Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 3
vtsm Fimmtudagur 3. júll 1980. Frá afhendingu viöurkenningar fyrir bestu auglýsinguna I timariti áriö 1979. F.v. Markús örn Antonsson, Ólöf Arnadóttir, Ólafur Stephen- sen, Böövar Kvaran og Jóhann Briem. Visismynd: JA VnURKENNINGU FYRIR RESTU AUGLYSINGU Frjálst framtak tilkynnti ny- lega, aö fyrirtækiö hyggöist veita viöurkenningu fyrir athyglisverö- ustu auglýsingu ársins, sem er ætluö til birtingar i timaritum. Hyggst fyrirtækiö veita þessa viöurkenningu árlega og meö henni vekja athygii á hinni hrööu og' miklu framþróun, sem hefur oröiö I gerö auglýsinga I timarit- um. Viöurkenningu ársins 1979, og þar meö fyrstu viöurkenninguna sem veitt er, hlýtur Ollufélagiö Skeljungur og auglýsingastofa Clafs Stephensen, Auglýsingar og Almenningstengsl, fyrir aug- lýsingu sem ber yfirskriftina „Hún Asdís Hallmarsdóttir notar Shellvörur daglega án þess aö hafa hugmynd um þaö.” Aug- lýsingin, sem menn úr útgáfu- stjdrn Frjálss framtaks völdu, er byggö á góöri hugmynd, er skemmtileg um leiö og upp-. lýsandi, útfærsla auglýsingar- innar er fínleg og vel unning hún vekur athygli meö hinni ^góöu hönnun og fyrirsögn. Ólöf Arna- dóttir teiknari annaöist útfærslu auglýsingarinnar en ljósmynd er eftir Guömund Ingólfsson. —AB. Hefur Þú gleymt að skila bók til Bókasafns Kðpavogs? Þfl GETUR ÞU FENGIÐ SEKTAAFLAUSN Í JÚLÍ! 1 þessum mánuöi er gulliö tæki- færi fyrir alla þá, sem gleymt hafa aö skila aftur bókum, sem þeir hafa fengiö lánaöar I Bóka- safni Kópavogs. Safniö veitir nefnilega öllum sektaaflausn I júli, og er þvl hægt aö skila bók- um, sem gleymst hefur aö koma aftur til safnsins, án þess aö greiöa þurfi vanskilasektir. Þetta hefur veriö reynt einu sinni áöur I Bókasafni Kópavogs, í desember 1978, og gafst þaö vel. Talsmenn bókasafnsins segja, aö nokkur brögö séu aö þvl aö fólk skili ekki bókum safnsins á til- skyldum tlma, og valdi þaö starfsfólki og öörum safnnotend- um ómældum óþægindum. Meö sektaaflausn I einn mánuö sé von- ast til aö endurheimta allar þær bækur, sem fólk hefur gleymt aö skila og hugsanlega ekki þoraö aö skila af ótta viö háar sektir. Venjulegt sektargjald er fimm krónur á hverja bók fyrir hvern dag umfram 30 daga lánsfrestinn. ESJ. Hópur Vestur- is- lendlnga kemur lll landsins i dag Tveir hópar Vestur-lslendinga eru væntaniegir hingaö til lands, og kemur sá fyrri I dag, 2. júii, en sá siöari 31. júll. Báöir hóparnir dvelja hér i þrjár vikur. Þjóöræknisfélag íslendinga hefur opiö gestaheimili fyrir Vestur-Islendigana á meöan þeir dvelja hér og veröur þaö aö Laufásvegi 25. Þaö veröur opiö fimm daga I viku kl. 14-17. Þar veröur leitast viö aö veita gestun- um hverskonar upplýsingar og aöstoö. Þá veröur haldiögestamót fyrir báöa hópana aö Þingvöllum, og veröa þau 5. júll og 17. ágúst. Fyrri hópurinn kemur hingaö frá Vancouver en sá slöari frá Winnipeg. HIDURSTÖBURNAR A NIELGERÐISMELUM Fyrir misskilning var ekki rétt greint frá árangri Sigurbjörns Báröarsonar, Freyju Hilmars- dóttur og Skúla Steinssonar sem kepptu sem gestir á fjóröungs- móti I hestaiþróttum á Melgerðis- melum.en greint var frá mótinu I blaöinu I gær. Hiö rétta er aö Sigurbjörn sigraöi i fjórgangi Freyja varö önnur og Skúli I þriðja sæti. Keppti Skúli á Kádiusi, sem er I eigu Herberts Ólafssonar. I fimmgangi sigraöi Skúli aftur á móti, Sigurbjörn varð