Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. júlí 1980/ 155. tbl. 70. árg. ViDskiniaöankarnip takmarka utlán enn frekar: Lausaljápstaöan hefur versnaö um 12 mílljaröa! Vegna slæmrar lausafjár- ¦ stöðu viöskiptabankanna, hefur veriö ákvcöið aö takmarka út- lán vib afuröalan og reglubund- in rekstrarlán, svo og venjuleg smálán til einstaklinga I við- skiptum viö bankann. Orsakir binna slœmu lausa- fjárstö&u eru af völdum mjög hægrar sparif jármyndunar, það sem af er þessu ári. Visir innti Helga Bergs bankastjóra eftir þvi hversu slæm lausaf járstaö- an væri. „Frá áramótum til mafloka hefur lausafjarstaða vi&skipta- bankanna versnaö um rúma 12 milljaröa króna" sagöi Helgi. „Af hverjum 100 krónum, sem bankanir hafa lánao nú siöan um áramótin, hafa fengist 43 krónur á móti i nýjum innlán- um." „Sama hefur gerst i gjald- eyriskaupum og ðfugt viö það sem geröist i fyrra, þar sem kom inn nærri 9 milljöröum meira". — Nú er þessi tala ó- hagstæö um 700 milljónir, frá jan.-mai. Um orsakir hinnar hægu sparif jármyndunar sag&i Helgi: „Astæöan fyrir döprum innlán- um er yfirleitt sú sama, fólk hefur ekki trú á þvi aö gildi pen* inganna haldi áfram aö veroa þaö sama". Attu von á þvl a& þetta viöhorf breytist? „Viö leggjum talsveröar von- ir viö verötryggöu innlánsreikn- ingana og viö bætt vöxtunarkjör á öðrum reikningum" sag&i Helgi Bergs. Eins og kunnugt er varð vaxtahækkun á innlánsreikn- ingum 1. júni 3-4% og 2 1/2% á útlánum. -AS Sigur&ur Hólm Gu&mundsson, fisksali, sag&iI morgun, a&erfitt væri aðfá fisk þessa dagana. Vlsismynd: JA Nær fisKlaust er í hðfuðborginni á sama tíma og leyiðar eru dragnðtavelðar I Faxaflóa vegna Bretlandsmarkaðar „Fisköflunarmál Reykjavik- ur eru i hörmulegu ástandi og vegna alls konar bo&a og banna og takmarkana berst okkur mjög litill fiskur á bæjarmark- a&inn. Astandiö er venjulega slæmt á þessum tima árs en ég held að það sé verra nú en nokkru sinni fyrr", sagði Guð- mundur Óskarsson fisksali hjá Sæbjörgu i samtali við Visi i morgun. Guðmundur sagði að það væri aðallega ýsa sem skortur væri á og væri öflun hennar miklum erfiðleikum bundin, ymist væri um að ræða netafisk eða þá f'isk sem keyptur væri suður með sjó við háu verði. BÚR-togararnir munu þó eitthvað hjálpa upp á sakirnar. Asama tima og stappar nærri fiskleysi I Reykjavlk hefur ís- björninn h.f. svo fengið leyfi fyrir dragnótaveiðum á Faxa- flóa I tilraunaskyni sem tveir bátar munu stunda. Aðallega er það koli sem verið er að slægj- ast eftir en ýsa og annar fiskur fylgir að sjálfsögðu með I kaup- unum. Þessi fiskur mun þó ekki koma Reykvikingum til góða þvl hann fer beint á Bretlands- markað. -IJ. Gæsluvarohald var framlengt Rúmlega fertugur Reykviking- ur, sem að undanförnu hefur seti& I gæsluvarðhaldi fyrir meint fjár- svik, var I gær úrskurðaður I niu daga gæsluvarðhald til viðbótar vegna rannsóknar málsins. Kærurnar á hendur manninum ganga út á vixlaviöskipti sem fólu I sér, aö fólk samþykkti yíxla fyrir vörum sem það taldi sig taka i umboðssölu. Þegar fólkið vildi svo skila óseldum vörum gegnþvlaðfá vixlana var maöur- inn búinn að nota þá. Maðurinn hefur hins vegar haldið þvi fram, að hann hafi selt fólkinu vörurnar og vixlarnir hafa verið greiðsla fyrir þær. Að auki liggja fyrir kærur á hendur manninum þess eðlis, að hann hafi fengið í'ólk til a& samþykkja vixla upp I væntanleg viðskipti sem aldrei urðu. Ekki liggur enn fyrir um hversu miklar fjárhæðir málið snýst, en talið er að það skipti tugum milljóna. —Sv.G. Gargolux kaupir ný|a JumboDotu Flugfélagið Cargolux á i vænd- um myndarlega búbót upp ur miðjum október næstkomandi, þegar þvl verður afhent Jumboþota, sem Boeing-verk- smiðjurnar I Seattle I Bandarikj- unum eru með I smlðum sérstak- lega fyrir félagið. Verður þetta önnur fragtvélin, sem Cargolux fær frá verksmiðj- unum, en sú fyrsta var afhent fé- laginu fyrir um það bil hálfu ári. Samkvæmt upplýsingum f'rá Sveini Sæmundss. blaðafulltrúa Flugleiða, er vélin af gerðinni 747 200 F. Hún hefur 120 tonna burö- arþol, og er það talsvert meira en þol fyrri vélarinnar. Flughraöi vélarinnar er um 600 mllur á klukkustund. Hún er rúmlega 231 fet a&lengd, hæ& stélsins er um 63 fet, og stærð vænghafs er liölega 195 fet. Ekki er okkur kunnugt um heildarverð vélarinnar, en til vls- bendingar má geta þess að hver mótor kostar þrjár milljtfnir doll- ara. -AHO Beiðni Landsvirkiunar: 55% hækkun! Landsvirkjun hefur sótt um gjaldskrárhækkun um 55%. Að sögn Eiríks Briem framkvæmda- stjóra Landsvirkjunar er þessi hækkunarbeiðni miðuö við að ná hallalausum rekstri á þessu ári. „Vandinn hleðst alltaf upp, við sóttum um 43% hækkun 1. febrúar en fengum 27%, við sóttum um 30% hækkun 1. mal en fengum 12% og nú sækjum við um 55% til þess að ná endum saman". „Hefðum við fengið umbeðna hækkun 1. febrúar, þá heföum við ekki þurft að ræða um þetta, þó að visu heföi þurft aö koma til litil hækkun vegna meiri dýrtlöar en búist var við". Samkvæmt skýrslu Lands- virkjunar frá 1979, kemur fram að rekstrarafkoma fyrirtækisins, hefur verið mjög slæm siðustu tvö ár, og varð að taka fimm milljón dollara rekstrarlán á si&asta ari, sem hle&ur á sig vaxtagreiðslum. -AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.