Vísir - 30.06.1980, Page 31
vtsm
Mánudagur 30. júnl 1980.
Sjónvarp mánudag ki. 22.25:
Bíómynd í
léttum dúr
Dr. Magni Guðmundsson hag-
fræöingur talar um daginn og
veginn I útvarpinu í kvöld.
A siöasta útsendingardegi sjón-
varps fyrir sumarleyfi veröur
sýnd breska gamanmyndin „The
Ladykillers” eöa „Konumorö-
ingjarnir”.
Myndin, sem er frá órinu 1955,
segir frá fjórum mönnum, er
fremja lestarrán. Þeir komast
undan meö fjárfúlguna, en lifiö er
ekki dans á rósum þrátt fyrir þaö
hjá fjórmenningunum, þvi eldri
frú sér peningana, sem þeir hafa
undir höndum. Þaö er þvi ekkert
annaö fyrir vinina aö gera nema
losa sig viö kellu og gengur
myndin siöan út á þaö, hvernig
þeim tekst til i þeim tilraunum.
Meö aöalhlutverk fara stór-
stirnin Alec Guinness, Peter Sell-
ers, Katie Jonson og Cecil Park-
er. Leikstjóri er Alexander Mac-
kendrick. Hann er breskur og
fæddur áriö 1912. Meöal annarra
mynda, sem hann hefur leikstýrt,
má nefna „The Man in the White
Suit,” „Mandy,” „Sweet Smell of
Success” og „Sammy Going
South.”
Myndin er um einnar og hálfrar
klukkustundar löng.
—K.Þ.
útvarp
Mánudagur
30. júni
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
(Slöasti dagur fyrir sumar-
leyfi þeirra félaga).
7.20 Bæn. Séra Lárus
Halldórsson flytur.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðrún Asmundsdóttir
leikkona lýkur lestri á
„Frásögnum af hvutta og
kisu” eftir Josef Capek I
þýöingu Hallfreös Arnar
Eirikssonar (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmái.
Usjónarmaöur: Öttar
Geirsson. Rætt viö Bjarna
Guömundsson kennara á
Hvanneyri I sláttarbyrjun.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Morguntónieikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. leikin
léttklássisk lög, svo og dans-
og dægurlög.
14.30 Miödegissagan: „Söngur
hafsins” eftir A. H.
Rasmussen. Guömundur
Jakobsson þýddi. Valgerður
Bára Guömundsdóttir les
sögulok (10).
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar
17.20 Sagan „Brauö og
hunang” eftir Ivan Southall
Ingibjörg Jónsdóttir þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les (6).
17.50 Tönleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginnDr.
Magni Guömundsson hag-
fræöingur talar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk Umsjönarmaöur: Arni
Guömundsson.
20.40 Lög ungafólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Ötvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(12)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi
Umsjónarmaöur þáttarins,
Arni Emilsson I Grundar-
firöi, talar viö vöruflutn-
ingabilstjóra um störf
þeirra.
23. Tónleikar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudagur
30. júní 1980.
20.00 Fréttir og veöur.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.55 Tommi og Jenni.
21.00 Iþróttir.
Umsjónarmaður Jón B.
Stefánsson.
21.35 Sumarfrl.LÖg Og létt hjal
umsumariðog fleira. Meöal
þeirra, sem leika á létta
strengi, eru félagar úr
Köpavogsleikhúsinu. Þeir
flytja atriöi úr Þorláki
þreytta. Umsjónarmaöur
Helgi Pétursson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
22.25 Konumoröingjarnir.
(The Ladykillers). Bresk
gamanmynd frá árinu 1955.
Aöalhlutverk Alec
Guinness, Katie Johnson,
Peter Sellers og Cecil
Parker. Fjórir menn fremja
lestarrán og komast undan
meö stóra fjárfúlgu. Roskin
kona sér peningana, sem
þeir hafa undir höndum, og
þeir ákveöa aö losa sig viö
hættulegt vitni. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskrárlok.
1 útvarpinu I kvöld kl. 22.35 er þáttur, sem nefnist „Raddir af Vesturlandi.” Umsjónarmaöur er Arni
Emllsson I Grundarfiröi og ætlar hann aö tala um lif og störf vörubllstjóra. Þátturinn er 25 mlnútna
langur.
Sðlumennsku I siað sjálfsánægju
Um helgina barst hingaö til
lands athyglisverö frétt, sem
ættl aö vekja til frekari
umhugsunar um stööu sjávarút-
vegsins og framtiöarhorfur. Frá
þvi var skýrt, aö Matvæla- og
landbúnaöarstofnun Sameinuöu
Þjóöanna, FAO, haföi gefiö út
skýrslu, þar sem fram kæmi, aö
eftirspurn eftir fiskafuröum til
manneldis væri mun meiri en
framboöiö. Jafnframt var þvi
spáö I þessari skýrslu, aö biliö á
milli framboös og eftirspurnar
ætti eftir aö breikka verulega á
næstu árum og áratugum, og
voru þjóöir heims þvi hvattar til
þess aö efla sjávarútveg sinn
eftir þvl sem tök væru á.
