Vísir - 03.07.1980, Síða 1

Vísir - 03.07.1980, Síða 1
 <& Ór Si ©ífirtí **9t r------ViðskTpTabánkárnir Takmark a* úíTán”éniT irékárT i I Lausafjárstaðan hefur j jversnaö um 12 milllarðal; Vegna slæmrar lausafjár- stööu viftskiptabankanna, hefur verift ákveftift aft takmarka út- lán vift afurftalán og reglubund- in rekstrarlán, svo og venjuleg smálán til einstaklinga i vift- skiptum vift bankann. Orsakir hinna slæmu lausa- fjárstöftu eru af völdum mjög hægrar sparifjármyndunar, þaft sem af er þessu ári. Visir innti Helga Bergs bankastjóra eftir þvi hversu slæm lausafjárstaft- an væri. „Frá áramótum til maíloka hefur lausafjárstafta viftskipta- bankanna versnaft um rúma 12 milljarfta króna” sagfti Helgi. „Af hverjum 100 krónum, sem bankanir hafa lánaft nú siftan um áramótin, hafa fengist 43 krónur á móti í nýjum innlán- um,” „Sama hefur gerst I gjald- eyriskaupum og öfugt vift þaft sem gerftist i fyrra, þar sem kom inn nærri 9 milljörftum meira”. — Nú er þessi tala ó- hagstæft um 700 milljónir, frá jan.-mai. Um orsakir hinnar hægu sparifjármyndunar sagfti Helgi: „Astæftan fyrir döprum innlán- um er yfirleitt sú sama, fólk hefur ekki trú á þvi aö gildi pen. inganna haldi áfram aft verfta þaft sama”. Attu von á þvi aft þetta vifthorf breytist? „Vift leggjum talsveröar von- ir vift verfttryggftu innlánsreikn- ingana og vift bætt vöxtunarkjör á öftrum reikningum” sagfti Helgi Bergs. Eins og kunnugt er varft vaxtahækkun á innlánsreikn- ingum 1. júni 3-4% og 2 1/2% á útlánum. í hðfuöborginni á sama tíma og leyföareru dragnótaveiðar I Faxaflóa vegna „Fisköflunarmál Reykjavik- ur eru i hörmulegu ástandi og vegna alls konar boöa og banna og takmarkana berst okkur mjög lítill fiskur á bæjarmark- aftinn. Astandift er venjulega slæmt á þessum tima árs en ég held aft þaö sé verra nú en nokkru sinni fyrr”, sagöi Guö- mundur óskarsson fisksali hjá Sæbjörgu i samtali viö Visi i morgun. Bretlandsmarkaðar Guftmundur sagöi aft þaft væri aftallega ýsa sem skortur væri á og væri öflun hennar miklum erfiöleikum bundin, ýmist væri um aft ræfta netafisk efta þá fisk sem keyptur væri suftur meö sjó vift háu verfti. BÚR-togararnir munu þó eitthvaö hjálpa upp á sakirnar. A sama tima og stappar nærri fiskleysi i Reykjavik hefur Is- björninn h.f. svo fengiö leyfi fyrir dragnótaveiöum á Faxa- flóa I tilraunaskyni sem tveir bátar munustunda. Aftallega er þaft koli sem verift er aö slægj- ast eftir en ýsa og annar fiskur fylgir aft sjáifsögftu meft i kaup- unum. Þessi fiskur mun þó ekki koma Reykvikingum til gófta þvi hann fer beint á Bretlands- markaft. -IJ. Sigurftur Hólm Guftmundsson, fisksali, sagði i morgun, aft erfitt væri að fá fisk þessa dagana. Visismynd: JA Nær fisklaust er Gæsiuvarðhaid var framlengt Rúmlega fertugur Reykviking- ur, sem aö undanförnu hefur setift i gæsluvarfthaldi fyrir meint fjár- svik, var I gær úrskuröaöur i níu daga gæsluvarðhald til viftbótar vegna rannsóknar málsins. Kærurnar á hendur manninum ganga út á vixlaviftskipti sem fólu i sér, aö fólk samþykkti vixla fyrir vörum sem þaö taldi sig taka i umboftssölu. Þegar fólkift vildi svo skila óseldum vörum gegn þviaftfá vixlana var maöur- inn búinn aft nota þá. Mafturinn hefur hins vegar haldift þvi fram, aft hann hafi selt fólkinu vörurnar og vixlarnir hafa veriö greiftsla fyrir þær. Aft auki liggja fyrir kærur á hendur manninum þess eftlis, aft hann hafi fengift fólk til aft samþykkja vixla upp i væntanleg viöskipti sem aldrei urftu. Ekki liggur enn fyrir um hversu miklar fjárhæöir málift snýst, en talift er aft þaö skipti tugum milljóna. —Sv.G. Cargolux kaupir nýja Jumboþotu Flugfélagiö Cargolux á i vænd- um myndarlega búbót upp úr miftjum október næstkomandi, þegar þvi veröur afhent Jumboþota, sem Boeing-verk- smiöjurnar I Seattle I Bandarikj- unum eru meö I smiftum sérstak- lega fyrir félagiö. Veröur þetta önnur fragtvélin, sem Cargolux fær frá verksmiftj- unum, en sú fyrsta var afhent fé- laginu fyrir um þaft bil hálfu ári. Samkvæmt upplýsingum frá Sveini Sæmundss. blaöafulltrúa Flugleifta, er vélin af gerftinni 747 200 F. Hún hefur 120 tonna burft- arþol, og er þaft talsvert meira en þol fyrri vélarinnar. Flughraöi vélarinnar er um 600 milur á klukkustund. Hún er rúmlega 231 fetaölengd.hæftstélsinserum 63 fet, og stærö vænghafs er liftlega 195 fet. Ekki er okkur kunnugt um heildarverft vélarinnar, en til vis- bendingar má geta þess aft hver mótor kostar þrjár milljðnir doll- ara. -AHO Beiðni LandsvirKjunar: 55% hækkun! Landsvirkjun hefur sótt um gjaldskrárhækkun um 55%. Aft sögn Eiriks Briem framkvæmda- stjóra Landsvirkjunar er þessi hækkuriarbeiftni miftuö vift aö ná hallalausum rekstri á þessu ári. „Vandinn hleöst alltaf upp, vift sóttum um 43% hækkun 1. febrúar en fengum 27%, viö sóttum um 30% hækkun 1. mai en fengum 12% og nú sækjum vift um 55% til þess aö ná endum saman”. „Hefftum vift fengiö umbeftna hækkun 1. febrúar, þá heföum vift ekki þurftaftræöa um þetta.þó aft visu heffti þurft aft koma til litil hækkun vegna meiri dýrtiftar en búist var vift”. Samkvæmt skýrslu Lands- virkjunar frá 1979, kemur fram aft rekstrarafkoma fyrirtækisins, hefur veriö mjög slæm siftustu tvö ár, og varft aft taka fimm milljón dollara rekstrarlán á siftasta ári, sem hlefturá sig vaxtagreiftslum. -AS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.