Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 24. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI Tilboð í maí kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar Frumsýning í dag - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn fi 16. maí kl 20.00 3. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 12. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 18. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Fi 16. maí kl 20 Fö 17. maí kl 20 Ath: Takmarkaður sýningafjöldi JÓN GNARR Fi 16. maí kl. 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 17. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 18. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin        9  !+  7! #"   ! # !  9   *#               3  7! #"  55//:22                                    ! #  ! #$ %  ! #&  !   !    '  ()  '  *  ! #&+  !   Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Í kvöld, laugardaginn 11. maí kl. 21.00 Laugardaginn 18. maí kl. 21.00 "...Kallaði fram tár í augnkróka...Óhætt er að hvetja menn til að missa ekki af þessari skemmtun." SAB, Mbl. Fugl dagsins Valgeir Guðjónsson og Jón Ólafsson miðvikudag 15. maí kl. 21         ! " # ! $$ %&'&  &() *    +, ---   Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar Dagur Laugardaginn 11. maí, tónleikar á Engjateigi 1 Kl. 13 Blásarasveit Tónskólans og Tónmenntaskólans leikur í anddyri kl. 13:30, 14:30 og 15:30 og kl. 16:30 verða tónleikar í þremur sölum skólans. Allir velkomnir. Skólastjóri.         ' ",)- ."" /$01+  -" )  " '        !" #$%  &  " '    &   & " 2) '  #1  ' #$ %1 & ' 1 3$)#4 )#,5# ,"" ! #)/  0!6!" )" 7 $    ++ 17: Hljómsveitin Sín spilar laug- ardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Kos laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Birgitta og hljómsveitinni Írafár laugardags- kvöld kl. 23.30 til 5.30.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta gestum laug- ardagskvöld til 3.  H-BARINN AKRANESI: Diskó- rokktekið & plötusnúðurinn Dj SkuggaBaldur laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hunang spilar laugardagskvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Hljómsveit- irnar Raflost og Logar frá Vest- mannaeyjum leika fyrir dansi laug- ardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Sixties spila laugardagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ: TMT (Tveir með tagl) spila laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Geir Ólafsson kynnir plötu sína kl. 21 laugardags- kvöld. Hljómsveit Rúnars Júl- íussonar leikur fyrir dansi .  LEIKHÚSKJALLARINN: Hljóm- sveitin Boogie Knights spilar. Dj Helgi Möller mun hita mannskap- inn upp með íslenskri diskótónlist .  O’BRIENS, Laugavegi 73: Rokk- slæðan spilar laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Geir- mundur Valtýsson og hljómsveit skemmtir laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spila laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: SSSól spil- ar laugardagskvöld.  ÚTLAGINN, Flúðum: KK með tónleika laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Karma laugardagskvöld.  VÍDALÍN: Hljómsveitin Plast  VÍKURSKÁLINN: Hljómsveitin Bingó leikur laugardagskvöld.  BÁSINN, Ölfusi: Harm- ónikkuball laugardagskvöld kl. 22 til 2. Gömlu og nýju dansarnir.  BROADWAY: Stórsýningin Viva Latino laugardagskvöld. Hljóm- sveitin Á móti sól leikur fyrir dansi eftir miðnætti.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Lúdó-sextettinn laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Stóribjörn (áður FORSOM) laugardagskvöld.  CATALINA, Hamraborg: Gammel dansk leikur fyrir dansi laugardags- kvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hinn eiturhressi Geir Ólafsson verður á Kringlukránni í kvöld. Interstate 84 (Interstate 84) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Leikstjórn: Ross Part- ridge. Aðalhlutverk: Kevin Dillon, John Littlefield, Megan Dodos, John Doman og Harley Cross. Bergvík VHS. (99 mín.) Bönnuð innan 12 ára. LÍK finnst í Hudson-ánni í New York og fátt bendir til annars en að einhvers konar ofbeldisglæpur hafi verið framinn. Drykkfelldur og mis- heppnaður rannsóknarlögreglumað- ur reynir sig við málið en kemst lítið áfram þótt brot úr fortíðinni sem bregða birtu á einkennilegt líf fórn- arlambsins komi í ljós. Það er sjálfur stórleikarinn Kev- in Spacey sem framleiðir þessa óreiðukenndu spennumynd en í henni er reynt að búa til dularfullt andrúmsloft um- hverfis atburð sem kvikmyndagerðarmönnunum tekst aldrei að gera áhugaverðan. Myndin tvístígur þannig milli félagslegs raunsæis (ólíkt því sem kápumynd gefur til kynna, en þar er henni líkt við X-Files, sem er gjörsamlega út í hött) og dæmigerðrar löggumyndar án þess að finna sig nokkurn tíma á öðrum vettvangnum og verður út- koman því kraftlaus. Bróðir Matts Dillon, Kevin, fer hér með stórt hlut- verk og er alveg ágætur en frammi- staða hans og annarra leikara sem almennt eru góðir, dugir þó engan veginn til að lyfta myndinni upp úr ládeyðunni.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Dularfullur dauðdagi Standa sig í stykkinu (Walk the Talk) Gaman/drama Ástralía, 2000. Skífan VHS. (121 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit: Shirl- ey Barrett. Aðalhlutverk: Salvatore Coco, Sacha Horter. ÞESSI gráglettna gamanmynd lýsir á afar sérkennilegan og hárfín- an hátt frægðarbrölti í tónlistar- bransanum í Ástralíu. Joey Grasso er ungur öryggis- vörður sem hefur yfirþyrmandi áhuga á sjálfshjálp- arnámskeiðum og sértrúarsöfnuðum. Dag einn ákveður hann að gerast um- boðsmaður út- brunninnar ljósku sem dreymir um frama á poppsöngbrautinni og ræðst til verks vopnaður alls kyns hugar- farslexíum sem hann lærði á nám- skeiðunum. Tilraunir Grassos eru velviljaðar en svo einstaklega vand- ræðalegar að viðkvæmum áhorfend- um fyrirgefst að fara hjá sér fyrir hans hönd. Smám saman snýst ákafi Grassos við að uppfylla drauma sína upp í kúgandi grimmd, sem birtist ekki síst í samskiptum hans við fatl- aða unnustu sína. Húmor myndar- innar er þannig í senn sérvitrings- legur og frumlegur en verður stund- um nær óbærilega óþægilegur. Hér er í raun á ferðinni gamanmynd ólík nokkru sem maður hefur séð áður. Það mætti kannski lýsa henni sem skuggalegri perlu á myndbanda- markaðnum.  Heiða Jóhannsdóttir Perla á myndbanda- markaðnum Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Fallegar gjafavörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.