Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 24
vtsm Fimmtudagur 3. júlí 1980 síminnerðóóll HHH Veðrið hér 09 har Klukkan sex I morgun: Akureyri súld 10, Bergen þoku- móöa 12, Helsinki léttskýjað 16, Kaupmannahöfn þoka 16, Osló léttskýjaö 16, Reykjavikskýjað 9, Stokkhólmurskýjaö 16, Þórshöfn skýjað 8. Klukkan átján i gær: Aþena heiðrikt 27, Berlin rigning 13, Feneyjarskýjaö 18, Frankfurt skýjað 15, Nuukskýjað 4, London úrkoma 20, Luxembourg skýjað 14, Las Palmas léttskýjaö 23, Mailorca skýjað 23, Paris létt- skýjað 18, Róm léttskýjað 21, Malagaheiðrikt 24, Vinskýjað 15, Chicago skýjað 22, New York skýjaö 24, Montreal skýjað 21. segir „Ætlar Efnahagsbandalagiö að útrýma karfastofnin- um?” spyr Timinn i morgun, og upplýsir þar loksins markmið Efnahagsbanda- iagsins, sem svo mjög hefur vafist fyrir ýmsum og ekki sýst þeim, sem bandalaginu stjórna. veðurspá dagslns Viðsuðvesturhorn landsins er 993 mb lægð kyrrstæð, Hiti breytist litið. Suðurland til Vestf jarða: SA gola eða kaldi, rigning með köflum. Norðurland vestra: S og SA gola eða kaldi og rigning, einkum vestan til en þokubakkar á mið- um. Noröurland eystra og Austur- land: Breytileg átt og gola, skýj- að og dálitil rigning með köflum. Austfirðir: S og SA kaldi og sums staðar stinningskaldi við strönd- ina, skýjað og dálitil rigning með köflum. Suðausturland: SA gola eða kaldi, rigning með köflum. Horfur á að verkfall nugmanna knmi til framkvæmda: Slitnaði upp úr vlð- ræðum á næhrfundi Arla I morgun slitnaði upp úr viöræðum flugmanna og Flug- leiða. Fundur hafði þá staðið siöan kl. 18 I gærkvöldi. Engin niðurstaða fékkst. Að sögn Gunnars G. Schram, sáttasemj- ara í deilunni, hefur bilið minnkað. „Tillögur og gagntil- lögur voru lagðar fram, en ekk- ert samkomulag náðist”, sagði Gunnar. Sveinn Sæmundsson, blaöa- fulltrúi Flugleiöa, sagði að flug- menn settu fram kröfur um aö fá að ráða rekstri félagsins að vissu marki. „Þeir vilja binda I samningnum hvernig flug- rekstri veröi hagaö. Ef að þessu yrði gengið yrði ákvörðunar- vald forstjóra félagsins ekki fyrir hendi. Félagiö sjálft hefði ekki vald eöa leyfi til að gæta sinna hagsmuna”. Stjórnarfundur hjá Flugleið- um var boðaður kl. 10 I morgun til að f jalla um máliö. Ekki náð- ist I talsmenn flugmanna. „Kroppa augun hver úr öðrum” Flugþjónustumenn á Kefla- vikurflugvelli sendu báðum fé- lögum flugmanna skeyti I morg- un vegna fyrirhugaös verkfalls flugmanna. 1 skeytinu segir: „bessi tiöindi hafa mjög verið rædd meðal okkar sem á undan- fömum mánuöum höfum fylgst með dauðateygjum fyrirtækis- ins er mjög hafa komiö niður á okkur og starfsfélögum okkar i formi atvinnuleysis og minnk- andi tekjumöguleika”. Enn- fremur segir: „Viö sem erum meðal lægst íaunuðu starfs- manna fyrirtækisins skorum á ykkur að taka höndum saman i baráttu fyrir atvinnuöryggi stéttarinnar sem heild og heil- brigðari stéttarvitund i stað þess að kroppa augun hver úr öðrum. Viö biöjum ykkur að hafa I huga að fyrirhugaðar að- gerðir eru ekki einkamál örfárra hálaunamanna heldur allra þeirra er mynda þá atvinnukeðju er flugreksturinn byggist á”. Aöilar frá helstu greinum ferðaþjdnustu I landinu hafa sent út tilkynningu þar sem verkfallsboöunin er