Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 23
vtsm Fimmtudagur 3. Júll 1980. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfsason les (3). 15.00 Popp Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Tdnhorniö Guörvln Bima Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Arni Jónsson syngur isienzk lög Fritz Weisshappel leikur á pfanó. b. Messadrengur á gamla Guilfossi voriö 1923 Séra Garöar Svavarsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. Kvæöi eftir ólaf Jónsson frá Elliöaey Arni Helgason stöövarstjóri i Stykkishólmi les. d. Refaveiöar á Langa- nesi Erlingur Davlösson flytur frásögn, sem hann skráöi eftir Asgrim Hólm. 21.00 Leikrit: „Nafniausa bréfiö” eftir Vilhelm Mo- berg Þýöandi: Þorsteinn CtStephensen. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Larsson deildarstjóri, Þorsteinn Gunnarsson. Eva, kona hans, Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Sterner skrif- stofumaður, Bessi Bjarna- son. 21.35 Frá óperuhátiöinni i Savonlinna I fyrra Martti Talvela syngur lög eftir Franz Schubert og Sergej Rahkmaninoff, Vladimlr Ashkenazy ieikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Eyöing og endurheimt landgæöa á Islandi. Ingvi Þorsteinsson magister flytur erindi á ári trésins. 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. S/S Gullfoss meöan hann var og hét. útvarp ki. 19.40 Minningar frá gamla GUllfOSSÍ útvarp kt. 21.00 „Nafnausa bréfið 99 í kvöld veröur flutt leikritiö „Nafnlausa toéfiö” eftir Vilhelm Moberg. Þyöinguna geröi Þor- steinn O. Stephensen, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leikritiö hefst þar sem Larsson deildarstjóri situr aö miödegis- veröi ásamt Evu, konu sinni. Andnlmsloftiö er fremur þvingaö og I ljós kemur, aö Eva hefur fengiö nafnlaust bréf, þar sem skyrt er frá þvi berum oröum, aö maöurinn hennar haldi fram hjá henni. Evu er aö vonum brugöiö og segir leikritiö slöan frá hugsanalegum lausnum þessa ó- þægilega máls. Moberg er fæddur I Krono- bergsléni I Svlþjóö áriö 1898 og var faöir hans hermaöur. Moberg vann lengi aö landbúnaöarstörf- um, en slöar geröist hann blaöa- maöur og rithöfundur óg I fram- haldi af þvl fór hann náms- og kynnisferöir til Bandarikjanna. Hann andaöist áriö 1973. Meöal þekktustu verka Mo- bergs hér á Islandi eru eflaust „Vesturfararnir” og „Röskir sveinar”, en bæöi þessi verk hafa verið synd I sjónvarpinu fyrir ekki mjög löngu. Sögur hans eru yfirleitt á þróttmiklu máli, oft blandnar kerskni, og fjalla marg- ar hverjar um þjóöfélags- breytingarnar I heimabyggö hans. I hlutverkum verksins, sem flutt veröur I kvöld, eru Þorsteinn Gunnarsson, Anna Kristín Arn- grlmsdóttir og Bessi Bjarnason. Flutningur leikritsins tekur aö- eins 35 minútur. —K.Þ. A „Sumarvökunni” I kvöld veröurm.a.frásögn séra Garöars Svavarssonar, sem lengst af var presturlLaugarnessókn, þar sem hann segir frá veru sinni á gamla Gullfossi voriö 1923 sem messa- drengur. Séra Garöar var aöeins 16 ára, þegar hann skráöist á skipiö af einskærri útþrá og ævintýralöng- un. Hann ætlar aö lýsa lifinu um borö á þessum tima, svo og llfinu I Kaupmannahöfn. Séra Garöar ætlar aö lýsa þessari lifsreynslu sinni á þremur næstu „Sumar- vöku”-kvöldum. Annaö efni á „Sumarvökunni” veröur einsöngur, þar sem Arni Jónsson syngur Islensk lög, þá veröa lesin kvæöi eftir ólaf Jóns- son frá Elliöaey og aö sföustu sagt frá refaveiöum á Langanesi. —K.