Morgunblaðið - 11.05.2002, Síða 73

Morgunblaðið - 11.05.2002, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2002 73 LEIKKONAN eftirsótta Nicole Kidman hefur verið að hitta á laun einn vinsælasta leikara Hollywood um þessar mundir, sjálfan Könguló- armanninn Tobey Maguire. Maguire er níu árum yngri en Kidman, sem er 35 ára. Hún ku vera, samkvæmt BANG Showbiz, svo spennt fyrir pilti að hún hætti við tökur í Kanada á nýjustu mynd sinni, Human Stain, þar sem hún leikur á móti Anthony Hopkins, til að hitta ástmögur sinn. Til staðfestingar á sögusögnum um ástarsambandið sáust skötuhjú- in saman á veitingastað í Los Angel- es, A Votre Sante, þar sem þau snæddu morgunverð og var augljóst að kynni þeirra eru náin. Sjónarvottur sagði að þau hefðu hlegið og gert að gamni sínu og að Maguire hefði meira að segja klipið Kidman í rassinn. Kidman virðist kunna vel við menn sem eru lágvaxnari en hún því þótt Maguire sé eilitlu hærri í loftinu en Tom Cruise, fyrr- verandi eig- inmaður Kidman, sem m.a. lék í kvikmyndinni Jerry Maguire, er hann samt minni en leikkonan ástr- alska. Kidman eltir Kóngulóarmanninn MYNDMARK, félag myndbandaút- gefenda, gefur út blaðIÐ Myndbönd mánaðarins. Nýlega kom út hundr- aðasta tölublað blaðsins og var því fagnað með glæsibrag. Veislan fór fram í Smárabíói þar sem veglegar veitingar voru í boði, bæði í drykk og austurlensku góð- gæti. Eftir það settust gestirnir í þægilegu sætin í Smárabíói, en það var samt ekkert slappað af því þá var gestum boðið upp á frumsýningu nýju spennumyndarinnar Panic Room. Hundrað tölublöð Morgunblaðið/Sverrir Það var gaman hjá þeim. Bergur Ísleifsson, ritstjóri Myndbanda mánaðar- ins, Védís Guðmundsdóttir, svona líka fín, klædd í blaðakjól, Ómar Frið- leifsson, formaður Myndmarks, og Stefán Unnarsson framkvæmdastjóri. Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 380. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 5.45, 8 og Powersýnig kl. 10.15. Vit 377. B.i 16 ára Hillary Swank Frá framleiðendum Austin Powers 2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Mbl DV Sýnd kl. 10. Vit 337. Kvikmyndir.com „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358. JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti I I ½kvikmyndir.is kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 ½ SG DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2  DV Mbl DV Sýnd kl. 10.15. Vit 337. Kvikmyndir.com Frumsýning Frumsýning Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 4. Vit 357. Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? Jim Carrey í hreint magnaðri mynd sem kemur verulega á óvart FRÁ LEIKSTJÓRA THE SHAWSHANK REDEMPTION OG THE GREEN MILE. Crossroads Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i.12. Vit 376 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Mögnuð mynd með hinni frábæru Nicole Kidman Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 10. Yfir 35.000 áhorfendur! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV 25.000 áhorfendur á aðeins einni viku! Til að eiga framtíð saman verða þau að takast á við fortíð hennar Ýmislegt á eftir að koma honum á óvart Radíó-X 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14 ára Monster´s Ball RadioX Ó.H.T. Rás2 verður haldið í Húnabúð, Skeifunni, í kvöld, laugard. 11. maí kl. 22.00-02.00 Allir velkomnir Harmonikuunnendur Vesturlands Harmonikuball

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.