Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Fimmtudagur 3. júll 1980. Sumarfrí - slepptu ekkl pvf... Bréfrttari dregur I efa aft hér sé rétt fánahylllng Friðarmerki? Markús Jónsson skrif- ar: Engum dylst þaft nú, sem þekkir til efnahagsmála þjóftar- innar aft allt er á nifturleift. Stjórnmálamönnum lá mikift á aft senda þingift heim en til hvers? Ég hélt I fyrstu aft þaft væri til þess aft stjórnin gæti unnift af kappi vift ýmis óþægi- f leit aft eennavlnuni Annabelle skrifar: Ég er 19 ára gömul grfsk stUlka, sem hefur yndi af bréfa- skriftum. Ég er vift nám f læknisfræfti, á öftru ári i Napólf á Italiu. Ég skrifa á grfsku, ensku, itölsku og örlftift á þýsku. Heimilisfang mitt er: Annabelle Triantafillidou p/o E. Gousoulis intermo 35, Largo A. Lala 16, Fuorigrotta, Napoli, Italy. leg verkefni, en þaft er nú annaft uppi á teningnum. Þaö eru jú hækkaftir vextir á einum spari- reikningi, svo nú fá allir hinir fáu tækifæri til þess aö festa peningana sfna f tvö ár og fá þá jafngóöa til baka, aft visu ekki betri. En til hvers er þetta? Er meiningin aft lækka aöra vexti og geta sagst hafa fylgt eftir ólafslögum, þar sem nú sé sparifé verfttryggt i bönkum? Vift sjáum víst til. En þetta virftist þaft eina sem hægt er aft segja þjóbinni, ef marka má 17. júnfræftu for- sætisráftherra. Þar fengum vift aft vita aft sjá- varútvegur ætti erfitt og aft veröbólga rikti i landinu. Mikift er alltaf gott aö fá svona fróft- leik — og svona spánýjan... Mér er þvi farift aft skiljast aft flýtir á þingliöinu var afteins til þess ab komast 1 sumarfrl, þvi „stéttarfélag þingmanna” virft- ist vera oröift eitthvaö þaft harft- asta i launamálum, þótt vinnu- brögftin séu vist ekki til fyrir- myndar fyrir hina smáu sem pukrast meft sin 300 þúsund á mánuöi. En þeir fóru i sumar- fíi... slepptu ekki þvi... og skruppu burtu úr bænum. Þ.G. skrifar: í Visi á þriftjudaginn, birtist I opnu mynd af ungum drengjum og undir var textinn: Fáni vor er friöarmerki. Ég vildi benda á aft þab merki sem drengirnir vifthafa hefur ekki á minu heimili kallast frift- armerki. Þetta er hitlerskveöj- an og ekkert annaft. Er nú ekki lengur hægt aft kenna börnum fánahyllingu rétt. Hver stendur fyrir bessu. í mannkynssögunni höfum vift heyrt um uppeldisstöövar nas- ista og ég ætla ekki aft halda þvi fram aft þær séu hér, en mér er spurn, hvaft drengirnir eru aft gera. 1 þessu fagra landi okkar, hlýtur aft vera hægt aft hafa aftra aftferft fyrir fánahyllingu hjá ungmennum en aö rifja upp hryllingsmyndir fyrri tima — efta hvaft finnst þeim um svona sem lifaö hafa þessa hörmung- artima? . Elnstðk siór- mennska slónvarpslns E.P. skrifar: Hin einstaka stórmennska sem sjónvarpift sýndi áftur en þaft fór I sumarffi, mun mér seint úr minni lifta. Þeir sýndu kvikmynd langt fram yfir klukkan tólf á mift- nætti. Auftvitaft er þetta skiljanlegt. Starfsmenn hafa verift svona yfir sig ánægftir aft komast i fri, aft ákveftið hefur verift aft láta sjdnvarpift lita út fyrir aft vera eins og gerist I öftrum löndum. Nú þegar þetta apparat er fariö i fri, situr gamla fólkift og biftur þess aft liftinu þóknist aft