Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 20
VlSIR Fimmtudagur 3. júll 1980. - simi 86611) 20 Bilaviðskipti Afsöl og sölutifkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu ' blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur • notaöanbil? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf aö gæta viö kaup á notuöum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöúmúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti VL2-4- _ ; _________________ Til sölu Land Rover diesel árg. ’72 með mæli, góöur bill. Uppl. i sima 34411 e. kl. 19,_________ Opel Record árg. ’71, til sölu. Tilboö óskast. Uppl. i sima 34410. óska eftir húsbil á leigu i4daga. Uppl. i sima 51489 eftir kl. 15 á daginn. Bila og vélasalan As augiý'sir ,Ford Torino ’74 ./■>. Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 >' Ghevrolet Concorde station ’70 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota.Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opiö virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397 Sendiferöabilar I úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiöa á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATONI 2, sími 2-48-60 Bilapartasalan Höföatúni 10 Höfum varahluti I: Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Pentest st. ’67 Peugeot ’70 NJÓT/Ð ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna 1' HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 i Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M.Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opið.virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Bíla- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla - Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar _ _ • . Loftpressur , Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höfðatún) 2^ simi 24860. , ________________ •__________'*•■■■ ,K Datsun 1200 árg. ’73 til sölu, bilaður Tilboö óskast. Uppl. i sima 24950 milli kl. 18 og20. Volvó Amazon station árg. ’65 til sölu verö tilboö. Uppl. i sima 34388 e. kl. 18. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bllaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport , 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — DaihatsjL-= VW 1200 — VW -staOönf Simi ”37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Ný 6 ha utanborösvél til sölu. Verö kr. 300 þús. Uppl. I slma 43760. dánarfregnlr Ragna Siguröardóttir. Jóhanna Jó- hannesdóttir. Ragna Sigurðardóttir i Kjarri lést 30. júni s.l. Hún fæddist 24. júni 1907. Foreldrar hennar voru hjón- in Þóra Sigurðardóttir og Sigurð- ur Sigurðsson skólastjóri á Hólum og siðar búnaðarmálastj. Ragna lærði vefnað i Noregi en sneri sér siðan að blómaverslun og rak blómaverslunina Flóru i Reykja-' vik frá 1932 til 1950. Arið 1951 giftist Ragna Pétri Guömunds- syni, sem löngum var kenndur við Málarann. Þau hjónin hófu árið 1956 búskap á jörðinni Þórustöð- um I ölfusi og ráku þar búskap til - ársins 1963. Þegar þau hættu bú- skap á Þórustöðum, settust þau að I Kjarri i ölfusi, þar sem þau höfðu reist gróðrarstöð. Pétur lést árið 1976. Ragna tók virkan þátt i félagsstarfi sunnlenskra kvenna og vann ötullega að garð- yrkjumálum á vegum samtaka þeirra. Jóhanna Jóhannesdóttir frá Sauðárkróki lést 24. júni s.l. á Elliheimilinu Grund. Hún fæddist 9. mai 1907 á Sauðárkróki. For- eldrar hennar voru ólina Björg Benediktsdóttir og Jóhannes' Björnsson. Jóhanna fluttist til Reykjavikur liðlega tvitug aö aldri. Siðast og lengst starfaði hún i Sælgætisgerð Nóa hf. eða i nær tuttugu ár. Jóhanna verður jarðsungin I Dómkirkjunni i dag. Miövikud. 2.7. kl. 20 Heigafeil og nágr., létt kvöld- ganga. Verð 3000 kr. Farið frá B.S.l. bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkjug.) Þórsmörk og Kerlingarfjöll um helgina, tjaldgisting. Mýrdalsjökull, skiðaferð, um helgina Hornstrandaferð i næstu viku. trlandsferð i ágústlok, allt inni- falið. Ctivists. 14606 minningarspjöld Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verslunin S. Kárasonar Njálsgötu 1, simi 16700. Holtablómið Langholtsv. 126, simi 36711. Rósin Glæsibæ simi 84820. Bókabúðin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, simi 33978. Elin Kristjánsdóttir Alfheimum 35, simi 34095. Guðriður Gisladóttir Sólheimum 8, simi 33115. Kristin Sölvadóttir Karfavogi 46, simi 33651. Lukkudagar 1. júlí 1134 Utanlandsferð á veg- um Samvinnuf erða fyrir kr. 350 þús. 2. júlí 17630 Henson-æfingagalli. Vinningshafar hringi í síma 33622. afmœli. Lax og silungsveiöi á Vesturlandi. Nú i sumar er til leigu verulegur hluti veiðitima- bilsins 10. júli-20 sept. I tveggja , stanga á. Gott hús, gott vegav samband. Nánari upplýsingar i simum 16737 og 12817 (93-2422).' 18O ára er I dag, 3. júli, frú ólafla Pálsdóttir, ekkja Sveinbjörns Sigurðssonar loftskeytamanns. — Hún er til heimilis að Bröttugötu ^5, Hveragerðiog tekur á móti ætt- ingjum og vinum i tilefni afmæl- isins. HJm íeiöalög if jTegrasaferðir jFariö veröur i tegrasaferðir á vegum N.L.F.R. laugardagana 5. og 19. júli. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 20, b., s. 16371. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kL 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júni verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Siðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 feröir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275, skrifstofan Akranesi slmi 1095. Afgreiösla Rvlk. slmar 16420 og 16050. gengisskiáning Feröamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. _ 1 Bandarlkjadollar 480.00 481.10 528.00 529.21 1 Sterlingspund 1144.05 1135.65 1246.36 1249.22 1 Kanadadollar 417.65 418.55 459.42 460.41 100 Danskar krónur 8790.00 8810.10 9669.00 9691.11 100 Norskar krónur 9922.50 9945.20 10914.75 10939.72 lOOSænskar krónur 11563.50 11592.85 12719.85 12749.00 lOOFinnsk mörk 13223.15 13253.45 14545.47 12578.80 100 Franskir fraúkar 11753.75 11780.65 12929,13 12958.72 100 Belg. frankar 1703.95 1707.85 1873.85 1878.64 lOOSviss. frankar 29549.40 29617.10 32504.34 32578.81 lOOGyliini 24898.20 24955.30 27388.02 27850.83 100 V. þýskmörk 27247.20 27309.60 29971.92 30040.56 lOOLIrur 57.05 57.19 62.76 62.91 100 Austurr.Sch. 3838.45 3847.25 4222.30 4231.98 lOOEscudos . 981.60 983.80 1079.76 1082.18 lOOPesetar 684.35 685.95 752.79 754.55 100 Yen 218.75 219.25 240.63 241.18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.