aö séu sæmilegir en þaö er tslandsmetiö hans Inga Þórs Jónssonar I 100 m baksundi, hann synti á 1.05.5 og 100 m. bringusundiö hjá Sonju Hreiöarsdóttur en húi> synti á 1.20.5” sagöi Guömundur Þ. Haröarson landsliösþjálfari eftir hátlöamótiö I sundi sem haldiö var I Laugardalslauginni um helgina. Viö spuröum Guömund hvaö ylli svona slökum árangri. ,,Ég held aö tlminn skiptiþar mestu þaö er ekki nógu gott aö halda sundmót svona seint aö degi til þegar mikiö er fariö aö kólna, ég myndi segja aö viö mættum ekki byrja seinna en kl. þrjú á svona stór- mótum”, Guömundur sagöi ennfremur aö þetta hátlðamót heföi tekiö allt of langan tlma á laugardaginn lauk mótinu ekki fyrr en kl. 9 um kvöldiö og á sunnudeg- inum ekki fyrr en kl. 8. Guömundur sagöi einnig aö erfitt væri aö fá timanum breytt vegna þess aö þeir ættu I keppni viö hinn almenna laugar- gest, þá sagöi hann aö hann heföi viljað fá aörar greinar á þetta mót, samanber eitt- hvaö af 400 m greinum en þaö heföi veriö ákveöiö aöhafa þetta stuttar greinar fvrir fólkiö úti á iandi en þaö heföi ekki látiö sjá sig, þaö var aöeins mætt frá Siglufirði fyrir utan liöin frá Stór-Reykjavlkur- svæöinu. Ingi Þ. Jónsson sigraöi I 200 m. fjór- sundi á 2.23.8 en i 200 m fjórsundi kvenna sigraði Sonja Hreiöarsdóttir hún fékk tlmann 2.41.0 Magni Ragnarsson 1A sigraöi i 100 m skriösundi pilta synti á 1.01.8 I 100 m skriösundi stúlkna sigraöi Þóranna Héöinsdóttir Ægi, hún fékk timann 1.08.3 og I 100 m bringusundi stúlkna sigraöi Sigurlln Þorbergsdóttir á 1.26.8 Ragnar Guömundsson Ægi sigraöi bæöi I 50 m skriösundi sveina þar fékk hann tlmann 39.9 og I 50 m skriösundi sveina þar synti hann á 32.8. Katrln Sveinsdóttir Ægi sigraöi I 100 m skriö- sundi telpna synti vegalengdina á 1.05.7 og i 100 m bringusundi drengja sigraöi Eövarö Þ. Eövarösson ÍBK hann fékk timann 1.27.31 50 m baksundi meyja sigr- aöi Jóna B. Jónsdóttir Ægi fékk timann 40.9. Eins og áöur sagöi var árangurinn I þessu móti frekar slakur en aftur á móti var þátttakan mjög góö, nema fieiri heföu mátt koma frá iandsbyggöinni. röp-. Ingi Þór Jónsson setti Islandsmet I 100 metra baksundi um helgina. — Vislsmynd: Friöþjófur. ÚSKAR NÁLGAST I LANDSMET ERLENDAR - kastaði kringlunni 63,24 metra á hátíðamóti ÍSÍ. har sem Helga Halidðrsdðttir settí nýtt ísiandsmet i 200 metra hlauni og hjó nærri öðrum metum Helga Halldórsdóttir KR vann bestu afrekin á hátlðamótinu i frjálsum íþróttum um helgina. Hún setti þar nýtt islandsmet i 200 metra hlaupi og var meö frá- bæran árangur bæöi i 100 metra hlaupi og langstökki. I 200 metra hlaupinu kom hún i mark á 25.15 sek, sem er nýtt met miöaö viö rafmagnstimatöku. I 100 metrunum fékk hún timann 12,26 sem er aöeins 2/100 úr sekúndu frá meti Láru Sveins- dóttur. I langstökkinu stökk hún svo 5,77 metra, sem er 3 senti- metrum lengra en Islandsmet Mariu Guöjohnsen, en Helga fær ekki metiö staöfest þar sem meö- vindur var of mikill. Helga lét sér ekki nægja aö sigra i' þessum greinum á mótinu. Hún var langfyrst i 100 metra grindahlaupi á 14.70 sek. og 400 metra hlaupi þar sem hún kom i mark á 57.44 sekúndum. Hreinn Halldórsson KR sigraöi I kúluvarpinu, kastaöi þar 19,42 metra. Öskar Jakobsson 1R geröi öll sin köst ógild, en var aftur á móti i miklu formi i kringlu- kastinu, þar