Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 30.06.1980, Blaðsíða 32
AAánudagur 30. jOnl 1980, sí minn er86611 Veðurspá dagsins Um 450 kilómetra suð-suð- austur af landinu er 1010 mb. lægð sem þokast austur, en 1020 mb. hæð milli íslands og Grænlands. Skammt suövest- ur af Hvarfi er 990 mb. viðáttumikil lægð, sem þokast noröaustur. Hiti breytist lftið. Suðurland: Hægviðri og létt- skjijað og gengur i suövestan kalda og siöar stinningskalda og þykknar upp I kvöld. Faxaflói og Breiöafjörður: Austan gola og skýjað fyrst og gengur I suðaustan og sunnan golu. Léttir til þegar liöur á daginn. Vestfirðir: Hægviöri, léttskýj- að inni á fjörðum Austfirðir: Austan gola og viða súld framan af degi en léttir til með hægvirði i kvöld. Suðausturland: Hægviðri og léttskyjað fyrst gengur i sunn- an golu eða kalda og þykknar upp i nótt. Veðriö hér 09 har Klukkan sex ( morgun: Akureyri, alskýjaö 7, Bergen léttskýjað 13, Helsinki skýjaö 17, Kaupmannahöfn vantar, Osld skýjað 14, Reykjavík þoka i grennd 9, Stokkhólmur léttskýjaö 14, Þórhöfn skýjað 6. Klukkan átján i gær: Aþena heiðskýrt 25, Berlin skúr á slðustu klukkustund 15, Chicago vantar, Feneyjar skýjað 21, Frankfurt skúr á siðustu klukkustund 14, Nuuk skýjaö 10, London skýjaö 17, Luxemburg hálfskýjaö 11, Las Palmas skýjað 22, Mallorca léttksýjað 22, Montreal vant- ar, New York alskýjað 24, Paris léttskýjaö 18, Róm létt- skýjað 22, Malaga heiðrikt 22. Loki segir Tvisýnni kosninganótt er lokiö með sigri Vigdisar Finnboga-: . dóttur . Loki óskar henni til hamingju með sigurinn. „EG OSKA ÞJÚÐIHHI TIL HAMINGJU MEB VIGDfSI' - SAGÐI QUBLAUQUR ÞORVALDSSON ER SÝNT VAR AÐ VIGDÍS FÆRI MEÐ SIGUR AF HÚLMI f FORSETAKOSNINGUNUM „Ég vil óska Vigdisi til hamingju og þjóðinni til hamingju með Vigdisi,” sagði Guðlaugur Þor- vaidsson eftir að úrslit urðu ljós i morgun. Guðlaugur sagöi aö úrslitin kæmu ekki á óvart. ,,Ég hef alltaf sagt aö það yrði afskaplega mjótt á mununum á milli okkar Vigdis- ar' Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að heildarniöurstaöan i skoðanakönnunum hafi veriö nokkuö marktæk. Vigdis vinnur þetta meö mjög litlum mun og þaö er eins og ég spáði.” Guölaugur sagðist vilja færa stuðningsmönnum sinum sér- stakar þakkir þeirra hjónanna fyrir allt sem þeir hefðu gert. ,,Við erum afskaplega róleg hérna hjónin,” sagði hann,” og Páll Magnússon, blaöamaöur, ræðir við Guðlaug Þorvaldsson I nótt. mér liöur bara vel. Ég vona að þjóðin standi aö baki Vigdisi og ég mun gera mitt til þess.” SÞ utaf viö Gufunesveg Lögreglan i Reykjavik hafði ekki mikið að gera i nótt, enda þótt kunnugir segi að sjaldan hafi sést annað eins annríki I „rikinu” og var á föstudaginn. Rétt fyrir kl. 6 i morgun varö einum góöglööum það á að aka af staö úr borginni, og fór greitt. Rétt við Gufunesveginn fór hann i loftköstum útaf veginum, vinstra megin, eyðilagði bilinn en slapp sjálfur með skrámur. Annars var allt rólegt. sv jek hessu meö lafn- aöargeði,’ - sagöi Albert Guömundsson, forsetaframbjóðandi. i morgun „Ég tók það ekki sem sjálfsagð- an hlut að ég ynni kosninguna, þegar ég fór út I baráttuna. Menn þurfa að kunna að tapa, engu sfður en menn þurfa að kunna að sigra og þar af leiö- andi tek ég þessu með jafnaöar- geði,” sagði Albert Guðmunds- son I samtali við Vfsi um fimm- Ieytið I morgun, þegar sýnt var, að hann yrði f þriðja sæti. „Það litur út fyrir, að Vigdis komi best. út, en ég bjóst ekki við þvi, að hún næði kosningu,” sagði Albert. „Ég sjálfur bjóst við að vera i kringum 25%, þannig að þetta er örlltiö minna.” „Meira hef ég ekki um þetta að segja nema það, að ég er þakklátur öllum þeim, sem studdu mig og kusu,” sagði Al- bert Guðmundsson að lokum. -K.Þ. „OSKA A0 ÞJ0GIH SAM- EIHIST UM FURSETANN" - sagðf Pétur Thorstelnsson í morgun „Ég hef sagt þaö áður og segi það enn, aö hver sem verður forseti islands þá óska ég þess að þjóðin megi sameinast um hann og standa með honum", sagði Pétur J. Thorsteinsson þegar Vísir hafði samband við hann um fimmleytið í morgun. Þá var orðið Ijóst að hann hafði beðið ósigur í þessum forseta- kosningum og jafnframt að Vigdís Finnbogadóttir næði kjöri sem næsti for- seti lýðveldisins. „Ég vii þakka öllum þeim sem hafa sýnt mér það traust aö kjósa mig og sérstaklega öllum þeim sem hafa unnið gifurlega mikið og fórnfúst starf i sam- bandi við mitt framboð”, sagði Pétur. Hann sagöist ennfremur hafa búist við meira fylgi en raun varð á, sérstaklega með tilliti til þeirra hreyfinga sem hann hafði oröiö var við siðustu daganna. „En þetta er það sem þjóðin vill og við þvi er ekkert aö segja”, sagði Pétur. Um ástæðumar fyrir þessum úrslitum kvaðst Pétur ekki vilja tala i bili, — sagöist kannski mundi koma aö þeim siöar. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.