Vísir


Vísir - 30.06.1980, Qupperneq 29

Vísir - 30.06.1980, Qupperneq 29
vtsm Mánudagur 30. jdnl 1980. 29 i dag er mánudagurinn 30. júní 1980/ 182. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.03 en sólarlag er kl. 23.58. apótek lœknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 27. júnl til 3. júli er I Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-, ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Hér er fremur kátlegt spil frá viðureign Finna og íslendinga á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Noröur gefur/n-s á hættu Noröur * 87532 V _ ♦ ADG642 + KD Vestur Austur A G9 * AKD10 v KD64 v A10953 ♦ K ♦ 753 * AG10632 + 4 SuAur ♦ 64 V G872 9 1098 A 9875 í opna salnum sátu ns- Ásmundur og Hjalti, en a-v Linden og Holm. Finnarnir reyndu eölilega viö slemmuna: Noröur Austur Suöur Vestur 1T dobl pass 2T 3T 4H pass 4G pass 5H pass 6H Suöur spilaöi út tigli og spiliö varö einn niöur. Þaö voru 50 til Islands. 1 lokaöa salnum sátu n-s Manni og Laine, en a-v Slmon og Jón: Noröur Austur Suöur Vestur pass 1H pass 2L dobl pass pass pass Ekki öfundsverö staöa hjá suöri! Þótt Jón missti slag I úr- spilinu, fékk hann samt tvo yfir- slagi og 510. Þaö voru 11 impar til Islands. skák Svartur leikur og vinnur. 11 tfl JL& * 1 1 ±&JL At a b c d e p B h Hvltur: Kinlay Svartur: Morrison Hastings 1980. 1. ... Re5! 2. dxe5 Dxc3+! 3. bxc3 Ba3mát Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Jækni á Göngudeild Landspitalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka ,da9a- heilsugœsla Heimsóknartímar 'sjukrahusa eru sem hér segir: > Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Ðarnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalimi: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö VífiIsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.• Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slakkviliö s Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8Ó94. ^lökkvilið 8380. Siglufjörður: LÖgregla og 'sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og , 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bfl I 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabílk 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215' Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á' vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, sími 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyTi, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaevjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar Mk/nn*--* sima 05. ' BiMnavakt borgars’o*"^"^ c?mi 27311. Svar ar a"a virka daga fra^degis til kl. 8 ár- oeg--. og á helgidög^1 ' +'-að allan sólar- hnroinn. Tekiðer við» - ^ingum um bilanir- á vcitukerfum boryu- •• ug i öðrum tilfeli um, sem borgarbúar »*-«ja uig purfa að fá að- stoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—töstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. tilkynníngar FERflAFÍLAG ÍSIANDS OLDUGOTU 3 ^SÍMAR. 11.798 og 19533. Sumarleyfisferðir i júll: 1. 5,—13. júll (9 dagar): Kverkfjöll—Hvannalindir 2. 5—13. júll (9 dagar): Hornvlk- Hornstrandir 3. 5,—13. júli (9 dagar): ABalvik 4. 5.—13. júll (9) dagar): Aðalvlk- Hornvik gönguferð. 5.11.—16-jUlI (6 dagar): 1 Fjörðu- gönguferð 6. 12,—20. júll (9 dagar): Mel- rakkaslétta -Langanes 7. 18,—27. júll (9 dagar): Alftavatn-Hrafntinnusker-Þórs- mörk. Gönguferð. 8. 9.-24. júll (6 dagar): Sprengi- sandur-Kjölur 9. 19,—26. júll (9 dagar): Hrafns- fjörður-Furufjörður-HornavIk 10. 25,—30. júli (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. 11.25.—30. júll (6 dagar): Göngu- ferð um Snæfellsnes. Leitið upplýsinga um ferðimar á skrifstofunni, öldugötu 3. velmœlt — Skömm er aö sigra með svik- um. Heill þeim, sem fellur með sæmd. Betra er að missa sklran skjöld en eiga hann flekkaöan. — Orðtak Indiána. 'oröið Þinn er ég, hjálpa þú mér, þvl að ég leita fyrirmæla þinna. Sálmur 119,94 ídagsinsönn Kðlfaklðl I karrý HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Ég þurfti skyndilega að hnerra, og eina sem ég hafði við höndina var kalkipapplr! Efni: 500 g kálfakjöt 2msk.hveiti ltsk.salt 1/4 tsk. pipar ltsk.karry 1/2 tsk. turmeric 3msk.smjör 3—4 dl soð hveitijafningur ef með þarf ldl.rjómi. Aöferð: Skerið kjötiö I bita u.þ.b. 2 1/2 sm á kant. Blandiö saman á diski hveiti og dryddi. Snarp- hitið smjörið I þykkbotnuöum potti. Veltiö kjötinu upp úr hveiti-kry ddblöndunni og snöggbrúnið það I smjörinu. Bætið soöinu i og sjóðið i 30 mlnútur. Jafnið ef ykkur finnst sósan of þunn og bætið rjóma I siðast. Beriö laus-soðin hrlsgrjón eða hrærðar kartöflur með.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.