Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 18
VISIR Mánudagur 30. júnl 1980. 18
Leikgleöin leynir sér ekki hjá þessum piltum sem voru á meöal
keppenda á hátföarmótinu i knattspyrnu um helgina. —Visismynd:
Friftþjófur.
GUBMUNDUR JETLAR
EKKI TIL MOSKVU
- Er óánægður með eigin frammistöðu um
Dessar mundir og Kýs fremur að sitja heima
Guömundur Sigurðsson,
lyftingamaðúr úr Ármanni
sem haföi unniö sér rétt til
aö keppa á ólympíuleikun-
um í Moskvu og verið val-
inn í ólympíuliö Islands
Skemmtileg
knattspyrna
Stefán tryggði
Ármanni slgur
Islandsmeistarar
Ármanns í sundknattleik
sigruðu á hátíðamóti ISi
sem haldið var í Laugar-
dalslaug um helgina.
A laugardaginn kepptu Armann
og Ægfr og sigruöu Armenningar
meö nokkrum yfirburöum 10—2,
strax á eftir kepptu KR-ingar og
Sundfélag Hafnarfjaröar, og sigr-
uöu KR-ingar nokkuö örugglega
11—8.
Til úrslita léku þvf Armann og
KR, en á undan þeim leik léku
Ægir og Sundfélag Hafnarfjaröar
um 3;-4.sætiö, um miöjan leikinn
virtist stefna i sigur Ægis,þeir
voru komnir i 7—3,en viö mikiö
haröfylgi tókst SH aö jafna og
skora sigurmarkiö rétt fyrir
íeikslok og tryggja sér þriöja sæt-
iö.
Leikur Armanns og KR var all-
an timann mjög jafn, KR-ingar
komust I 2—0 en Armenningum
tókst aö jafna og eftir aöra lotu
stóöu leikar jafnir 3—3, Armenn-
ingar komust síöan I S—3 en KR-
ingum tókst aö minnka muninn i
5—4 og allt á suöupunkti,
Armenningar aö reyna aö halda
fengnum hlut og KR-ingar aö
jafna, ein min. til leiksloka og
KR-ingar fengu gulliö tækifæri á
aö jafna er þeir fengu vitakast en
skutu framhjá; nokkrum sekúnd-
um fyrir leikslok fengu Ármenn-
ingar vfti og Stefáni Ingólfssyni
brást ekki bogalistin og tryggöi
Armenningum sigur f
háttöamóti ISÍ.
þessu
röp-.
Knattspyrnukeppni yngri
aldursflokka, landshlutakeppnin,
fór mjög vel fram, og voru flestir
leikirnir mjög skemmtilegir og
vel leiknir. Var oft á tföum stór-
góö skemmtun aö horfa á piltana,
og heföu margir af okkar meist-
araflokksmönnum getaö lært
ýmislegt af þvf aö fylgjast meö
þeim. Þaö var hart barist, en
ávallt hugsaö um þaö númer eitt
aö leika fallega knattspyrnu og
GARL
VAR
BESTUR
|t hátföarmóti sem fram fór i
skotfimi um helgina varö Carl
Eirlksson öruggur sigurvegari.
Keppt var 1 liggjandi stellingu og
skaut hver keppandi 60 skotum.
Carl hlaut 588 stig f keppninni af
600 mögulegum sem er mjög
góöur árangur. 1 næsta sæti kom
svo Ferdinand Hansen meö 577
stig en hann háöi mjög haröa
keppni viö Jóhannes Jóhannesson
sem varö þriöji meö 574 stig. Alls
tóku 15 keppendur þátt i mótinu.
gk-
oftast tókst þaö.
Piltar frá S-Vesturlandi voru
sigursælir f mótinu, þeir sigruöu i
4. og 5. flokki og uröu f þriöja sæti
i 3. flokki.
1 5. flokknum sigraöi s-vestur-
landsliöiö, liö Austurlands ,10:0,
Noröurland 4:0 og Reykjavfkur-
úrval 2:1. — I 4. flokki sigraöi S-
Vesturlandsliöiö liö Austfjaröa
3:1, Noröurland 5:2 og Reykjavík
2:1.
t 3. flokki var geysisterkt liö
Reykjavikur i efsta sæti og eru
þar mörg mjög mikil efni á ferö-
inni sem hlúa veröur aö. Reykja-
vfkurliöiö sigraöi Noröurland 6:2,
siöan Austfiröi 4:1 og geröi loks
jafntefli gegn S-Vesturlandi 3:3 i
mjög spennandi viöureign.
gk--
hefur lýist því yfir aö hann
muni ekki keppa þar.
Astæöan mun vera sú aö Guö-
mundur er ekki ánægöur meö eig-
in frammistööu aö undanförnu og
vill þvi ekki keppa i Moskvu.
Hann setti sér þaö takmark aö
lyfta 340 kg á hátiöarmóti ISt
fyrir helgina, en þegar þaö tókst
ekki tók hann þessa ákvöröun
sem er stór ákvöröun mikils
Iþróttamanns
Guömundur keppti 190 kg flokki
og lyfti 330 kg, en í 100 kg. flokki
varö sigurvegari Birgir Þór
Borgþórsson KR sem lyfti 340 kg,
en hann er einn af ólympiuförum
tslands.
1 90 kg flokki lyfti Guömundur
Helgason KR samtals 310 kg sem
er betra en alþjóölegt lágmark
fyrir Olympiuleikana og er ekki
ólfklegt aö hann taki sæti Guö-
mundar.
Þaö gæti þó allt eins oröiö Þor-
steinn Leifsson úr KR sem lyfti
300 kg samanlagt i 82.5 kg flokki
en þaö er einnig betra en
ólympfulágmark. Og svo gæti
hugsanlega fariö aö þeir færu
báðir til Moskvu.
gk—•
valsararnir
sigruðu
Njarðvíkinga
lslandsmeistarar Vals I körfu-
knattleik unnu sigur yfir Njarö-
vfkingum i leik liöanna á tþrótta-
hátfö á laugardaginn. úrslitin
uröu 95:91 ogvoru stighæstu menn
liöanna Torfi Magnússon meö 26
stig fyrir Val en þeir Gunnar Þor-
varöarson og Guösteinn Ingi-
marsson skoruöu 21 stig hvor
fyrir Njarövík.
A fimmtudagskvöldiö var leik-
ur landsliösins og landsliðs leik-
manna 21 árs og yngri og þar
vann landsliöiö öruggan sigur
106:84.
gk--
'IÆ'
i W b fö!
Keppendur komnir f skotstööu i Baldurshaganum um helgina. Sigurvegarinn Carl Eiriksson er annar frá hægri. — Visismynd: Friöþjófur.