sem hann kastaöi lengst 63,24 metra, sem er Óskar Jakobsson náöi góöum árangri I kringlukasti á hátlöarmótinu I frjálslþróttum um helgina. — Vlsismynd: Friöþjófur. rúmum metra styttra en islands- met Erlendar Valdimarssonar. Vésteinn Hafsteinsson KA varö annar meö 54,38 metra, en hann sigraöi siöan i kringlukastkeppn- inni i gær meö 49.78 metra, en þá var óskar ekki meö. Einar Vilhjálmsson UMSB sigraöi I spjótkasti — kastaöi 70.08 metra en hann er þriöji tslendingurinn sem brýtur 70 metra múrinn i spjótkasti. Dýr- finna Torfadóttir KA hjó nærri tslandsmetinu i spjótkasti kvenna, kastaöi 44.52 metra;en tslandsmetiö sem Iris Grönfeldt UMSB á, er 44,92 metrar. Guörún Ingólfsdóttir Armanni sigraöi I kúluvarpi ,kastaöi þar 12.20 metra. Kringlunni þeytti hún fyrri daginn 47,50 metra og siöari daginn 46,68 metra. t hástökki kvenna sigraöi Þórdis Gisladóttir IRystökk 1,70 metra og var allt annaö en ánægö meö þaö. Hástökk karla sigraöi Stefán Friöleifsson FH meö 2,00 metra slétta en Friörik Þór óskarsson ÍR sigraöi i langstökki meö 6.94 metra. Þar varö Kristján Haröarson HSH i ööru sæti meö 6,89 metra, sem er nýtt sveina- met. Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE varö sigurvegari i 800 metra hlaupi kvenna á 2:30,0 min. Gunnar Páll Jóakimsson IR vann aftur á móti 800 metra hlaup karla á 1:56,0 min. 1 3000 metra hlaupi sigraöi Magnús Haralds- son FH á 10:00,8 min. 1500 metr- ana Siguröur Haraldsson FH á 4:21,5 min. Gunnar Páll sigraöi svo I 400 metrunum á 50,13 sek. Valbjörn Þorláksson náöi sér i „hátiöatitil” meö sigri 1110 metra grindahlaupi. Erlingur Jóhanns- son HSH var fyrstur i 1100 metra hlaupi á 11,49 sek og I 200 metr- unum varö hann I 1,—-2. sæti ásamt Ólafi Óskarssyni Armanni, en þeir fengu báöir sama tima, 23,72 sekúndur.... —klp— Sigup hlá MOSKVU- fðrunum ólympiufararnir Halldór Guöbjörnsson og Bjarni Friöriks- son unnu báöir sigur I sinum þyngdarflokkum á hátiöamótinu I júdó sem fram fór um helgina. Bjarni keppti i 95 kg flokki og Halldór I flokki 65—71 kg. Aörir sigurvegarar i mótinu uröu þessir: Margrét Þráinsdóttir Ár- manni i kvennaflokki, Magnús B. Jónsson Armanni i 60 kg flokki, Rúnar Guöjónsson JFR i 65 kg flokki, Ómar Sigurösson UMFK i 78kg flokki og Siguröur Hauksson I 86 kg flokki. gk—. .—- 'mmmmmmmrn, Sigurrós Karlsdóttir er nú handhafi ólymplumets og helmsmets 150 metra bringusunds fatlaöra. - Vlsismynd Friöþjófur. Oiympiuteikar fatlaðra í Hollandi: SIGURRðS HÁBII GULLVERBLAUNIN islendingar eignuðust í gær gullverðlaunahafa á ólympiuleikum fatlaðra sem fram fara í Arnhem í Holiandi þessa dagana. Það var Sigurrós Karts- dóttir sem steig á efsta þrep verðlaunapallsins eftir 50 metra bringusund en hún synti vegalengdina á 1.06.99 mín. Þegar viö ræddum siöan viö Markús Einarsson einn af farar- stjórum Islenska liösins i gær kom I ljós aö Sigurrós haföi veriö eini keppandinn I sundinu enda er hér um nýja grein aö ræöa. Þaö breytir ekki þvi aö tlmi hennar er gildandi ólymplu- og heimsmet þangaö til hann hefur veriö bættur I hennar flokki. Elsa Bergmann og Guöný Guönadóttir kepptu i borötennis og munaöi iitlu aö þær kæmust á verölaunapallinn. Þær kepptu viö Jamaica um bronsverölaunin og Guöný sem er i flokki 2 keppti þarna upp fyrir sig um einn flokk. Hún notar venjulega belti þegar hún tekur þátt i keppni, og spennir þaö utan um sig og hjóla- stólinn til aö hafa betra jafnvægi. Þegar Jamaicamenn sáu þennan útbúnaö kæröu þeir, og sökum þess aö gleymst haföi aö tilkynna fyrir keppnina aö Guöný notaöi ávallt þetta belti var hún skikkuö til aö sleppa þvi. Þetta haföi slæm áhrif á hana, og hún og Elsa tööuöu leiknum 1:3. 