Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 30
VlSIR Mánudagur 30. júnl 1980. 30 Kosningaskrifstofurnar heímsóttar á miðjum kjðrdegi: Jaráttan hefur tekið llörkipp síðustu daga” - sðgðu siuðningsmenn lfigdísar „Baráttan hefur tekiö fjörkipp nú síöustu daga. Þaö hrlfast allir af Vigdisi hvar sem hún kemur”, sagöi Siguröur Karlsson leikari, þar sem hann var staddur á skrifstofu stuön- ingsmanna Vigdisar á Lauga- vegi 17 i gær. Eins og á hinum kosninga- skrifstofunum var starfsfólk I óöaönn aö skipuleggja flug- feröir landshorna á milli til aö ná inn utankjörstaöaatkvæöum. „Flest okkar eru óreynd og aöeins einn starfsmaöur er á fullum launum,” sagöi séra Jón Bjarman, sem undanfarna tvo mánuöi hefur eytt fritima sinum og hluta af sumarfriinu á skrif- stofu Vigdisar. „Viö höfum ekki neinar skipu- lagöar hringingar, til aö ná I atkvæöi, þaö var aöeins haft samband viö meömælendur Vigdisar. Viö höfum þó 80 bfla hér I Reykjavlk, sem aka fólki á kjörstaö. Viö miöum okkar starfsemi viö, aö ekki veröi halli á kosningabaráttunni, en ég get ekki sagt, hversu mikiö hún hefur kostaö, þvl enn á eftir aö berast inn mikiö af reikn- ingum.” S.Þ, Á kosningaskrifstofu Vigdísar Finnbogadóttur en þar má m.a. sjá Jón Bjarman og Gunnar Gunnarsson. VIsismynd-.JA „Hræðslupðlltík hetur elnkennt barátluna” - segir ðskar Frlðrlksson kosnlngastjóri Pélurs A skrifstofu Péturs má m.a. sjá Óskar Friöriksson, kosningastjóra. Vlsismynd: JA Þegar Vísismenn bar aö á kosningaskrifstofu Péturs Thor- steinssonar á Vesturgötu 17 I gær, var einn starfsmanna aö sannfæra einhvern I slmann aö þaö ætti aö kjósa samkvæmt eigin sannfæringu, og aö ekki væri mark takandi á þeim áróöri aö atkvæöinu væri kastaö á glæ ef krossaö væri viö Pétur. Óskar V. Friöriksson, kosn- ingastjóri Peturs sagöi aö fjöldi manns heföi hringt af þessum sökum. „Hræöslupólitlk hefur ein- kennt kosningabaráttuna. Til aö fella einn þarf aö kjósa annan. SíÖdegisblööin eiga þar stóran þátt aö máli, og finnst mér skoöanakannanir þeirra ekki marktækar.” óskar sagöist vera meö kosn- ingabakteríu. „Ég hef starfaö aö sjö prestskosningum og hlutu allir prestarnir kosningu. Forseta- og prestskosningar eru keimllkar aö þvi leyti aö kosiö er um menn en ekki málefni.” Óskar sagöi aö Pétur hafi veriö óþekktur þegar hann hóf baráttuna. „Fólk vissi ekki um hans miklu störf. Pétur náöi fyrst fótfestu þegar hann kom út á land. Ég hef aldrei á minni kosningatlö unniö meö jafn miklum vlkingi og Pétri. Tap hefur ekki hvarflaö aö mér.” SÞ „Auðlystum I samræmi við skoðanakannanir” - seglr blaðafulllrúl á Kosnlngaskrllstofu Guðlaugs landsmönnum öllum I kampa- vlnsbaö. Ég leigi þrjú tankskip fyllt af kampavlni og nýti sund- laugarnar undir baöiö.” Eftir aö kjörfundi lauk héldu Guölaugsmenn áfram skemmtun sinni á Hótel Sögu, þar sem væntanlega hefur veriö skipt úr kaffinu yfir I sterkari veigar. SÞ. Um kvöldmatarleytiö I gær var búiöaö nota 