Vísir - 30.06.1980, Page 24
24
vísm
Mánudagur 30. júnl 1980.
Umsjón:
Magdalcna
Schram
fslensk músík
í fsraei
Hjálmar Ragnarsson
tónskáld er nú á förum
til ísrael i boði ISCM
(Alþjóðleg samtök
nútima tónlistar-
manna), en tónverk
eftir hann var valið til
flutnings á árlegum
músikdögum samtak-
anna, sem hefjast nú i
vikunni.
MUsikdagar ISCM er sú tón-
listarhátíö I heiminum sem
hvaö mestrar viröingar nýtur
og er þaö mikill heiöur aö fá
leikin eftir sig verk þar. Þeir
eru ekki staöbundnir og voru
t.d. haldnir hér I Reykjavlk áriö
1973. Vali verkanna er þannig
háttaö, aö hvert land sendir full-
trúa en sérstök nefnd ákveöur,
hvaö leikiö veröur. SU nefnd var
i ár skipuö eftirtöldum: Orgad
(Israel), Lukas Foss (Banda-
rlkin) Cristobal Halffter
(Spánn), Haubenstock Ramati
(Austurriki), Francois-Bernard
Mache (Frakkland) Nigel
Osborne (England) og Joan
Franks Williams, (Israel).
Dömnefndinni bárust aö þessu
sinni 365 tónverk og valdi hUn 48
þeirra til flutnings.
Islensk tónskáld hafa þann
hátt á aö velja ekki sérstakan
fulltrUa, heldur er dómnefnd
sendöll þau verk, sem tónskáld-
in vilja sjálf leggja fram og láta
þannig nefndinni eftir valiö. A
musikdögum ISCM hafa áöur
veriö flutt verk eftir Islenska
tónhöfunda, m.a. þá Atla Heimi
Sveinsson og Leif Þórarinsson.
Aö sögn Hjálmars Ragnars-
sonar er verk hans, sem dóm-
nefndin valdi, 4 Sönglög fyrir
ljóö eftir Stefán Hörö Grimsson,
fyrir altrödd, planó, cello og
flautu. Þaö var frumflutt á lsa-
firöi á slöasta hausti. Þá söng
Rut Magnússon ljóöin, en þaö
reyndist ekki kleift aö hún færi
meö Hjálmari til Israel til aö
syngja lögin þar, „þótt þaö heföi
veriö þaö, sem ég vildi
helst”, sagöi Hjálmar. „Og
ég hef ekki hugmynd um, hverj-
ir koma til meö aö flytja þetta”,
sagöi Hjálmar, „þaö eina sem
ég veit er aö Joan Franks
Williams stjórnar og þaö finnst
mér mikils viröi”.
„Þaö má vel geta þess i sam-
bandi viö þessa tsraelsför
mlna”, sagöi Hjálmar enn
fremur, „aö Islenskir tónlistar-
mennhafa áöur komiö fram þar
syöra. Guöný Guömundsdóttir
fiöluleikari fór þangaö i
konsertferöalag fyrir nokkru og
Þorgeröur Ingólfsdóttir og
Hamrahliöarkórinn hafa fariö
þangaö llka”.
4 iðg við ijóð
Stefáns Harðar
Grímssonar
eftir Hjálmar
Ragnarsson flutt á
ISGM dðgunum
í ísrael
— ISCM mun vera einhver
allra stærsti mótstaöur fyrir nú-
tlma tónlistarmenn. En hvaö
um önnur tækifæri til aö heyra
' þaö sem efst er á baugi hverju
sinni?
„Islensk tónskáld hafa vitan-
lega mikla samvinnu viö hin
Noröurlöndin en alþjóölega séö
ber liklega hæst — fyrir utan
ISCM dagana — ráöstefnu á
vegum Sameinuöu þjóöanna,
sem haldin er árlega I Paris.
