Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 5
Texti: Guflr- mundur Pétursson Kjöthækkanir í Póllandi vekja upp verkfðll Mikil ólga er meöal almennings I Póllandi og kom til vinnustööv- unar i tveim verksmiöjum I Var- sjá i gær, eftir aö stjórnvöld hækkuöu verö á kjötvörum á þriöjudag. Kjötveröhækkunin var tilkynnt fyrirvaralaust, án þess aö nokkur boö væru gerö á undan þar um. Verkamenn i dráttarvélaverk- smiöju i Varsjá og i bilhlutaverk- smiöju I Tczew nærri Gdansk lögöu niöur vinnu til þess aö and- mæla hækkununum. 1 rauninni er ekki um beina veröhækkun aö ræöa, heldur boö- aö, aö meira kjöt veröi eftirleiöis selt hjá slátrurum og i kjötbúö- um, en minna á rikisverslunum, þar sem kjötiö er niöurgreitt. Verömunurinn hjá kjötkaup- manninum og rikisversluninni er umtalsveröur, svo aö I reynd verkar þetta sem veröhækkun. Matvöruveröi hefur veriö hald- iö niöri i Póllandi i meir en áratug meö miklum niöurgreiöslum, sem Edward Babiuch, forsætis- ráöherra, segir þjóö sinni, aö draga veröi úr. Tvivegis — á ár- unum 1970 og 1976 — kom til verk- falla og götuuppþota, þegar stjórnin ætlaöi aö hækka mat- vöruverö, og var falliö frá þeim ákvöröunum. Venjulega er kjötskortur i stærstum borgum Póllands, og myndast fljótt langar biöraöir viö kjötverslanir, ef spyrst, aö þar sé til kjöt. Ætlunin er nú, aö draga úr kjötneyslu meö hækkun kjötverösins, eöa meö þvi aö draga úr framboöi þess i niöur- greiddu rikisverslununum. T.d. veröur úrbeinaö nautakjöt, kjúkl- ingar, endur og kalkúnar ekki á boöstólum i rikisverslunum. Til þess aö lægja óánægjuöld- urnar hefur veriö lögö á þaö á- hersla i rikisfjölmiölunum i Pól- landi, aö kjötveröiö hafi ekki veriö hækkaö. Söluverö þess i rikisbúöunum veröur þaö sama sem fyrr. 1 verksmiöjunum, þar sem vinna var lögö niöur um hriö i gær, kröföust starfsmenn launa- hækkana til þess aö mæta kjöt- hækkuninni. Verksmiöjustjórnin hefur lýst þvi yfir, aö kröfurnar veröi teknar til athugunar, og aö verkfallsmenn veröi ekki beittir neinum refsingum. Þaö hefur veriö hljótt um John Travolta frá þvi aö hann ,,geröi allar stúlkur vitlausar I sér” hér i „Laugardagsfárinu” og „Grease” um áriö. Hann fer þó meö eitt hlutverkiö i myndinni „Urban Cowboy”, sem uniö er aö um þessar mundir. — Þessi mynd var tekin, þegar kúrekinn, Travolta, var látinn á dögunum skilja eftir fótspor sin I steinsteypunni á gagnstéttinni frægu fyrir framan Mann’s Chinese Theatre I Hollywood, og þaö viö hliöina á annarri frægri vestra- hetju, nefnilega John Wayne. Erfltt lorsefa- val hjá Bolivíu- mönnum Eftir kosningarnar I Bóliviu á sunnudag, þar sem engin fengust úrslitin, eru hinir nýkjörnu þing- fulltrúar farnir aö bera sig saman um, hvern þeir eigi aö velja fyrir forseta lýöveldisins. Talin hafa veriö 45% atkvæöa, og haföi Hernan Siles Suazo, frambjóöandi vinstri vængs lýö- veldisflokks alþýöu, forystu meö 35,64% atkvæöa, en þykir ekki lik- legur til aö ná tilskildum 50%. Hiö nýja þing, sem sömuleiöis var kosiö á sunnudag, veröur aö velja forseta innán sex daga frá þvi aö þing kemur saman 1. ágúst, ef