Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 4
VtSIR Fimmtudagur 3. júll 1980. Félag íslenskra bifreiðaeigenda tilkynnir Skrifstofa okkar er flutt að Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Hið nýja símanúmer okkar er 45999. Þjónusta sem F.I.B. veitir félagsmönnum sínum: F.I.B. rekur skoðunarþjónustu við kaup og sölu notaðra bifreiða í samvinnu við bifreiðav. TOPPUR H/F. Auðbrekku 44. F.I.B.-félagar fá afslátt hjá ýmsum þjónustu- fyrirtækjum bifreiða. F.i.B. aðstoðar við kaup og sölu bifreiða. F.i.B. aðstoðar við varahlutakaup án endur- gjalds. F.I.B. veitir lögfræðilegar ráðleggingar. F.I.B. rekur sátta- og kvörtunarþjónustu í samvinnu við Bílgreinasambandið. F.i.B. er aðili að alþjóðasamtökum bifreiða- eigenda, sem bíður þar af leiðandi upp á ýmsa f yrirgreiðslu erlendis. F.i.B.-félagar fá 10% afslátt hjá Inter Rent bílaleigum, hvar sem er í heiminum. GULL - SILFUR Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h. *r Islenskur útflutningur Ármúla 1 Sími 82420 NÝIR UMBOÐSMENN: Grindavík: Kristín Þorleifsdóttir Hvassahrauni 7 Sími 92-8324 Grundarfjörður: Jóhann Gústafsson Fagurhólstúni 15 Sími 93-8669 Hersýning 1 A-Berlln á Karl Marx-Allee, en A-Þjóöverjar eru meðal öflugustu hernaðarrikja Varsjár- bandalagsins. — Aöalógnin við heimsfriðinn telur þó dr. Robert Havemann að stafi frá Vesturlöndum. ÆÐSTARADIÐ UPP- SPRETTA ALLS ILLS segir kunnasti andhófsmaOur A-Þýskaiands. sem telur Þó. að vesturlönd séu mesta ógnunin við heimsfriðinn Einn kunnasti andófsmaður Austur-Þýskalands, Robert Havemann, hefur kallað æðsta- ráö kommúnistaflokks þar „upp- sprettu alls Uls” i landinu og kraf- ist þess, að þaö yröi lagt niöur. I yfirlýsingu, sem fengin var BBC, bresku útvarpsstööinni, til birtingar og sömuleiðis útvarps- stöö einni i Vestur-Berlfn, segir dr. Havemann, aö æöstaráöiö, sem er eins og nafniö bendir til æöstráöandi stefnumótandi apparat kommúnistaflokksins, sé ekkert annaö en einræöi f þeim skilningi, sem Havemann kallar gamaldags og smáborgaralegan. „Leggja verður af allt æösta- ráös-kerfiö. 1 skilgreiningu er þaö ráöiö, sem öllu stýrir, efsta trappan á skrifstofubákni, sem allt hiö illa er runniö frá,” segir Hvemann I yfirlýsingunni. Æöstaráöiö segir hann, aö sé fulltrúi „einræöisminnihluta, sem litur á sjálfan sig sem rjómann af þjéöinni, hafinn yfir fjöldann”. Þessi sjötugi fyrrverandi þing- maöur og efnafræöiprófessor hef- ur verið nánast i stofufangelsi á heimili sinu utan viö Berlín síö- ustu þrjú árin, eftir aö hafa vakiö vanþóknun yfirvalda meö hrein- skilinni gagnrýni á stjórnarhætti og framkvæmdir þess opinbera. Þessi yfirlýsing er sú nýjasta, sem Havemann hefur látiö smygla úr landi til vesturlanda. Hun var framsett, sem skrifleg frásögn af samræðum, sem dr. Havemann átti meö fyrrverandi pólitiskum föngum úr Branden- burgar-fangelsinu á timum nas- ista, en þar sat Havemann sjálfur fangi siöustu tvö ár seinni heims- styrjaldarinnar. I april siöasta var Havemann boöið I fyrsta sinn I tiu ár til þess aö vera viö árlega samkomu, sem efnt er til á fangelsinu, en þaö stendur skammt utan viö Berlin, til þess aö minnast þess, þegar sovéskir hermenn frelsuðu þaö úr höndum nasista 1945. 1 yfirlýsingu sinni segir dr. Havemann, aö ákvöröun stjórn- valda um aö bjóöa honum til sam- komunnar „sé tákn um nokkurn bata á pólitfsku andrúmslofti hér”. — Hann bætir þvi viö, aö skoöun hans sé samt sú, aö gjáin milli stjórnarforystunnar og þjóöarinnar sé þó nú sú stærsta sem nokkur.n tima hefur veriö I þýskri sögu. Skortur á trausti hafi komiö stjórnvöldum til þess aö innleiöa ófreskjuleg ritskoöunar- lög til aö þagga niður i gagnrýn- endum og þá sérlega rithöfundum landsins. „Þörf er á þvl aö innleiöa aö nýju frjálsa stjórnarandstööu og frjálst stjórnmálavafstur til þess aö vinna aftur traust þjóöarinn- ar,” sagöi dr. Havemann, sem lýsir sig enn tryggan marxista. 1 yfirlýsingunni ver Havemann innrás Sovétmanna I Afghanist- an, og segir aö heimsfriönum stafi mest hættan frá vesturlönd- um. — „Moskva sendi her til Afghanistan, þvi aö þeim fannst sér ógnaö, og kviöu þvi, aö kveikja ætti bál beint undir rass- inum á þeim. Eftir aö hafa misst 20 milljón fallna i slöari heims- styrjöldinni telja Sovétrikin sig ekki hafa efni á þvi aö taka neina áhættu I öryggismálum slnum,” segir Havemann. ( Frá vesturlöndum stafar mesta hættan vegna útbreidds atvinnu- leysis og skorts á hráefnum, sem gæti kallað yfir þau alvarlega kreppu. Ef NATO næöi yfirburö- um meö nýjum eldflaugum, gætu vesturlönd freistast til þess aö leysa vanda sinn meö þvi aö ráö- ast á Sovétrlkin, heldur Have- mann fram. LÆKKUN Enn einu sinni frá GM í Evrópu. Vegna gífurlegrar sölu á CHEVROLETMALIBUárg. 1979, hefur okkur tekist að fá á ótrúlega hagstæðu verði fáeina MALIBU CLASSIC 2ja og 4ra dyra, með margvíslegum aukabúnaði. Leitið upplýsinga og tryggið ykkur CHEVfíOLET MALIBU, — mest selda bandaríska fólksbílinn í dag. CHEVfíOLET—bestur þegar mest á reynir. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 fíeykjavik Simi 38900

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.