Vísir - 30.06.1980, Side 19
vtsm
Mánudagur 30. júni 1980.
Siglingar: |
„stoit;
sigiip:
fieyiö;
mitt”;
Siglingamenn létu ekki sitt Bj
eftir liggja á lþróttahátiöinni ■
um og fyrir helgina. Þeir ■
héldu veglegt siglingamót I ■
Fossvogi, og var þar keppt I ■
6 flokkum.
1 „optimist” flokki varö ■
Úlfar Ormarsson dr Kópa- "
nesi sigurvegari á 45.50 I
minútum, annar Edwin ®
Arnason siglingaklúbbnum I
Vogi á 46.40 og þriðji®
Kristinn Guónason úr Vogi á I
49.30 min.
Gunnlaugur Jónasson og y
Gunnar Gubmundsson úr _
Ými sigruöu i „Fireball” |
flokki og höföu mikia yfir- _
burði. I „Flipper” flokki |
sigruðu Þráinn Hreggviös- _
son og Snorri Hreggviðsson |
úr Vog á 35.10 minútum eftirj
félaga sina MatthiasH
Jónasson og Haraldfl
Njálsson. ■
Erik Twname sigraöi i ■
„Laser” flokki, Ari Berg-B
mann Einarsson og Baldvin ■
Einarsson úr Brokey !■
„Wayfarer” flokki og®
áhöfnin á Auöbjörgu sigraöi !■
„kjölbátaflokki”, skipstjóri®
Jóhann Nielsson Ými. I
Blak: I
Sipur hjá;
slúdentum >
Stúdentar uröu sigurveg- £
arar i hraömóti I blaki sem _
fram fór á iþróttahátiö um J
helgina. t mðtiö mættu fimm _
liö, Fram, HK, Þróttur, |
UMFL, og ÍS og vann IS alla _
leiki sina.
Þeir stúdentar léku fyrst ■
gegn Þrótti og unnu 21:14 en |
aöeins var leikin ein hrina. ■
Þá léku þeir gegn HK, og ■
sigruöu 21:11, næst ruddu ■
þeir tslandsmeisturum I
UMFL úr vegi meö 21:8 ■
sigri, og loks unnu þeir sigur |
gegn Fram 21:1 — !! _
Þá var auk þess keppni |
Reykjavikur og úrvalsliös af _
landsbyggöinni. 1 karlaflokki |
sigraöi Reykjavik 3:2 ena
landsbyggöarliöiö vann|
öruggan sigur i kvenna-a
flokkunum 3:0. gk'- ■
HandknattieiKur:
þær
reykvisku
voru sterkari
Urvalsliö Reykjavikur I 2.
flokki kvenna vann tvo sigra
yfir úrvalsliöi landsbyggöar-
innar i handknattleik á
iþróttahátiö tSt.
(Jrslit fyrri leiksins uröu
l8:3fyrirReykjavik, en isfö-
ari leiknum stóöu stúlkurnar
af landsbyggöinni sig betur
og munaöi ekki nema fjórum
mörkum i lokin, úrslitin
15:11.
Sömu aöilar léku i 2. flokkl
karia, og þar uröu þau
undarlegu úrslit aö lands-
byggöarliöiö sigraöi meb
hinni ótrúlegu markatölu
3:2! Þá léku úrvalsliöa og b I
þessum aldursfiokki og
sigraöi a-liöiö 2^:16. g^..
Björgvin Björgvinsson lék sinn fyrsta landsleik i borötennis aöeins 15 ára gamall.
Visismynd Friöþjófur.
sem leiknir voru og unnu
þvi öruggan 5:0 sigur i
keppninni.
Keppnin hófst meö leik Stefáns
Konráössonar og Arne Kyla-
kallis, ungs leikmanns Finnanna,
og fóru leikar svo aö Finninn
sigraöi 21:12, 10:21 og 21:14 og
var lotan sem Stefán vann sú eina
sem Island vann I keppninni.
Virtist Stefán um tima hafa öll
tök á Finnanum, en þegar kom
fram i siöustu lotuna gaf hann
eftir og sá finnski tryggöi sér
sigur.
Næst keppti Islandsmeistarinn
Tómas Guöjónsson gegn Karri
Husso, öörum unglingi í finnska
liöinu og sigraöi Finninn 21:11 og
21:18. Þá var komiö aö leik besta
Finnans, Matti Kurvinen og
Björgvins Björgvinssonar, 15 ára
pilts sem var aö leika sinn fyrsta
landsleik. Finninn var ekki I
vandræöum meö aö innbyröa
sigurinn, hann vann 21:9 og 21:9
en Björgvin sýndi takta sem lofa
góöu um framtiöina.
Næst lék Arne Kylakallio og
Tómas Guöjónsson og sigraöi
Finninn 21:15 og 21:12 og i siöasta
leiknum sigraöi svo Matti Kur-
vinen Stefán Konráösson 21:13 og
21:15.
A Iþróttahátiö fór einnig fram
unglingamót i borötennis, og þar
varö Björgvin Björgvinsson
sigurvegari.
gk—■
Ekki sótti borðtennis-
landslið okkar gull i
greipar finnska lands-
-liðsins i landsleik þjóð-
anna sem fram fór i
iþróttahúsi Kennara-
skólans á laugardag.
Finnarnir sigruðu i
öllum leikjunum fimm
Sundmði hjá lömuðum:
AGÆTUR áRANGUR
IARBÆJARLAUG
Fatlaö iþróttafólk hélt sund-
keppni i Sundlaug Arbæjar á
Iþróttahátiöinni, og var keppt þar
I mörgum greinum og ágætur
árangur náöist.
Hallgeröur Snæbjörnsdóttir
varö tvöfaldur sigurvegari i
kvennakeppninni, hún sigraöi i 25
metra skriösundi á 38 sek. og i 25
metra baksundi á 49.9 sek.
Sunnefa Þráinsdóttir varö fyrst i
mark i 50 metra bringusundi I A1
og A2 flokki á 1.24.5 min. en i 25
metra baksundi varö hún aö láta i
minni pokann fyrir Helgu Berg-
mann sem synti á 35.5 sek. Helga
varö siöan aö sætta sig viö annaö
sætiö I 25 metra skriösundi en þar
sigraöi Þorbjörg Andrésdóttir á
25 sek.
í karlagreinunum uröu úrslit
þau aö Pétur Kr. Jónsson sigraöi I
50 metra skriösundi á 40.8 sek —
Viöar Jóhannesson I 25 metra
bringusundi á 30.5 sek og i sama
sundi i öörum flokki sigraöi
Sigfús Brynjólfsson á 30.0 sek.
í 25 metra bringusundi telpna
náöi Sóley Björk Axelsdóttir
bestum tima/54.8 sek. — Elva
Björk synti sömu vegalengd á 27.0
sek. I C-flokki og i drengjaflokki
sigruöu þeir Vignir Pálsson og
Reynir Ingvason i 25 metra
bringusundi, Vignir á 56.5 sek. og
Reynir sem keppti i C-flokki á 22.5
sek.
gk-.
Landskeppni i borðtennis:
FINNARNIR V0RU ENKI
INEINUM ERFIÐLEIKUM