annar og Freyja þriöja. Reið Skúli Sámi frá Vallarnesi I Skagafiröi, sem Reynir Hjartarson á. í tölti sigraði Sigurbjörn, Freyja varð önnur og Skúli þriöji. Eftir fyrri dag keppninnar, þegar gestirnir kepptu meö öörum þátttakendum I mótinu, stóö Sigurbjörn efstur I fjórgang- inum og Skúli I fimmgangi. Hlaut Skúli hæstu stigatölu sem gefin hefur veriö I fimmgangi og Sigur- björn var einnig mjög hár I fjór- ganginum. Þlngmenn mlða laun sín vlð 120 launallokk RHM: AÐEINS 4 BHM-MENN I ÞEIM LAUNAFLOKKI! 1 þeim launaflokki Bandalags háskólamanna, sem þingmenn miöa laun sin viö, eru aöeins fjórir menn af þeim 1860, sem BHM semur fyrir, segir i yfirlýs- ingu frá bandaiaginu. Þar er fjallað um ákvörðun þingfarakaupsnefndar um 20% launahækkun þingmanna, en þeirri ákvörbun var frestað til haustsins sem kunnugt er. Um þessa launahækkun segir m.a. i athugasemd BHM „Fram hefur komið, að þingfararkaups- nefnd styöur þessa ákvörðun sina þeim rökum, að allmargir opin- berir starfsmenn þ.á.m. þessir fjórir sem taka laun eftir launa- flokki 120 fái fastar yfirvinnu- greiðslur. Ýmsir þingmenn hafa látið hafa eftir sér i fjölmiðlum, að hér sé um að ræða greiðslur undir boröið og verið sé að fara I kringum samninga og annað I svipuöum dúr. Þetta er rangt þvi I flestum tilvikum er hér um aö ræða skerðingu mibað við aðal- kjarasamninga rikisstarfs- manna, en samkvæmt þeim fá starfsmenn greidda alla yfir- vinnu sem þeir vinna. Þegar um er að ræða störf sem er þannig farið, að starfsmenn þurfa aö meta sjálfir hve mikla yfirvinnu sé þörf á að vinna og ef til vill enginn sem fylgist meö hve mikla yfirvinnu þeir vinna, hefur þótt réttara aö reyna að meta þörfina fyrir yfirvinnu og greiöa siðan ákveðinn timafjölda á mánuði. Ohætt er að fullyrða, aö i lang- flestum tilvikum vinna þessir menn mun meiri yfirvinnu en greidd er og felst þvi i raun kjara- Iþróttablaöiö heldur á þessu ári upp á 40 ára útgáfuafmæli sitt. Fyrsta tölublaö þess kom út ár- ið 1925, en útgáfa blaösins var mjög óregluleg allt til ársins 1935, <er Konráö Gfslason tók viö rit- stjórn þess. Viö þetta ártal hefur árgangatal Iþróttablaösins veriö miöaö. Slöan eru raunar 45 ár en fimm ár hafa fallið úr. skerðing I þessu fyrirkomulagi þ.e.a.s. þeir fá ekki alla yfirvinnu sina greidda. Með þessu er ekki verið aö leggja neinn dóm á ákvöröun þingfararkaupsnefndar. Samkvæmt lögum skulu þing- menn taka laun eftir ákveönum launaflokki. Sé taliö, aö þeir vinni yfirvinnu, þ.e.a.s. meira en 40 stundir á viku miðað viö starf allt árið, er eölilegt, aö þeim sé greidd yfirvinna. Erfitt kann hins vegar aö reynast aö meta þaö.” Ariö 1973 tók útgáfufyrirtækiö Frjálst framtak viöútgáfu blaös- ins og siöan hefur þaö komiö út reglulega, eitt blaö á mánuöi, eins og ætlast var til i upphafi. Núverandi ritstjórar Iþrótta- blaösins eru: Siguröur Magnús- son skrifstofustjóri ISI, og Steinar J. Lúövlksson. — AB. ÍÞRÓTTABLAÐK) 40 ÁRA PÓSTSENDUM SAMDÆGURS manna. Göngutjöld. Hústjöld. Tjald- borgar-Felli- tjaldið. Tjaldhimnar miklu úrvali. Sóltjöld/ tjald- dýnur, vind- sængur/ svefn- pokan gassuðu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborð og stólar, sól- beddar, sóistól- ar og fleira og fleira. Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæði 83466 'f----------------^ ! Farangursgrindur margar gerðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.