Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 2
Hvert telurðu vera mesta vandamál þjóðarinnar i dag? Hjörvar ó. Jensson — bankamaö- ur: „Ætli þaö sé ekki þessi eilifa veröbólga og ráöaleysi stjórn- málamannanna”. Póll Ingólfsson — Orkustofnun: „Ég held þaö sé aö menn veröa aö gera sér grein fyrir aö stilla verö- ur kröfunum f hóf”. Ólafur Jónsson — bilstjóri: „Þaö veit ég ekki”. Steinn Einarsson — rafvirki: „Dýrtiö og veröbólga”. Friörik ólafsson — „Þaö eru efnahagsmálin”. •mmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmm^m^— íslands til þess aö ná i fálka en hann var mikili áhugamaður um fálka. Þannig hefur áhuginn alltaf veriö fyrir hendi og i dag eru þaö aðallega arabískir höfö- ingjar sem greiöa fúlgur fjár sér til skemmtunar. Fyrir utan Fálkaveiöar eru aö veröa fræg atvinnugrein viöa um heim og sýnilega ekki eftir litlu aö sækjast ef marka má þær upp- hæöir sem greiddar eru fyrir fálkaunga i dag. Nú eru nefndar um 15-20 milljónir fyrir fuglinn en fyrir tveimur árum var talan 2-3 milljónir. Islendingar hafa ekki fariö varhluta af erlendum fálkaþjóf- um, sem hafa margitrekaö reynt aö næla sér i unga eöa egg, og flýtja úr landi. Arlega hafa komið upp slik mál og þeir sem gerst þekkja til, benda á aö fálkaveiöar hafi tiðkast hér mjög lengi. A slðustu öld þóttu fálkar ómissandi i veiðum konungs og haföi hann á sinum snærum sér- staka fálkatemjara. Það sem fór ofan i fálka þessa var ekki af verra taginu, sérstakir naut- gripir voru aldir fyrir fálka kon- ungs. Veiöi á fálkum og sala tiökaö- ist einnig lengi, þótt verð væri þá ekki eins ógnarhátt og nú gerist. A Elliöaey á Breiðafiröi var þessi veiöi t.d. stunduö og fálkarnir siöan seldir úr landi. í islenskum veiði- og hlunn- indaskýrslum frá 1870 viröist ekki mikiö uppgefiö um veiöi þessa, sem bendir til þess að um það leyti hafi fálkaveiðar ekki veriö eins algengar og áöur gerðist. Fyrir seinni heimstyrjöld sendi flugmarskálkurinn þýski Þeir aöilar hjá lögreglu og ræddi við, voru mjög sammála Herman Göring leiöangur út til Náttúrufræöistofnun er Vísir um aö helsta vörn gegn fálka- ÍSLENSKI FÁLKINN verðbólguna þykir þvi ekkert óeölilegt að verö á islenska fálkanum hafi nærri tifaldast á siöustu tveimur árum. —AS Þessi fálkaungi átti langa leiö fyrir höndum, frá hreiörinu sinu i Þingeyjarsýslu og llklega til einhvers oliufursta f Saudi-Arabiu. En litiö varö úr feröinni. (Visismynd: Þ.G.) EFTIRLIT MEB FERDAMÖNNUM Islenski fálkinn er eftirsóttur fugl á meöal fálkaáhugamanna. Hann þykir stór fugl miöaö viö aöra veiöifálka og er geysi haröur af sér. Hins vegar hefur þótt erfitt aö hafa hann I haldi og fá hann til aö verpa. Þaö tekur fálkann um fjórar vikur aö unga út en ungarnir eru siöan sjö vikur i hreiöri. Eftir aö ungar komast úr hreiöri, heldur f jölskyldan jafn- an saman. Þetta er einmitt i júli-ágúst og er þá fálkinn einna mest áberandi. Fuglinn veröur ekki kyn- þroska fyrr en nokkurra ára gamall og taliö er aö fálkar geti orðiöalltaö 10-15 ára. Kvenfugl- inn er stærri en karlfuglinn, um 1,5 kg. fullþroska en slikt er gegnumgangandi á meöal rán- fugla. Taliö er aö fálkinn geti lyft sinni eigin þyngd. Aö sögn Ævars Pedersen hjá Náttúrufræöistofnun Islands, er erfitt aö geta til um stærö is- lenska fálkastofnsins en þó virö- ist mega fullyröa ab sú tala hlaupi á nokkrum hundruöum. Fjöldi fálka sveiflast mjög eftir undirstööufæöu þeirra, sem er aöallega Ir júpa. Þessar tvær tegundir virðast þvi hald- ast nokkuö i hendur hvaö fjölg- un varöar. Fæöa fálkans er ann- ars nokkuö breytileg eftir lands- hlutum og aöstæöum. Þannig sækja fálkar viö Mývatn meira I endur, og fálkar viö sjávarsiö- una meira i lunda og annan sjó- fugl. Helst er aö finna fálka á Norö- urlandi, Vestfjöröum og Vestur- landi, en annars staöar I heim- inum er aöallega aö finna hann i noröur héruöum N-Ameriku, Siberlu, Grænlandi og örlitiö finnst einnig I Skandinaviu. —AS þjófum, væri fólgin i árvekni al- mennings. Þannig haföi fólk mjög oft gefiö fyrirbyggjandi upplýsingar i þessum efnum og þess er skemmstaö minnast að fálkaþjófarnir austurisku sem sendir voru úr landi á mánudag- inn, voru gómaöir fyrir tilstuðl- an konu sem þótti ekki allt meö felldu i handfarangri þeirra, I / áætlunarvélinni frá Akureyri. _ Ljóst er aö erfitt er aö fylgjast meö feröum i Smyril á Seyöis- firöi, en Náttúruverndarráö hefur þó Ihugaö möguleika á aö hafa þar sérstaka menn sem aö- stoöi þar viö tollgæslu. Náttúru- munir eru dýrmæt eign okkar og eftirsótt og þvi nauösyn á aö erlendir aöilar flytji slika dýr- gripi ekki i feröatöskum til sinna heimkynna, i óleyfi. Besta vörnin gegn sliku er árvekni al- mennings. —AS I Fálkahreiöur I N- Þingeyjarsýslu. (Visismynd. Magnus Magnússon) island hefur Iðngum freistað fálkaáhugamanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.