Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 28
VISIR Mánudagur 30. júní 1980.
(Smáauglýsingar — simi 86611)
28
Bílavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
Vísis, Siðumúla 8, ritstjórn,
Siðumúla 14, og á afgreiðslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maöur
notaðan bil?
Leiðbeiningabæklingar Bil-
greinasambandsins meö
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta við kaup á
notuðum bil, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeild
Visis, Siðumúla 8, ritstjórn
Visis, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
; 2-4.
--------------------------
Til sölu TOVOTA CORONA
árg. 1967, gott útlit, skoðaður ’80,
uppl. i sima 72072.
Til söiu
Vauxhall Viva, árg. ’74, góður
bfll, gott verð. Uppl. i sima 36443.
Þreyttur og lúinn Pinto station
árg. ’72 til sölu 2000 vél flestir
vélahlutir igóöu lagi, góð sumar-
og vetrardekk fylgja. Upplagður
bill I varahluti. Sanngjarnt verð.
Uppl. i 32585 e.kl. 18.
Talstöö—Ford sendibill.
Til sölu Lafayette. Micro-66 tal-
stöð ásamt spennubreyti og
stöng. Einnig Ford Econline
custom ÍS?0 sendiferðabill, lengri
gerð. barfnast lagfæingar.
Vertilboð . Uppl. i sima 71280 eftir
kl. 5.
Saab 99L árg ’74
til sölu. Uppl. i sima 53182.
óska eftir að kaupa
Volkswagen fyrir 400-600 þús.
staðgreiðsluverð. Aðeins góður
bfll kemur til greina. Uppl. i sima
77339.
Tveir góðir bílar
Til sölu er Saab 96 árg. ’72. Verð
kr. 1800 þús. Einnig Wartburg
station árg. '78. Verð kr. 2.3 millj.
Bein sala eða skipti á Renault 4
eöa 5 árg. ’77-’70. Uppl. i sima
40468 um helgina og á kvöldin
eftir kl. 19.
Mig vantar húdd, grill
og framstuöara á Chevrolet Nova
'72. Uppl. i sima 37586.
"roen 2CV4 árg. '71
^sölu. Sérstakur bill I góöu ásig-
komulagi. Uppl. I sima 71893 eftir
kl. 4.
Tii sölu Lada 1200
árg. ’75. Einnig gamall frysti-
skápur. Uppl. I sima 42067.
Bila- og vélasalan AS auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jarðýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bilakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góð þjónusta.
Bila og Vélasalan ÁS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
BÍLA OG VÉLASALAN AS
HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60
Volkswagen 1200L árg. ’75
tilsölu vegna brottflutnings. Hag-
stætt verð. Uppl. i sima 32659.
Subaru ’78,
4ra hjóla drif til sölu. Sérlega vel
meö farinn. Upplýsingar I sima
74165 og á bilasölu Guðfinns.
Til sölu Trader
diesel vél. Upplýsingar I sima
71856.
Maður sá sem tók að sér
aö gera við og sprauta svartan
Alfa Romeo, vinsamlegast hafið
samband viö eigandann strax i
slma 13071.
Til sölu Dodge 100 Van
sendibifreið árg. 1971. Talstöð og
mælir getur fylgt. Uppl. i sima
72262.
Til sölu vel með farinn
Skoda Amico, árg ’77, Verö kr.
1650 þús. Upplýsingar I sima
11136.
Bíiapartasalan
Höfðatúni 10 J
Höfum varahluti i:
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Pentest st. ’67
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskvitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opið virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397
B\LAL€iGA
Skeifunni 17,
Simar 81390
Tilkynning til kennara og
áhugamanna um leikhús:
Enska kennsluleikhúsið „The English
Teaching Theater" heldur sýningu í Tjarnar-
bæ á morgun, þriðjudag 1. júlí, kl. 20.00.
Á efnisskrá er röð stuttra leikatriða sem sýna
hvernig nýta má leikræna tjáningu í kennslu.
Allir áhugamenn eru hvattir til að notfæra sér
þetta einstæða tækifæri.