Þ. FIATKOKUR M*on: 2 »tk. Innihtld: Rúgmjöl, h»ilhv*iti, hyiti, f*iti oq **it. Bakari Friðriks Haraldssonar sf Kif«n—bfut 06, KópévpQi 9 4 13 01 Ef svo er, þá scrhæfum við okkur í framleiðslu á flatkökum og kleinum. Bæði eru ákaflcga vinsæl með kaffi og fátt er gómsætara í ncstispakkanum. Leitið upplýsinga nú þegar. KLEINUR Magn: 6 ttk. laniluiá: Hvitt. tykur. Baltari ftiöriksHaraldssonarsf KánnMtaut 9C, Kðpmgl * 413 01 Bakarí Friðriks Haraldssonar s.f., Kársnesbraut 96, Kópavogi, sími 41301. ALMENNINGI SIGAÐ A FERÐAFÓLK Þaö hefur þótt ljóöur á' ráöi allra stjórnvalda, aö láta liöast aö granni njósnaöi um granna meö þaö fyrir augum aö ksra hann fyrir yfirvöldum. Þetta njósnafyrirbæri hefur löngum veriö alþekkt i einræöisrikjum og valdiö miklum hörmungum. Meö auknum sósialisma á tslandi, stofnanaþvargi og hálf- opinberum aöilum á sveimi i hverri gátt linnir litt yfirlýsing- um, sem sumar hverjar stang- ast alveg á viö aimennt velsæmi i lýöræöisrikjum, og minna fyrst og fremst á þaö þjóöskipu- lag, sem hér er I vændum en ekki er komiö enn. Þaö var þvi forskot á sæluna, þegar ein stofnanapersónan lagöi aö al- ménningi I hádegisútvarpinu I gær aö hafa eftirlit meö þvi sem hann kallaöi sérkennilega feröamenn, vegna þess aö aldrei væri aö vita nema þeir ætluöu aö stela einhverju. Þótt svona tal f rikisfjölmiöli komi svo sem ekki á óvart inn- anum allt þaö blaöur sem þar þrifst, veröur þó aö segjast eins og er, aö vandamálum innan löggæslunnar I landinu veröur aldrei meö rökum varpaö yfir * almenning. Þetta fjölmlölatal mun hafa sprottiö af þjófnaöi á fálkaungum, en þjófnaöur á þeim viröist fara mjög i vöxt, enda munu fálkar mjög vinsælir hjá oiiuaölinum I heiminum. Feröamenn fara hér um fjöll og firnindi I margvlslegum erind- um viö náttúruna, og þaö er ábyrgöarhluti aö fara nú aö hvetja almenning I iandinu til aö elta þá uppi og fylgjast meö þeim, alveg eins þeim sem eru á tali viö óöinshana á seftjörn og þeim sem eru aö skoöa fálka- hreiöur. 1 eina tiö var þaö virt staöa aö vera fálkafangari. Samkvæmt skoöun nútimamanna, sem ætla aö hreinsa jöröina af allri synd á augabragöi, má nú ekki snerta fálkaafkvæmin og engln not hafa af fálkanum, þótt hann sé svo eftirsóttur, aö menn leggi I ferö um þver heimshöfin I leit aö þessum fallega fugli og eigi á hættu aö lenda undir tugt Is- lenskrar dómsmálastjórnar. Þegar ljóst er, aö löggæslan dugir ekki til I öllum tilfellum skal almennlngi sigaö af staö I leit aö feröamönnum, og mega ailir sjá I hvert öngþveitl stefnir veröi fariö aö oröum stofnana- persónunnar I rlkisfjölmlölin- um. Þó aö fáikinn sé frjáls og ekki ýkja viökomumikill, mætti vei hugsa sér aö hér veröi komiö upp fáikabúum, svo hægt veröi aö anna eftlrspurn olluaöalsins. Þaö er þó þúsund sinnum betra en hafa almenning á rölti um fjöll og heiöar um hásláttlnn viö aö leíta aö fálkaþjófum útlend- um. En nútimamaöurinn bann- ar auövitaö alla slika hagræö- ingu. Stofnanaveidiö á tllvlst slna aö þakka boöum og bönn- um og þaö myndi rýra vald stofnanapersónanna, sem eru aö biöa eftir framtiöarrikinu, þar sem hægt veröur aö siga al- menningiá hvaö sem er, útiend- inga jafnt og annaö, ef létta ætti banninu af fálkasöku. Fáikabú eru sjálfsagöur endir á miklu og löngu röfli um kels- arans skegg. Þetta gæti jafnvel oröiö aukabúgrein, eins og vin- sælt er aö tala um nú á dögum, þegar rollan er aö drepa okkur tslendinga. Aö visu fást aldrel leyfi fyrir fálkabúum frekar en ræktun á regnbogasilungi, en þaö skaöar ekki ,aö nefna þau, fyrst sllk þörf er fyrir fálka I Arabalöndum. Meö stofnun fálkabúa gætum viö iika goldiö oliufurstum rauö- an belg fyrir gráan og sett ollu- prls á ungana. Þaö væri óllkt hagkvæmara en þaö fyrirhug- aöa skóslit, sem almenningi er ætlaö aö bera bótalaust I elt- ingaleik viö vini óöinshana og annarra fulga. Hver veit nema fálkafangarar nytu enn viröing- ar, væri þeim leyft aö athafna sig viö „gjaldeyrlsskapandi” atvinnuveg. Stofnanapersónur margvislegar myndu jafnvel njóta góöa af sllkum mönnum. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.