Þangaö koma fulltrúar Utvarps-
stööva um allan heim og flytja
(af segulbandi) þaö nýjasta,
sem um er aö vera I hverju
landi. íslenska Utvarpiö sendir
fulltrúa og á þessu ári voru
Islensku verkin eftir Þorkel
Sigurbjörnsson og Karólinu
Eirlksdóttur. A þessari ráö-
stefnu er verkum, sem þykja
skara fram Ur, veitt viöurkenn-
ing, sem m.a. felst I þvl aö þau
eru svo flutt l Utvarp um heim
allan”.
Ms
Atak á Korpúlfsstöðum
Styttur borgarinnar
Landslag og náttúru þarf ekki
aö skreyta, en I borgum og bæj-
um þar sem arkitektúrinn er oft
einhæfur, geta opinberar
skreytingar fegraö og llfgaö upp
á umhverfiö.
1 Reykjavlkurborg eru opin-
berar skreytingar á vlö og dreif.
1 sumum tilvikum hefur vel tek-
ist til þar sem falleg verk njóta
sln I aölaöandi umhverfi. I ööru
lagi er um aö ræöa vond verk
sem aldrei veröa góö, hversu
hagstætt sem umhverfiö kann
aö vera og I þriöja lagi er um aö
ræöa verk sem sett eru inn I
ómanneskjulegt umhverfi og
slæmt skipulag, svona sem
plástur á sáriö, sem er auövitaö
mesta viröingarleysi viö lista-
manninn og almenning.
Flestar styttur I borginni eru
reistar sem viröingarvottur viö
syni landsins. Þeir standa
hnarreistir I slnu flnasta pússi,
steyptir I brons eöa annan málm
meö tákn sitt I hendi og horfa
hátt yfir land og lýö svo enginn
nær nokkru sinni aö horfast I
augu viö þá. Allir bera þeir sln
eiginnöfn en sé um aö ræöa
stytturaf kvenfólki er þar oftast
um aö ræöa persónugervinga,
sem hafa fengiö nöfn eins og
Móöurást, Pómóna, eöa Þvotta-
konur. Hvar eru stytturnar af
Briet Bjarnheöinsdóttur og
Laufey Valdimarsdóttur? Mikill
úlfaþytur veröur stundum þeg-
ar nýrri styttu hefur veriö val-
inn staöur, þar nægir aö nefna
sem dæmi hinn niöurlægjandi
vergang „Vatnsberans” og
örlög „Hafmeyjarinnar” I
Tjöminni. En óánægjuraddirn-
ar hafa þagnaö furöu fljótt og
listaverkiö er tekiö inn I samfé-
lagiö og veröur brátt ómissandi
hluti af umhverfinu. Snjórinn
þekur þaö um vetur en vaninn
og afskiptaleysiö allan ársins
hring. Oft eykst fjarlægöin til
verkanna viö þaö aö litlar sem
engar upplýsingar er aö finna á
listaverkinu eöa stöpli þess um
höfund, nafn verksins eöa ártal.
Þannig fer forgöröum mikilvæg
menningarsaga og tengsl viö
liönar kynslóöir.
Nýir liðsmenn
Evrópskur nUtlmaskUlptúr óx
fram Ur formmáli kúbismans,
mjúku Hnuspili Matisse og hinu
einfalda og sterka tjáningar-
formi sem einkennir listir
þeirra þjóöflokka sem nú
byggja þriöja heiminn. Flestir
myndhöggvarar hafa unniö inn-
an akademlskrar, evrópskrar
heföar sem er upprunnin I
Grikklandi til forna og sem slö-
an var borin áfram af Rómverj-
um. HUn átti sitt blómaskeiö á
endurreisnartlmabilinu. Og var
ÍéTkÍist"
Hrafnhildur
Schram
endurvakin á nýklasslska tlma-
bilinu af mönnum eins og
Thorvaldsen, sem Danir eru aö
reyna aö sanna aö tslendingar
hafi aldrei átt neitt I.
