Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Fimmtudagur 3. júll 1980. 10 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Notaöu tlmann vel og láttu þér ekki sjást yfir smáatriöin. Kvöldinu er best variö heima. Krahhinn. 22. júni-23. júli: Tillögum þinum um breytingar veröur vel tekiö og þú ættir aö nota tækifæriö og framkvæma eitthvaö af þeim. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Dagurinn veröur sennilega nokkuö eril- samur. Félagsstörfin taka lika mikinn tlma. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Láttu ekki daginn liöa án þess aö koma einhverju skynsamlegu I verk. Kvöldiö getur oröiö skemmtilegt. l.jónið. 24. júlí-2:t. agúst: Dagurinn veröur frekar rólegur og fátt markvert mun gerast. Lestur góörar bók- ar gerir gott. Mevjan. 24. ágúst-23. sept: Nú er um aö gera aö setja markiö hátt og reyna síöan aö ná þvi. Láttu ekki bugast þó upp á móti blási. Vogin. 24. sept.-23. okt: Taktu vel eftir öllu sem fram fer I kring- um þig. Sérstaklega ef um fjármál er aö ræöa. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú munt hafa mikiö aö gera i dag, svo þaö er um aö gera aö taka daginn snemma, og skipuleggja hlutina. <m Kogmaóurinn. 23. nóv.-21. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Þaö dug- ir ekki aö gefast upp þótt á móti blási. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Ef þú beitir lagni getur þú svo gott sem stjórnaö öllu i dag. Notaöu daginn vel. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Þú ættir aö koma lagi á fjármálin i dag, þvi ekki mun veita af. Siöan skalt þú reyna i dag aö hitta góöa vini. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Ef þú leggur þig allan fram mun þér tak- ast aö ná settu marki. Kvöldiö veröur sennilega nokkuö sérstakt. wmmmm Þeir rifust, en hvor var hinn saklausi Jon Austin. „Þekkir þú þá I sundur Sue?” spuröi Tarsan. Leikkonan hristi höfuöiö ,,Nei — þeir hafa aldrei) Iskipt mig svo miklu máli”. •g ekki heidur sagöi Frank. En eitt veit ég sem gæti kannskihjálpaö, hlustiö...’ ..Fred er búinn aö vinna viö þessa sólskifu I allan morgunn afhverju skiptir þaö hann svo miklu máli aöhafa hana rétt? Þaö er ekki bara timinn sem skiptir máli'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.