I S’LENSKIR TUNGUAAALAKENNARAR
Einstakur Ford Bronco
tilsölu. Arg. 1974, Nýklæddur, ný
lega sprautaður, ný 11” dekk,
nýjar 8” felgur, sérstaklega
hljóðeinangraður. í topp ásig-
komulagi, ekinn 77 þús. Uppl. i
sima 91-71160 eftir kl. 8.
Bila og vélasalan As auglýsir
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maverick ’70 ’73
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Mercury Montiago ’73
Ford Galaxie ’68
Chevrolet Impala '71, station ’74
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Concorde station. ’70
Opel diesel ’75
Hornet ’76
Austin Mini ’74 ’76
Fiat 125P ’73, station ’73
Toyota Cressida station ’78
Toyota Corolla station ’77
Toyota Corolla ’76
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’74
Mazda 616 ’74
Datsun 180B ’78
Datsun 160 Jsss ’77
Datsun 220D ’73
Saab 99 ’73
Volvo 144 ’73 station ’71
Citroen GS ’76
Peugeot 504 ’73
Wartburg ’78
Trabant ’75 ’78
Sendiferðabilar i úrvali.
Jeppar, margar tegundir og ár-
gerðir
Okkur vantar allar tegundir bif-
reiða á söluskrá.
Til sölu Ford Econoline
árg. ’78, meö gluggum, 6 cyl,
sjálfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, sterioútvarp. Uppl. i
sima 53169.
Tii sölu Mazda 626
blá aðlitárg. 1980. Upplýsingar i
sima 33009.
Ford Bronco árg. ’74,
til sölu, i mjög góðu lagi, 6 cyl.
beinskiptur. Uppl. i sima 23797 frá
kl. 18-20 i kvöld.
Bílaleiga
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bilaieigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbilasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu.-r-
VW 1200 — VW station. Simi
"37688. Simar eftir Iokun 77688 —
22434 — 84449. . .
Get tekið tvo 9 ára drengi
I sveit i 11/2 mánuð. Uppl. i sima
16216 eftir kl. 6.
Veróbréffasala
Fjármögnun:
Kaupi vöruvixla.
Kaupi vixla gefna út á kaupsamn-
inga um Ibúöir, og vixla sem biða
eftir húsnæðismálaláni. Fast-
eignatryggöa bilavixla. Innlausn
á vörupartium upp á hlut.
Þeir sem hafa áhuga Ieggi nöfn og
slmanúmer inn á afgreiöslu
blaðsins I pósti merkt Fjármögn-
un nr. 35897.
J'jármögnun:
Kaupi vöruvixla.
Kaupi vixla gefna út á kaupsamn-
inga um ibúðir og vixla sem biða
eftir húsnæðismálaláni. Fast-
eignatryggða bilavixla. Innlausn
á vörupartium upp á hlut.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og
simanúmer inn á afgreiðslu
blaðsins I pósti merkt — Fjár-
mögnun — nr. 35897.
dánarfregnir
Bergljót Pétur
Guðmundsdóttir Theodór
Jónsson.
Bergljót Guðmundsdóttir lést 19.
s.l. Hún fæddist 18. febrúar 1906
að Hvammi I Lóni, A-Skafta-
fellssýslu.. Foreldrar hennar
voru Ingibjörg Jónsdóttir og Guð-
mundur Jónsson. Bergljót nam I
alþýöuskólanum á Hvitárbakka.
Haustið 1927 byrjaöi hún i Kenn-
araskóla íslands en varð að hætta.
vegna veikinda. Haustið 1928
ræöst hún sem kennari i Selvogi
og er þar til 1931 og svo aftur 1934-
35. Hún giftist árið 1936 Eyþóri
Þórðarsyni og eignuðust þau fjög-
ur börn. Bergljót átti einn son áð-
ur. Arið 1951 fór Bergljót aftur að
kenna börnum i Selvogi, kenndi
hún heima hjá sér til 1960. Berg-
ljót veröur jarðsungin I dag 30.
júni kl. 13.30 frá Fossvogskirkju.
Pétur Theodór Jónsson lést 22.
júni s.l. Hann fæddist 24. mars
1960.
tilkynningar
Landssamband veiðifélaga
hefur sent frá sér svohljóðandi
fréttatilkynningu:
Landssamband veiðifélaga
hefur gefið út bæklinginn „Vötn
og Veiði”. Fjallar hann um sil-
ungsvötn á suður og vestur landi,
en greinilega hefur verið þörf á
slikum upplýsingum i einni bók
sem þessari.