Fram yfir slöustu aldamót
var klassfski skUlptúrinn sá
brunnur sem myndhöggvarar
sóttu yrkisefni sln I, en slöustu
60-70 árin hefur átt sér staö bylt-
ing innan höggmyndalistar sem
ermunumfangsmeiri en sú sem
átt hefur sér staö innan málara-
listarinnar. SkUlptUrinn hefur
alltaf veriö bundnari natúral
ismanum en málverkiö. Þegar
myndhöggvarar uppgötvuöu aö
þeir þurftu ekki endilega aö
sýna I verkum slnum manneskj-
ur eöa dýr opnuöust nýir mögu-
leikar og ótakmarkaö tjáning-
arfrelsi. Þegar litiö er yfir
islenska höggmyndalist á þess-
ari öld kemur fljótt I ljós aö viö
eigum enga samfellda hefö. Þaö
vekur furöu þegar sú staöreynd
er höfö I huga aö hér á Islandi
stöö ein elsta listgreinin okkar,
tréskuröurinn, I blóma I margar
aldir.
1 þessum hugleiöingum ók ég
upp aö KorpUlfsstööum einn
fagran dag en þar stendur fram
til 29. júnl skúlptúrsýning
Myndhöggvarafélagsins I
Reykjavlk, I tengslum viö nýaf-
staöna Listahátlö. Þó umhverfiö
sé Islensk sveit hvilir þó erlend-
ur blær yfir byggingunni, enda
reist af dönskum manni sem
óraöi ekki fyrir þvl aö fjósiö
hans ætti eftir aö hýsa myndlist-
arverk. Llkast til eiga engir
listamenn jafn erfitt meö aö lifa
á list sinni og myndhöggvarar.
Þaö er sjaldgæft aö einstakl-
ingar kaupi skúlptúra og jafnvel
þótt um opinbera aöila sé aö
ræöa veröur þaö oft ofan á aö
keypt eru málverk og grafik
sem auöveldara er aö koma fyr-
ir. Þar á ofan bætist viö mikill
efniskostnaöur myndhöggvara,
kostnaöur viö flutning á stórum
verkum til og frá sýningum og
erfiöleikar aö fá hentugt vinnu-
húsnæöi. NU hefur þó vinnuaö-
staöa félagsmanna veriö leyst
meö tilkomu þessa húsnæöis.
Fyrir fimm árum afhenti
Reykjavlkurborg félagsmönn-
um 1200 fermetra húsnæöi en
var ástand húsakynnanna mjög
bágboriö, rétt fokheld hlaöa og
brunarústir. Sigurjón Pétursson
forseti borgarstjórnar Reykja-
víkur ritar formála aö sýning-
arskrá, sem mikiö hefur veriö
lagt I, en er þvl miöur heldur
Hjálmar Ragnarsson, tónskáld
Ágúst gerir
harnamynd
AgUst Guömundsson, kvik- sér þannig aö Danir gera mynd
myndageröarmaöur vinnur nú frá tlmabilinu 1931, Norömenn
aö gerö myndar fyrir Islenska ’33, Svíar ’35 og Finnar ’37.
sjónvarpiö. Mynd þessi veröur Myndin veröur byggö á smá-
um hálftlma löng barnamynd og sögu eftir Jónas Arnason, sem
gerist á árinu 1939 eöa þar um heitir „Undir eggtlö” og hefur
bil. Jónas unniö handrit ásamt
Kvikmyndin er hluti af nor- AgUsti. HUn veröur mynduö I
rænni samvinnu á sama hátt og ágúst austur á Eskifiröi og
Saga Ur strlöinu, sem ÁgUst væntanlegasýndlsjónvarpinuá
geröi á sínum tíma. Viöfangs- næsta ári. Myndin veröur ætluö
efniö er fjóröi áratugurinn og börnum á aldrinum 8-12 ára.