opna aftur. Kvikmyndahúsaeig- endur hljóta aft vera ánægftir meft þetta og ekki er óliklegt aft „ólöglegum” myndsegulbands- sýningum fari nú fjölgandi. Vonandi verftur sjónvarpift meft betri og lengri dagskrá er þaft kemur úr frii. Verum á verði Jónas E. hringdi i tilefni fálkaþjófanna sem Visir sagði frá á þriðjudaginn: Ég vildi afteins hvetja lands- menn til þess aft vera á verfti, þvi fálkaþjófar eru eflaust fleiri en þeir sem nást. Þeir koma hér undir ýmis konar yfirskini og svífast einskis til þess aft ná sinu fram þvi þetta er mikill bisness. „Vift skulum muna aft þetta er mjög merkur hlutur aft eiga þessa fálka hér þegar þeim fer alls staftar, aft ég held, fækk- andi. Vift skulum þvi gæta aft okkur og fylgjast meft ferftum túnsta sem'sækja grunsamlega nærri fdlkastöftum”. Fálkaungar sandkom Sveinn Guft- jdnsson skrifar. Kiaftshögg Miklar sviptingar áttu sér staft I leik Þróttar og Breifta- bliks i bikarkeppni K.S.t. I fyrradag og segir Timinn, aft þar hafi farift fram einhver mesta hnefaleikakeppni i manna minnum. Dómarinn, Arnþór Óskars- son, þótti ekki traustvekjandi I leiknum aft sögn Timans og mun hann hafa misst öll tök á leikmönnum, sem gengu ber- serksgang á vellinum, einkum I siftari hálfleik. 1 lýsingu Timans segir m .a.: .Helgi Bentsson Breiftablik, átti aft verfta samferfta Agústi i baft, þvi rétt áftur en Agúst kýldi Helga, kýldi Helgi Ágdst. Aftur haffti Helgi kýlt Jóhann Hreiðarsson og lá hann á vellinum hreyfingar- laus á eftir...’ Þá segir Timinn, aft þjálfari Þróttar hafi slegift öllum vift i fruntaskap undir lokin og hafi hann öskraft fúkyrfti framan I menn og boftift upp á „fæting”. Og svo segja menn aft þaft sé ekkert „fútt” i fótboltanum hérna... Siæm mynd Kvikmynd sjónvarpsins af fagnaftarstund vift heimili Vigdisar Finnbogadóttur, nýkjörins forseta Islands, vakti athygli einkum fyrir þaft) hversu illa hún var tekin. i myndinni léku ljósmynd- arar dagblaftanna aftalhlut- verkift og verkafti koma þeirra, eins af öftrum, inn á svaiirnar truflandi á áhorf- andann og spillti það mjög hátlftleika þessarar stundar. Nú er ekki vift ljósmynd- arana aft sakast i þessum efn- um heldur fyrst og fremst kvikmyndatökumanninn og er málift þeim mun ieiðinlegra þar sem viðbúift er aft brot úr myndinni verfti sýnd I frétta- timum erlendra sjón- varpsstöftva. stoit slgllr fleyið miti Hljómplata Gyifa Ægissonar, „Meira salt” hef- ur hlotift fádæma góbar undir- tektir og er sagt, aft I hljóm- plötuiftnaftinum sé vorift 1980 kallaft „vorift hans Gylfa” og er þá aft sjáifsögftu miftaft vift velgengni plötunnar. Sandkorn hitti Gylfa á förn- um vegi en einmitt þann sama dag haffti birst lesendabréf I VIsi þar sem fjallaft var um ástandift á þjóftarskútunni og úrræðaleysi rikisstjórnar- innar, en fyrirsögnin var til- vitnun I eitt laganna á plöt- unni, „Stolt siglir fleyift mitt”. Gylfa varft þá aft orfti aft samllking þessi væri út I hött þar sem aft skipið sem hann orti um væri óllkt happasælli skúta en þjóftarskútan og aft á slnu fleyi væri engin hætta á aft menn þyrftu aft fara frá borfti...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.