1 bókinni eru kort af hverju
veiðivatni ásamt ýmsum upplýs-
ingum, svo sem sölustaðir veiði-
leyfa, fisk-tegunda, tjaldstæði
o.fl. Formálsorð eru á islensku,
norsku og ensku.
Ætlunin er að dreifa bæklingum
til sölu i bókabúðir, einnig mun
Landssambandið senda hann i
póstkröfu- til þeirra sem þess
óska.
ininnlngarspjöld
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélags Islands fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik:
Loftið Skólavörðustig 4,
Verzlunin Bella Laugaveg 99,
Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur
Kleppsveg 150,
Flóamarkaði S.D.l. Laufásvegi 1
kjallara,
Dýraspitalanum Viöidal.
I Kópavogi: Bókabúðin Veda
Hamraborg 5,
I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins,Strandgötu 31,
Á Akureyri: Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar Hafnarstræti 107,
I Vestmannaeyjum: Bókabúöin
Heiðarvegi 9,
A Selfossi: Engjaveg 79.
ýmislegt
Dregiðhefur verið I Happdrætti
Slysavarnafélags Islands og
komu vinningar á eftirtalin
númer:
7086 Mazda 929 Station Wagon
1980
16776 Tveggja vetra hestur
32689 DBS reiðhjól
8540 DBS reiðhjól
22607 DBS reiðhjól
24784 DBS reiðhjól
4608 DBS reiðhjól
11979 DBS reiðhjól
2356 DBS reiðhjól
26508 DBS reiðhjól
11178 DBS reiðhjól
22905 DBS reiðhjól
17535 DBS reiðhjól
11135 DBS reiðhjól
20883 DBS reiðhjól
16313 DBS reiðhjól
3078 DBS reiðhjól
32151 DBS reiðhjól
23005 DBS reiðhjól
14257 DBS reiðhjól.
Vinninga sé vitjað á skrifstofu
SVFt á Grandagarði. Upplýs-
ingar i sima 27123 (simsvari)
utan skrifstofutima.
Slysavarnafélag tslands færir
öllum bestu þakkir fyrir veittan
stuðning, og áminnir alla að lesa
um blásturaðferðina, sem er að
finna á opnu miðanna.
(Fréttatilkynning).
I -
Aætlun
Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
2. mai til 30. júni verða 5 ferðir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst verða 5
ferðir alla daga nema laugar-
daga, þá 4 ferðir.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275,
skrifstofan Akranesi simi
1095.
Afgreiösla Rvik slmar 16420
Og 16050.
Lukkudagar
28. júni 2830
Henson æfingagalli.
Vinningshafar hringi i
sima 33622.
gengisskiáning
Gengið á hádegi 26. júni 1980. Ferðí .nanna-
Kaup Sala gjaldeyrir.
1 Bandaríkjadollar 472.00 473.10 519.20 817.41
1 Sterlingspund 1101.90 1104.40 121.09 1214.84
1 Kanadadollar 409.40 410.40 450.34 451.44
100 Danskar krónur 8594.70 8614.70 9454.17 9476.17
100 Norskar krónur 9712.25 9734.85 10683.48 10708.34
lOOSænskar krónur 11312.15 11338.55 12443.37 12472.41
lOOFinnsk mörk 12938.60 12968.80 14232.46 14265.58
100 Franskir frankar 11489.80 11516.60 12638.78 12668.26
100 Belg. frankar 1668.40 1672.30 1835.25 1839.53
lOOSviss. frankar 28865.00 28932.20 31751.50 31825.42
lOOGyllini 21345.60 24402.30 26780.16 26842.53
100 V. þýsk mörk 26681.70 26743.90 29349.87 29418.29
lOOLírur 56.34 56.47 61.97 62.12
100 Austurr.Sch. 3653.50 3762.20 4128.85 4138.42
lOOEscudos 961.80 164.00 1057.98 1060.40
lOOPesetar 672.20 673.70 739.42 741.07
100 Yen 216.69 217.19 238.36 238.91