enginn frambjóöand- anna nær kjöri. — Slik staöa kom einmitt upp i fyrra, en þá náöist ekki samstaöa á þinginu um for- seta. Kviöa margir þvi i Bóliviu, ef sama veröur upp á teningnum þetta áriö, aö leitt gæti til 189. byltingar hersins i róstusamri sögu landsins. GLÓDUM SAFNAÐ AD HÖFÐI SUÐUR-AFRÍKU Skæruhernaöur gegn Suöur-Afriku og baráttan um Vestur-Sahara hafa til þessa ver- iö aöalumræöuefnin á ráöstefnu einingarsamtaka Afriku (OAU), sem lýkur I Freetown I Sierra Leone á morgun. Mugabe forsætisráöherra Zimbabwe (Ródesiu) skoraöi á aöildarrikin aö veita skæruliöum blökkumanna aukinn efnahags- og hernaðarlegan stuöning I áætl- unum þeirra Lagöi hann til, aö þau riki, sem landamæri eiga aö S-Afriku, væru styrkt af hinum til þess aö verja landamæri sin og styðja viö skæruliða. Búist er viö þvi að leiötogar rikja OAU skori á vesturlönd og Sameinuðu þjóöirnar aö ieggja fastar að S-Afrikustjórn og þvinga hana til friöarsamninga fyrir Namibiu. Mao enn i hávegum Mynd af Mao heitnum form- anni hefur nú aftur birst yfir innganginum á hinni forboönu borg viö Torg hins himneska friöar, fjórum mánuöum eftir aö hún var tekin niöur vegna viögeröar, sem fram fór á borgarhliöinu. Menn voru farnir aö halda, aö myndin yröi ekki hengd upp aft- ur. Þess I staö hefur um hana veriö bætt, og nú er hún flóölýst betur en áöur. Menn voru farnir aö halda, aö myndin yröi ekki hengd upp aft- ur. Þess I staö hefur um hana veriö bætt, og nú er hún flóðlýst betur en áöur. Háttsettir embættismenn i Kina viðurkenna aö Mao hafi aö visu oröið á ýmis alvarleg mis- tök á seinni æviárum sinum. Hann er samt álitinn of mikil- vægt tákn byltingarinnar til þess aö unnt sé aö kasta honum fyrir bi. Mao lést 1976. Eskimóa-samtök Heimskautaeskimóar frá Alaska, Kanada og Grænlandi eru staöráönir I aö mynda meö sér samtök, sem vörö standi um hagsmuni þeirra. Talsmaöur grænlenskra eski- móa greindi frá þvi I Kaup- mannahöfn, aö 54 fulltrúar eski- móa úr ofangreindum löndum hafi á 4 daga ráöstefnu i Godthaab á Grænlandi ákveöiö aö stofna samtök eskimóa til þess aö standa vörö um menn- ingu þeirra og náttúruauö. Fyrir þrem árum var gerö tilraun til stofnunar slikra sam- taka eskimóa, en hún rann út i sandinn. í fangeisi fyrir skopleiknlngar Austur-þýskur listamaöur, sem fangelsaöur var fyrir aö sýna gagnrýnandi skopmyndir, segir, aö sér hafi veriö leyft aö flytja vestur fyrir járntjald. Alois Kuhn hélt fund meö fréttamönnum I V-Berlin á dög- unum, en hann haföi verib dæmdur i 18 mánaöa fangelsi i réttarhöldum, sem fram fóru fyrir luktum dyrum. Hann haföi um sex ára bil stillt teikningum sinum út I gluggann á vinnu- stofu sinni, en glugginn vissi út i fjölfarna verslunargötu. — Hann afplánaöi 8 mánuði, en var þá leyft aö flytja úr landi. Siöasta teikningin, sem hann stillti út i gluggann sinn, sýndi beygöan penna hjá blekbyttu, sem oltin var á hliöina. Hnébuxur °9 anorakkar Glæsi/egt úrva/ af úti/ifs- fatnaði • Göngu- skór og sokkar Útilíf GLÆSIBÆ SfMAR 30350 & 82922 Alft i úti/ífið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.