Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 1
/í?°
FERÐABLAÐ
Þlcxö2
f UPPHAFI
FERÐAR....
Ekki er hægt aö segja aö
ferðalög e&a útivist almennings
hér á landi eigi sér langan ald-
ur. Fer&alög til utlanda og milli
landshluta einskorðuðust viö
flutninga á vöruin og nauð-
synjavarningi. Ferðalög eins og
vi& þekkjum þau voru a&eins
forréttindi fárra sem höföu fé og
tlma. AUur almenningur var
bundinn brau&striti 12-14 tfma
dag hvern áriO um kring og
hann lét sig ekki dreyma um
annað en a& hafa f sig og d. En
sd bylting sem hefur orði& á
atvinnuháttum á þessari öld og
þd sérstaklega eftir seinni
heimstyrjöldina hefur gefi&
almenningi kost á þvi a& fer&ast
og njdta útivistar bœði innan-
lands og utan. Ekki er það þd
eingöngu aukin f]árrá& e&a
meiri timi sem valda þvf a& fólk
sækir á vit náttúrunnar. Nú er
svo koinift f okkar iðnvædda
þéttbýlisþjdöfélagi að fólki er
dtivist nauðsynleg. Einhæf
störf, innivera, hra&i og háva&i
valda stressi sem svo aftur hef-
ur áhrif á lfkamlega vellf&an
mamia. Enda eru læknavlsindin
farin a& sjd a& margar orsakir
lfkamlegra sjiikddma eins og
krabbameins og magasárs eigi
sér sálrænar orakir. Hvaö er þá
til úrbota?
Hreyfing, hæfileg áreynsla og
dtivist gæti hér vafalaust hjálp-
að til, þvf þegar maður er kom-
inn á vit náttúrunnar gleymist
fljdtt allt amstur og Ifkami og
sál komast f jaf nvægi. Einnig er
það svo að dtilff tengir sainan
fjölskylduna f leik og starfi og
eyðir svokölluðu kynsldðabili,
hvort sem fdlk fer saman I
gönguferðir, á skfði, að veiða,
hugsa um hesta eða önnur hds-
dýr.
Kjörorðin eru þvf:
AUir dt f náttdruna.
Göngum vel um landifi.
Gd&a fer&.
SJ.