Morgunblaðið - 11.05.2002, Síða 71

Morgunblaðið - 11.05.2002, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2002 71 Í SEPTEMBER árið 2001 fóru 16 ungmenni á aldrinum 15–16 ára frá öllum Norðurlönd- unum í siglingu með víkingaskipi í skerjagarð- inum við Sandefjord í Noregi. Siglingin varð síðan efniviður í myndband um norræna sjálfs- vitund og samvinnu, sem unnið var á vegum Norðurlandaráðs með stuðningi frá Norræna menningarsjóðnum. Myndin sem hlotið hefur heitið „Á sama báti“ var frumsýnd á þemaráðstefnu Norð- urlandaráðs um lýðræði sem haldin var í Reykjavík í nýliðnum mánuði. Í tengslum við myndina hefur verið útbúið fræðsluefni um Norðurlönd og geta skólar á Norðurlöndum fengið ókeypis eintak af myndinni og nýtt við kennslu. Grænlensku feðgarnir, Ivar Silis handrits- höfundur og Inuk Silis Høeg leikstjóri, önn- uðust gerð myndarinnar og náði blaðamaður tali af Inuk og íslensku krökkunum sem tóku þátt í verkefninu. Spurður um hugmyndina á bak við kvik- myndina segir Inuk að þar hafi hann viljað leggja áherslu á sameiginlega sögu og fortíð Norðurlandabúa í nútímalegu samhengi. „Með því að gera siglinguna að nokkurs konar grunnsviði vildum við leggja áherslu á það lær- dómsferli og þá enduruppgötvun sem aukin samskipti við nágrannaþjóðirnar á Norð- urlöndum geta falið í sér,“ segir Inuk. „Við Norðurlandabúar erum eins og aðrir mjög uppteknir af að gerast þátttakendur í alþjóða- samfélaginu. En sitjandi við tölvuna og sjón- varpið viljum við stundum gleyma að eiga sam- skipti við þá sem standa okkur næst. Ég held að þetta eigi dálítið vel við okkur Norð- urlandaþjóðir og vill þá gleymast hvað við höf- um mikinn ávinning af samstarfi og sam- skiptum.“ Inuk bætir því við að þetta dæmi birtist skýrt í samskiptum Íslendinga sem séu lítil þrátt fyrir mikla landfræðilega nálægð. Hann segir gerð myndarinnar „Á sama báti“ hafa veitt sér reynslu sem er ólík öðru sem hann hefur fengist við. „Þarna komu saman 16 unglingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Grænlandi, Íslandi, Færeyjum og Álandseyjum og lærðu að sigla víkingaskipinu Gaiu, sem er stórt og flott skip. Þetta reyndi talsvert á félagsanda og samvinnuhæfileika hópsins en einnig vináttuna. Ég heimsótti síðan krakkana í þeirra heimalandi og mér fannst ég læra mikið um fólk á Norðurlöndum. Ég vona að sú innsýn skili sér í myndinni,“ segir Inuk. Ólöf Erla Hauksdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson tóku þátt í verkefninu fyrir Ís- lands hönd en þau búa bæði í Borgarnesi. Þeim fannst þátttakan mikil lífsreynsla. „Það var mjög gaman að kynnast krökkum frá hinum Norðulöndunum og fá tækifæri til að meta hvernig íslenskir krakkar standa fé- lagslega miðað við hin Norðurlöndin. Það var reyndar miklu minni munur á okkur en ég hélt,“ segir Guðmundur. En hvaða tungumál talaði hópurinn? Guðmundur segist hafa blandað saman dönsku og dálítilli ensku en Ólöf talaði sænsku. „Annars skipti tungumálið litlu máli þegar við vorum farin að kynnast betur og læra að vinna saman,“ segir Ólöf. „Viljum gleyma nágrönnum okkar“ Þessi vösku ungmenni frá Íslandi, Græn- landi, Færeyjum, Noregi, Danmörku, Sví- þjóð, Finnlandi og Álandseyjum sigldu víkingaskipinu Gaiu sem smíðað er eftir fornri fyrirmynd. Kvikmynd um norræna samvinnu og ungt fólk á Norðurlöndum betra en nýtt Sýnd kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.20. B. i. 10. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.10. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV  SV Mbl Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Vit 379 DENZEL WASHINGTON JOHN Q.Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12. Vit 375. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 379. JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Frumsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 379. Sýnd kl. 3.15, 5.45, 8 og 10. B. i. 10.Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Frumsýning 1/2kvikmyndir.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13.30. 5 hágæða bíósalir Yfir 35.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt tal. Power- sýning kl. 12 á miðnætti Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 2, 3, 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30, 10.30 og Powersýning kl. 12 á miðnætti. B. i. 10 ára. kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l tt r lí l í t l r f r i Sýnd kl. 8 og 10.30. HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR F I F I J FL Í LÍ I. I L  SV Mbl HK DV Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 25.000 áhorfendur á aðeins einni viku! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is 1/2RadioX  DV www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  MBL Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4, og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. 25.000 áhorfendur á aðeins einni viku! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.com DV

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.