Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2002 43 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélskóli Íslands Kennarar í tæknigreinum Laus er til umsóknar staða kennara í tækni- greinum á vél- og rafmagnsfræðisviði. Æskilegt er að umsækjendur hafi vélfræðings- menntun með starfsreynslu, tæknifræði- eða verkfræðimenntun og geti hafið störf í upphafi skólaárs 21. ágúst. Starfið felst í bóklegri og verklegri kennslu í tæknigreinum. Laun samkv. launakerfi KÍ. Umsóknarfrestur er til 27. maí 2002. Skriflegar umsóknir berist til Vélskóla Íslands, Sjómanna- skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar í símum 552 3766 og 551 9755. Skólameistari. IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Framhaldsskólakennarar Eftirtaldar kennarastöður eru auglýstar hér öðru sinni til umsóknar fyrir næsta skólaár: - Rafiðngreinar bæði veik- og sterkstraums, verkl. og bókl., 3 stöður. - Málmgreinar bæði verkl. og bókl. ásamt stærðfræði, teikningu og raungreinum, 2 stöður. - Tréiðngreinar bæði verkl. og bókl., 2 stöður. - Hönnunargreinar, grunnteikning o.fl., 2 stöður. - Tölvufræði og tölvuteikning, 1 staða. - Enska, 1 staða. - Hársnyrting, ½ staða - Steinaslípun og glervinnsla, ½ til 1 staða. Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 585 3600 og skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 18. maí nk. Jóhannes Einarsson, skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Verndar fangahjálpar verður haldinn í Skúlatúni 6 fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 18.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Alþjóðadagur hjúkrunar- fræðinga 12. maí 2002 Af því tilefni verður opið hús hjá Félagi ísenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, kl. 15:00—17:00, þar sem boðið verður upp á fróð- leik, samveru og skemmtun. Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að mæta og halda upp á daginn með kollegum. Víða um land verða hjúkrunarfræðingar með dagskrá í tilefni dagsins sem auglýst er á viðkom- andi stöðum. Vorfagnaður í vesturbæ Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður með fjölskyldufagnað á skrifstofu fé- lagsins, Hjarðarhaga 47, (gömlu dairy Queen ísbúðinni), næstkomandi sunnudag, 12. maí, milli kl. 14.00 og 16.00. Boðið verður upp á veitingar, grillaðar pylsur og auðvitað verður nóg af ís . Leiktæki, hoppukastali og fleira á svæðinu. Frambjóðendur mæta, taka þátt í gleðskapnum og spjalla við gesti. Allir hjartanlega velkomnir í gleðskapinn. Stjórnin. X-d Reykjavík í fyrsta sæti Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar Ársfundur 2002 Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavík- urborgar verður haldinn föstudaginn 31. maí nk. kl. 9.30 í matsal Ráðhúss Reykjavíkur. Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Kynning á breytingum á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar aðildarfélaga BSRB og BHM svo og launagreiðendur eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins. Reykjavík, 3. maí 2002. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar. TIL SÖLU Er ættarmót á næstunni? Útbúum niðjatöl með skömmum fyrirvara. Sanngjarnt verð. Leitið upplýsinga. Akrafjallsútgáfan, Ármúla 19, 108 Reykjavík, símar 553 1801 og 553 1802. Netfang: akfjall@simnet.is Lagerútsala Í dag, laugardaginn 11. maí 2002, verðum við með síðustu lagerútsöluna í bili frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síðdegis. Seld verða leikföng í úrvali, bílar, risaeðl- ur með hljóðum, dúkkur, gæsaveiðitækið vinsæla, tölvustýrðir jeppar og fjórhjól, boltar, stórar vatns- byssur o.fl. o.fl. Einnig nokkuð af ódýrum kaffivél- um, brauðristum, safapressum, handþeyturum. Herðatré plast og tré, fægiskóflur, plastborðdúkar, servíettur, plasthnífapör, veiðarfæri, hjól, stangir, vöðluskór, spúnar, túbu-Vise o.fl. Ódýrar vöðlur í stærðunum 41—42 hagstætt verð. Verkfæra- kassar á tilboðsverði. Eldhúsvogir, hitakönnur, bakkar fyrir örbylgjuofna. Grillgrindur, grillgafflar, uppkveikikubbar fyrir grill. Trégreinasagir fyrir garðinn hagstætt verð. Hleðslubatterí, einfaldir álstigar 2,27 m, takmarkað magn. Vagn á hjólum með þremur hillum, tilvalinn á lager, í mötuneyti o.fl. Trillu fyrir lager. Lítið við, því nú er tækifæri til þess að gera góð kaup, allt á að seljast. Kredit- og debetkortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, 105 Reykjavík. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brekkugata 10, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 10:30. Brekkugata 3, 1. hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðandi SKG verktakar ehf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 10:15. Brekkugata 3, 2. hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðandi SKG verktakar ehf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 10:00. Glerá, lóð nr. 1, íbúðarhús, Akureyri, þingl. eig. Einar Arnarson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudag- inn 16. maí 2002 kl. 11:00. Hafnarstræti 79, 010301, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Árni Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Auto Reykjavík hf. og Ferðaskrifstofa Íslands hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 11:30. Hvannavellir 6, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerð- arbeiðendur Hegas ehf., Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akur- eyri, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 13:30. Tjarnarlundur 19j, 030403, Akureyri, þingl. eig. Katalin Sara Rácz Egilsson og Steingrímur Egilsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Norðlendinga og Tjarnarlundur 15—17—19, húsfélag, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14:30. Ytra-Holt, eining nr. 