1 gær keppti Guöjón Skúlason i kúluvarpi og varö 8. 1 rööinni af um 20 keppendum, en hann kast- aöi 10.36 metra. 1 dag eiga þeir Snæbjörn Þóröarsson og Jónas óskarsson aö keppa i 100 metra bringusundi og baksundi, og gera þeir sér góöar vonir meö aö komast á verölaunapall. Þau dönsku áttu ekki í erfiðleikum -1 tiátíðarniðtlnu I badminton sem lauk I gær Dönsku keppendurnir settu mikinn svip á hátíðarmótið í badminton sem fram fór í húsi TBR um helgina. Þeir voru yf ir- leitt á verðlaunapalli í þeim flokkum sem þeir kepptu i,enda á ferðinni mjög sterkt fólk. Claus B. Andersen vann sigur i einliðaleik karla er hann sigraði Islandsmeist- arann Brodda Kristjánsson í úrslitum 15:4 og 15:4. 1 einliöaleik kvenna sigraöi danska stúlkan Susanne Berg örugglega, en hún vann lslands- meistarann okkar örugglega i úr- slitum meö 11:4 og 11:2. Þær Hanna Lára Pálsdóttir og Lovisa Siguröardóttir uröu sigur- vegarar I tviliöaleik eftir sigur gegn Kristlnu Magnúsdóttur og Kristinu Berglind I úrslitunum 15:9 og 15:6. I tviliöaleik karla léku þeir saman aö þessu sinni Haraldur Korneliusson og Broddi Kristjánsson, og þeir unnu þá Jó- hannes Guöjónsson og Hörö Ragnarsson frá Akranesi i úr- slitaleik 15:1, 8:15 og 18:15 i hörkuleik. Danirnir Claus B. Andersen og Susanne Berg unnu siöan sigur i tvenndarleik, unnu þau Harald Korneliusson og Lovisu Siguröar- dóttir I úrsiitunum meö 15:4 og 15:8. Sigurvegarar I öölingaflokki uröu Garöar Alfonsson i einliöa- leik og I tviliöaleik Hængur Þor- steinsson og Viöar Guöjónsson. Þá var einnig keppt i öldunga- flokki og þar varö Ragnar Haraldsson sigurvegari. gk—. JON UNNDORSSON KOM SKEMMTILEGA Á ðVART - og lagði tvíburabræðurna Pétur og inga sem hafa verið ósigrandi í giímumótum undanfarið Jón Unndórsson glimukappi úr KR geröi sér litiö fyrir á hátlðar- mótinu I glimu um helgina og lagöi alla keppinauta sina. 1 þeim hópi voru þeir bræöurnir Ingi og Pétur Yngvasynir sem hafa um langan tima veriö ósigrandi á glimumótum hérlendis og skipst á aö sigra • Jón hlaut 4 vinninga, Ingi Þór Yngvason 2,5 og Pétur bróöir hans 2. I milliþyngd voru fjdrir kepp- endur og þar sigraöi Guömundur Freyr Halldórsson meö „fullu húsi” vinninga. Annar varö Sigurjón Leifsson Armanni. Þá var einnig keppt I drengja og unglingaflokki og þar varö Ólafur H. ólafsson úr KR sigur- vegari, vann alla keppinauta sina. gk—. MIÐ-EVRÓPUFERÐ 7. ágúst Leiðin liggur m.a. um Frankfurt, Worms, Luzern, Lichtenstein, Garmisch Partenkirchen, Oberammergau, Fulpmes, Múnchen, Heidelberg REYIMDÍJR ÍSLENSKUR FARARSTJÓRI Ferðaskrifstofan (nVMTMC Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstig Símar 28388 - 28580 FISKSALAR! » r Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 8S233 B/aðaprent hf. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 LAUGAVEGf 116. VIO SIMAR 14390 h 26630

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.