FAO er virt stofnun á slnu
sviöiog þvi ástæöulaust aö ætla,
aö I skýrslum hennar um þessi
mál sé fariö meö fieipur. Þess
vegna er hér um mjög athyglis-
veröa frétt aö ræöa fyrir tslend-
inga, sem búa viö óvenjulegt
ástand Isjávarútvegi um þessar
mundir eins og áöur hefur veriö
rakiö á þessum staö. Birgöir af
frystum fiski hrannast upp hjá
frystihúsum hérlendis og er
jafnvel svo komiö hjá sumum
þeirra, aö þau eru farin aö leita
eftir geymslúrými I öörum
löndum.
Viöbrögö viö þessum
tlöindum hafa veriö mjög á tvo
vegu. Rlkisstjórnin hefur gert
samþykkt þess efnis, aö gert
skuli átak til þess aö finna nýja
markaöi fyrir islenskan fisk, og
hefur reyndar þegar fengiö
Rússa til aö jafna örlltiö viö-
skiptajöfnuöinn viö Sovétrikin
meö auknum fiskkaupum. Þar
er aö visu ekki um stórvægilega
breytingu aö ræöa, en þó
byrjun.
Aörir hafa tekiö þessum staö-
reyndum mjög á annan veg.
Þeirra á meöal eru sumir þeir
aöilar, sem stjórna sölustofn-
unum islenskra frystihúsa I
Bandartkjunum. Einn þeirra
lýsti þvl yfir I blaöaviötali um
helgina, aö þaö sé „barna-
skapur aö tala um aö leita nýrra
markaösmöguleika”. Hann
heidur þvl fram, aö birgöavand-
inn sé fyrst og fremst tilkominn
vegna of mikillar veiöi fyrstu
mánuöi ársins, og svo nokkurs
samdráttar i matarkaupum
Bandarikjamanna almennt.
Útaf ryrir sig er ýmislegt rétt
I þeirri gagnrýni, sem fram
hefur veriö sett á stjórnun fisk-
veiöa hér viö land, þ.e. aö fisk-
inum er mokaö upp á stuttum
tima en fiskveiöar stöövaöar aö
mestu á öörum árstlmum. Þaö
ætti aö hafa veiöarnar jafnari.
Hlns vegar hljóta yfirlýsingar
þessa útvaröar okkar I sölu-
málum I Bandarlkjunum um
markaösmálin aö hljóma
undarlega I eyrum. Þegar full
yrt er, aö I sölumálum okkar sé
„þegar búiö aö reyna allar
leiöir”, aö þaö séu I þeim efnum
„engir felustaöir til I heim-
inum”, og þvl „barnaskapur aö.
tala um aö leita nýrra markaös-
möguleika”, hljóta margir aö
gapa af undrun. Ef sllk viöhorf
heföu alltaf ráölö I markaös-
málum tslendinga, sem og ann-
arra þjóöa sem auövitaö lifa á
þvl aö selja framleiöslu slna, þá
væri ástand mála ööruvisi en
þaö er I dag. Auövitað voru allir
þeir markaöir, sem viö seljum
nú fisk á, einhvern tlma „nýir”
I þeim skilningi, aö á tilteknum
tlma byrjuöum viö fyrst aö selja
okkar vörur þar. Og markaöur
er slöur en svo eitthvert fast,
afmarkaö hugtak, þar sem
engin breyting veröur. Þvert á
móti eru alltaf aö veröa
umfangsmiklar breytingar 1
markaðsmálum. Sumir vinna
aukna hlutdeild i markaöinum,
en aörir fara halloka, og svo eru
ailtaf aö koma til nýir aöilar,
nýjar vörur, ný vörumerki.
Sölumennska er aö sjálfsögöu
ekki staönaö fyrirbrigöi, heldur
starf þar sem alltaf er veriö aö
leita nýrra leiöa til aö selja
meira en áöur. Eitt þaö mikil-
vægasta, sem einkennir góöan
sölumann, er trúin á aö hann
geti alltaf selt meira og meira.
Sölumaöur, sem er ánægöur
meö þaö, sem hann hefur gert,
mun uppgötva þaö einn góöan
veöurdag, aö framsæknir keppi-
nautar hans hafa skiliö hann
eftlr I fúafeni eigin sjálfs-
ánægju.
Vonandi er sú afstaða, sem
fram hefur komiö hjá þessum
oddvita okkar I sölumálum
undanfariö, á misskilningi
byggö. Ekki veröur ööru trúaö
en aö allir sameininst um aö
efia sölu Islenskra afuröa hvar
sem hægt er aö finna markaöi
fyrir þá, og tölur FAO sýna
greinilega, aö nægur markaöur
er fyrir hendi. Þaö, sem þarf, er
hörö sölumennska en ekki
stöönun sjálfsánægjunnar.
Svarthöföi.