skiptu Noröurlöndin honum meö Ms
ruglingsleg. Orö Sigurjóns bera og annarra listamanna sem
meö sér aö frá hálfu borgarinn- vinna figúratlft.
ar er bæöi skilningur og velvild I Utan dyra er slöan aö finna
garö þessa málstaöar og er landslagslist, ef maöur er rat-
þessi samvinna borgarinnar og vís, og eru þau verk skemmtileg
Myndhöggvarafélagsins góÖ og nýbreytni á listsýningu hérlend-
tlmabær og ætti aö veröa for- is þar sem ekki þarf aö notast
dæmi öörum sem hafa vald til viö ljósmyndina sem milliliö.
aö láta gott af sér leiöa á þessu Landiö I kringum KorpUlfsstaöi
sviöi. gefur mörg tækifæri fyrir þá
sem vinna aö landslagslist og er
Þaö hlýtur aö vera viöburöur mesti happafengur og hlunnindi
þegar nýir menn bætast I hóp aö sllk aöstaöa fylgir þessu
hinnar fámennu stéttar mikla húsi.
Islenskra myndhöggvara og Þaö ber aö meta þetta fram-
þarf ekki aö taka fram aö þar á tak félagsmanna og viöleitnina
ég viö konur llka, sem hér eru sem góöra gjalda verö, þó yfir-
einnig meöal nýliöa. Hér eiga 16 bragö sýningarinnar sé viö rlkj-
félagsmenn og sex gestir þeirra andi aöstæöur æöi misjafnt og
verk. Auk þess sýnir hópur nokkur flausturbragur yfir.
nemenda Ur Myndlista og Þetta húsnæöi býr yfir svo mikl-
handlöaskólanum verk sin á um möguleikum aö þaö er
einu númeri og Gunnar örn aöeins spuming um tlma, pen-
Gunnarsson listmálari sem er inga og atorku listamannanna
gamall IbUi hússins sýnir mál- hvenær þessir möguleikar
verk I kaffistofu. Mikiö vantar á veröa nýttir, en vel er af staö
aö stóri salurinn á annarri hæö fariö. Þessum myndhöggvurum
hússins geti talist hentugur til sem valiö hafa eina erfiöustu
sýningahalds, vegna þess hve listgreinina er manna best
mikill geimur hann er og einnig treystandi til aö efla I framtlö-
vegna ónægrar lýsingar. En fé- inni veg og viröingu þessarar
lagsmönnum er mikill fengur aö listgreinar, sem hér á landi er
honum sem vinnusal þar sem ung og hennar miklu frumherj-
hægt er aö vinna stór verk. öll ar nær undantekningarlaust á
sýningin ber þess merki aö fé- meöal okkar þó viö söknum
lagsmenn sem hafa lagt á sig Geröar Helgadóttur sem lést
þrekvirkitil aö koma húsnæöinu langt um aldur fram og Einar
I viöunandi horf fyrir Lista- Jónsson sem var I senn frum-
hátlö, hafa hvorki haft tlma né herji hér á landi og fullburöa
þrek til aö vinna verk fyrir sýn- listamaöur á heimsvfsu. A sýn-
inguna, sem er ákaflega sund- ingunni aö KorpUlfsstööum er á
urlaus og misjöfn. Þó eru þarna feröinni góöur efniviöur, meö
undantekningar og eftirtektar- reyndum listamönnum, eins og
verö verk, eins og „Skáldiö” MagnUsi Pálssyni og Ragnari
hans Bjarna H. Þórarinssonar, Kjartanssyni sem báöir eiga
sem er sterkt og hnitmiöaö, alllanganferil aö baki meö óllk-
„Vélbyssa” Jóns Gunnars um hætti. Þaö er gleöilegt aö
Arnasonar sem er unnin af hug- vita aö I framtlöinni er gott aö
viti og lipurö og svo er llka gam- fara aö KorpUlfsstööum og njóta
an aö sjá verk Helga Gislasonar listar og Utivistar.