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar Gunnars- son, gerðarbeiðendur Dýralæknaþjónusta Eyjafj. ehf. og Hesthúseig- endafélag Ytra-Holti, miðvikudaginn 15. maí 2002 kl. 14:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. maí 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 12. maí Esja (E-1) Kerhólakambur um Lág-Esju. Fyrsta Esjugangan af níu. Brott- för kl. 10:30. Verð kr. 1.500/1.700. Fararstjóri: Tómas Þ. Rögnvalds- son. 14. maí Klæðnaður og búnaður á fjöllum. Kl. 20:00 á skrifstofu Útivistar, Laugavegi 178. Öllum er heim- ilaður ókeypis aðgangur. Um- sjón: Hallgrímur Kristinsson. HVÍTASUNNUFERÐIR 17.—20. maí Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Hér koma allir saman, í rútu, á jeppa eða eigin bílum. Farar- stjóri: Sylvía Kristjánsdóttir. Hóp- stjóri jeppa: Sigurður Már Hilm- arsson. Verð í rútu 11.900/13.600. Verð á eigin bíl 6.900/7.900. Verð á jeppa 5.100/5.900. 17.—20. maí Látrabjarg — Rauðisandur Ekið á Stykkishólm og siglt á Brjánslæk. Látrabjarg o.fl. skoð- að. Fararstjóri Anna Soffía Ósk- arsdóttir. Verð kr. 19.900/22.900 (ferjan Baldur innifalin í verði). 18.—20. maí Básar á Goðalandi. Verð kr. 8.200/9.400. 18.—20. maí Fimmvörðuháls. Verð kr. 8.700/10.200. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ennisbraut 55, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tréskip ehf., Stykkishólmi, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Fagurhólstún 15, Grundarfirði, þingl. eig Herdís Gróa Tómasdóttir og Gústav Ívarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Grundargata 21, austurhluti, Grundarfirði, þingl. eig. Elzbieta Fiedot- ow, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Hafnargata 16 (fiskverkunarhús), Snæfellsbæ, þingl. eig. þb. Sæfisks ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Snæfellsbær og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Hábrekka 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. Emil Már Kristinsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., höfuðst., og Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bátahöllin ehf., gerðarbeiðandi Samskip hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Hlíðarvegur 21, Grundarfirði, þingl. eig. Jóhanna Kristín Kristjánsdótt- ir og Oddur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Laufás 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæbjörn Kristófersson, gerðarbeið- andi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. M.b. Sigmundur SH-369, þingl. eig. Samfélag Ísfirðinga ehf., gerðar- beiðendur Eyleifur Hafsteinsson, Kristján Ingólfsson og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Miðhraun 2, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Guðmundur Þórð- arson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Mýrdalur, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Gísli Þórðarson, Jón Norðfjörð Gíslason og Guðrún Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Inn- heimtumaður ríkissjóðs og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Ólafsbraut 36, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngvason, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Siggi Guðna SH-599, sknr. 2082, þingl. eig. Sjófugl ehf., gerðarbeið- andi Landsbanki Íslands hf., lögfrd., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Silfurgata 15, 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjarts- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Skólastígur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Hans Kristján Guðmundsson og Guðbergur Grétar Birkisson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Smiðjustígur 3, hluti, Grundarfirði, þingl. eig. Ásdís Björk Stefánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Snoppuvegur 4, eining 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snoppa ehf., gerð- arbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Snoppuvegur 4, eining 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snoppa ehf., gerð- arbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 16. maí 2002 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 8. maí 2002, Ólafur K. Ólafsson. 11. maí Fuglaskoðunarferð með Hinu íslenska náttúru- fræðifélagi og Fuglaverndar- félagi Íslands. Fararstjóri Einar Þorleifsson náttúrufræðingur. Verð kr. 1.700/2.000. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. 12. maí Ketilstígur — Mó- hálsdalur — Höskuldarvellir. Ekið verður að Seltúni í Krýsuvík og þar er gengið upp á Sveiflu- hálsinn. Fararstjóri Jónatan Garðarsson. Verð 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6 og austan við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Munið staðfestingargjöldin. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.