50kiló af kaffi á kosningaskemmtun Guölaugs Þorvaldssonar á Hótel Sögu. Aö sögn aöstandenda sprungu allir salir á Sögu vegna mannfjölda. Kökur voru sendar vlösvegar aö og „glimrandi stemning” eins og einhver komst aö oröi. Guö- laugur leit viö, og sömuleiöis var boöiö upp á létt skemmti- atriöi. A aöalskrifstofunni I Brautar- holti 2 I Reykjavlk var aöstaöa fyrir fólk til aö hringja, en skipulagt kerfi var þó ekki I gangi. Óskar Magnússon, blaöafull- trúi kosningastjórnar, sagöi aö hann giskaöi á aö fleiri hundruö manns væru aö vinna fyrir Guö- laug, auk þess voru 30 bllar aö aka fólki á kjörstaö. Aöspuröur um auglýsingaher- feröina þar sem talaö var um aö baráttan væri eingöngu á milli Guölaugs og Vigdisar, sagöi Óskar aö þeir á kosningaskrif- stofu Guölaugs heföu tekiö mark á skoöanakönnunum siödegisblaöanna, og auglýst I samræmi viö þaö. „Þetta er einhver skemmti- legasta vinna sem ég hef komist I, „ sagöi Óskar, „ég hef kynnst miklu af fólki og er þetta ómetanleg reynsla. Ef Guölaugur vinnur mun ég bjóöa „AlDert getur ekkl lapað, Dð svo hann verðl ekkl forseti” - seglr indriði G. Þorstelnsson. kosningastjóri Alberts Indriöi G. Þorsteinsson og Guðmundur Þ. Jónsson á kosningaskrif- stofu Alberts. Vfsismynd:JA „Albert getur á engan hátt tapaö á þessum kosnirigum. Þó svo hann veröi ekki kosinn for- seti, þá munu þau atkvæöi sem hpnn fær endanlega setja hann 1 röö fremstu Islenskra stjórn málamanna,” sagöi Indriöi G. Þorsteinsson kosningastjóri Al- berts, I gærkvöldi. „Albert byrjaöi slna baráttu sex vikum siöar en hinir fram- bjóöendurnir. Undanfarna daga hafa fylgjendur hans veriö aö risa upp, en risiö I hans baráttu 'er seinna en hjá hinum.” Indriöi sagöi aö forseta- barátta væri frábrugöin venju- legri kosningabaráttu aö þvi leyti aö allt landiö er eitt kjör- dæmi, og þvi mæddi mest á aöalskrifstofunni. Þaö væri ekki hægt aö hringja eftir skrám til aö ná inn atkvæöum. „Þetta er minna bákn” sagöi hann. „Svo er nú þessi venjulega þjónusta s.s. aö ná I fólk sem ekki á heimangengt, t.d. frá spltölum. Viö fengum hringing- Óskar Magnússon og Þóröur Sverrisson á skrifstofu Guölaugs. VIsismynd:JA ar frá fæöingadeildinni. Þaöan var skotist á milli hriöa til aö kjósa.” Kostnaöur? Bein útgjöld eru u.þ.b. 20 milljónir. 10.2 milljónir söfnuö- ust á útifundinum og svo kemur fólk á skrifstofurnar meö gjafir. En sé reiknaö meö allri þeirri vinnu sem hefur veriö gefin, þá veröur talan töluvert hærri.” Indriöi sagöi aö þaö væri ekki sérstaklega gaman aö standa I svona baráttu. „Ég var 25 ár á Timanum og stóö þvl 1 baráttu fyrir Framsóknarflokkinn. • Núna hef ég, ásamt Guömundi J. Guömundssyni og Jónasi Guömundssyni feröast mikiö meö Albert. Viö höfum allir lagt okkar krafta I baráttuna hvaö snertir málflutning. Maöur fer aö veröa þreyttur. En ég hef kynnst mörgu fólki. Maöur fer aö þekkja meirihluta þjóöarinn- ar.” SÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.