Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 26
vtsm Mánudagur 30. júnl 1980. 26 D (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Húsgögn Halló dömur. Stórglæsileg nýtlskupils til sölu. Pliseruö pils I miklu litaúrvali (sumarlitir). Ennfremur dagleg pils i öllum stæröum. Sendi i póst- kröfu. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i slma 23662. Til sölu Gistiheimilið Höfn Þingeyri. Uppl. i sima 96-8151 eða 96-8148. Lister diesel rafstöð. Til sölu diesel rafstöð (Lister). Vélin er mjög litiö notuö, svo til ný. 1500 snúninga, rafall, 220 volt 50 rið eins fasa, 1,5 kwa. meö sjálfvirkum ræsibúnaö. Vélin selst á hálfviröi. Uppl. gefur Svavar I sima 85533 frá kl. 9-5, helgarsimi 45867. Til sölu vegna flutnings: sem nýtt eldhúsborð á kr. 70 þús., hjónarúm ásamt dýnum og nátt- borðum, nýtt frá Vörumarkaðin- um á kr. 350 þús. Uppl. i sima 73999. Til sölu svart/hvitt sjónvarp, plötur og plötuspilari, hjónarúm og stóll, leslampi og spegill. Fyrir ung- börn: kerra, svefnpoki, útigalli, baöker og leikföng. Uppl. I sima 19409. Óskast keypt Vil kaupa gufuketil (Rafha) og fatapressu fyrir efnalaug. Uppl. i sima 95-5704. Drif I Chevrolet. Óska eftir drifi I Chevrolet. Uppl. i sima 93-1537. Góður svefnbekkur til sölu, blár að lit. Upplýsingar I sima 44863. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. in Sjónvörp Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. [Hljómtæki ooo »»» »ó Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuð hljómfiutningstæki. Höfum ávalit úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Hljóófæri Píanó Til sölu Yamaha CD30 rafmagns- pianó meö tveim lOOw boxum og einnig Yamaha synthesizer og elex strengir. Upplýsingar I sima 50771. Tjaldvagn til sölu Til sölu tjaldvagn Camp-let 500. Vagninn er meö styrktum og ein- angruöum botni. Teppi i fortjaldi og gardinurfyrir gluggum. Stærð um 16 fm uppsettur. Verð 1.000.000. Upplýsingar I sima 40975. Sportmarkaöurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboðssölu allar stærðir af notuöum reiðhjól- um. Ath: einnig ný hjól I öllum stærðum. Litið inn. Sportmarkað- urinn, GrensásvePi 5j). simi 31290. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-. mánuðina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveðinn afgreiðsiutimi, en svarað i sima þegar aðstæður leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóðrauða eftir Linnan- koski, þýöendur Guðmundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. £L£L£L y. Barnagæsla 13 ára stúlka vill taka aö sér barnagæslu I Vesturbænum Upplýsingar I sima 13955. Tapaö - fundid Fimmtudaginn 26. júni sl. tapaðist úr SVR skýl- inu við Sigtún poki sem I voru 3 gallabuxur og bók. Finnandi vin- samlega hringi I sima 52992. Siamsköttur. Siamsköttur (seal point) tapaðist Ljósmyndun Til sölu nýleg Canon Date Luxe A35. Selst ódýrt. Uppl. I sima 2?** Sumarbústaóir —.——— ----' t Sumarbústaðarland, nokkrir hektarar undir sumarhús til sölu á góðum stað i Grimsnesi. Uppl. gefur Þak hf. simi 53473. Þjónusta Tökum að okkur hellulagnir, kanthleðslur, setjum upp og lög- um girðingar o.fl. Uppl. I sima 27535 eftir kl. 19. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds- son simi 34846. Sjónvarpseigendur athugið: Það er ekki nóg að eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomin mynd næst aöeins með samhæfingu loft- nets við sjónvarp. Látið fagmenn tryggja að svo sé. Uppl. i sima 40937 Grétar Óskarsson og simi 30225 Magnús Guðmundsson. Allir bilar hækka nema ryðkláfar, þeir ryðga og ryðblettir hafa þann eiginleika að stækka og dýpka með hverjum mánuði. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir eða fá föst verðtil- boð. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Bflaaðstoð hf. Verktakaþjónusta og hurðasköf- un Tökum að” okkur smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki, hreinsum og berum á útihurðir, lagfærum og málum grindverk og girðingar, sjáum um flutninga og margt fleira. Uppl. i sima 11595. Hreingerningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888.________________________ Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið timanlega, i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. (Þjúnustuauglýsingar ) «; Loftpressuleiga VJí TT _ . _ £ Tek að mér múrbrot, > <D (0 v. '03 (O k- O) k. ro £ fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA H.Þ. Sími 52422 CiHODHAnsr()l)i: 'MÖrK STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna Opió virka daga 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim. ÍD Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður CSkipa- og húsaþjónusta^ MÁLNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. ótvega menn I ails konar viðgeröir, múrverk, sprunguviðgeröir, smiðar ofl. ofl. 30 ára reynsla.Verslið við ábyrga aðila * Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. Traktorsgrafa M.F. 50 _ Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 > V s m Ferðaskrífstofan Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur I múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseðlar og ferða- þjónusta. Takið bilinn með i sumarfriið til sjö borga i Evrópu. ER STÍFLAÐ? .í NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK’ AR, BAÐKER. ^ O.FL. 'S-f Fullkomnustu tæki, , ' >* 1 Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALIDÓRSSONAR > GARÐAUÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir i sima 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSON / skrúðgarðyrkjumeistari ÞÆR 'WONA' ÞUSUNDUM! smáauglýsingai 86611 I'I<isI.im lil <0ao! PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST Q 82655 PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTP0KA TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SÍMI 83762 BJARNI KARVELSSON HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur I steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar með giuggum og svölum. Látið ekki slaga I Ibúðinni valda yöur frekari óþægindum. Látið þétta hús yðar áður en þér máiiö. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiöupplýsinga. -Siminn er 13306 — 13306— 7<Á VERDMERKIMIÐAR 82655 sHflað? StHluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og- fidlkomin tæki, raf magnssnigia. Vanir menn. .. (Jpplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsfmi 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.