gagnrýnd. Þarkemurfram: „aðsútruíflun sem átt hefur sér stað á flugi undanfarin ár hefur I auknu mæli skapað erfiðleika og hræðslu helstu viöskiptavina okkar auk þess sem sumir ferðaheildsalar hafa nú þegar hætt sölu á feröum til Islands. Ennfremur segir aö þegar hafi borist afpantanir sem eru jafnvel viðtækari en hvað varð- ar þessa tvo laugardaga og að tugir ferðaáætlana muni riðlast. SÞ 1 Þessar stúlkur, sem Visismenn hittu á Lækjartorgi, eru frá Sacred Heart Grammar School i Newry á Norður-írlandi. Þær voru i svangara lagi og lýstu sérstakri ánægju sinni með islenska ostinn, sem þær voru að gæða sér á. Þær voru sérlega hrifnar af þvi að hér væri bjart alla nóttina, og kváðust ekki hafa trúað þvi fyrr en þær upplifðu það sjálfar. Visismynd: JA. Punkturinn...: Hallur og Pétur leika báðir Andra Undirbúningur að kvikmyndun sögu Péturs Gunnarssonar, Punktur punktur komma strik, er nú kominn vel á veg og hafa leik- arar verið valdir I helstu hlut- verk. Með hlutverk söguhetjunnar Andra fara tveir ungir piltar, Hallur Heigason og Pétur Jóns- son, sem leika Andra á mismun- andi aldursskeiðum. Þau Krist- björg Kjeld og Erlingur Gislason leika foreldra hans en Valdimar Helgason og Aróra Halldórsdóttir afa og ömmu. Fjöldi annarra kemur við sögu, bæði atvinnuleik- ararog áhugamenn, en alls munu um 300 manns koma fram I myndinni. -IJ Vinningshafar f Sumargetrauninni Dregið hefur verið I sumarget- raun Visis, sem birtist 18. júni. Vinningar eru 3 dósaopnarar að heildarverðm. 145.215. Vinningshafar eru Asthildur Thorsteinsson, Huröarbak, Reykholtsdal. Elin Hildur Astráðsdóttir, Langholtsveg 2, Reykjavik. Anna Lisa óskarsdóttir, Bakkahlið 19, Akureyri. Vinningar eru frá Heklu h/f. Qamla lagmetið enn á hafnarbakkanum f Kaupmannahöfn: Veitir víöskiptapáöu- neytiö Agnari undanbágu án hess að Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins geii lilskilin vollorð? Viöskiptaráðuneytið hefur enn ekki ákveðið hvort það veiti Agnari Samúelssyni út- flutningsleyfi fyrir sildarflök- um sem hann á sinum tima flutti út til Danmerkur án þess að tilskilin útflutningsvottorð væru fyrir hendi. Biöur farmur þessi enn á hafnarbakkanum i Kaupmannahöfn þar sem islenskt útflutningsleyfi þarf til að vara sé flutt inn til Danmerk- ur. Stefán Gunnlaugsson deildar- stjóri I viöskiptaráðuneytinu sagði I samtali viö Visi að á- kvörðun I þessu máli yrði „sjálfsagt tekin einhvern tim- ann” en þetta mál er búið að vera i biðstöðu i marga mánuöi. Ljóst er að Rannsóknarstofn- un fiskiðnaöarins mun ekki veita þau vottorð sem sllkur út- flutningur skal öllu jöfnu hafa áður en kemur að útflutnings- leyfi frá viöskiptaráöuneytinu. Þórður Asgeirsson skrifstofu- stjóri I sjávarútvegsráöuneyt- inu, en það ráöuneyti hefur gefið umsögn i þessu máli, sagði i samtali viö VIsi að annað hvort gæfi viðskiptaráöuneytiö undanþágu vegna þessa sildar- farms, án þess aö tilskilin vott- orð kæmu frá Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins, eða aö farmurinn yrði sendur til baka hingað til lands. Visir náði tali af Agnari Samúelssyni útflytjanda sildar- innar en hann vDdi ekki tjá sig um þetta mál að svo stöddu. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.