Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 1
FERÐABLAÐ I UPPHAFI FERÐAR.... Ekki er hægt aö segja aö ■ feröalög eöa útivist almennings ■ hér á landi eigi sér langan ald- | ur. Feröalög til útlanda og milli ■ landshluta einskoröuöust viö I flutninga á vörum og nauö- ■ synjavarningi. Feröalög eins og ■ viö þekkjum þau voru aöeins ■ forréttindi fárra sem höföu fé og I tima. Allur almenningur var ■ bundinn brauöstriti 12-14 tfma " dag hvern áriö um kring og I hann lét sig ekki dreyma um ■ annaö en aö hafa I sig og á. En I sú bylting sem hefur oröiö á * atvinnuháttum á þessari öld og I þö sérstaklega eftir seinni “ heimstyrjöldina hefur gefiö I almenningi kost á þvl aö feröast og njöta útivistar bæöi innan- | lands og utan. Ekki er þaö þö _ eingöngu aukin fjárráö eöa I meiri timi sem valda þvf aö fólk _ sækir á vit náttúrunnar. Nú er | svo komiö I okkar iönvædda ■ þéttbýlisþjóöfélagi aö fólki er | útivist nauösynleg. Einhæf störf, innivera, hraöi og hávaöi | valda stressi sem svo aftur hef-1 ur áhrif á llkamlega vellföan m manna. Enda eru læknavlsindin | farin aö sjá aö margar orsakir ■ lfkamlegra sjúkdóma eins og ■ krabbameins og magasárs eigi ■ sér sálrænar orakir. Hvaö er þá ■ til úrbóta? Hreyfing, hæfileg áreynsla og ■ útivist gæti hér vafalaust hjálp- ■ aö til, þvf þegar maöur er kom- ® inn á vit náttúrunnar gleymist ■ fljótt allt amstur og Ifkami og B sál komast f jafnvægi. Einnig er I þaö svo aö útilff tengir saman * fjölskylduna I leik og starfi og | eyöir svokölluöu kynslóöabíli, hvort sem fólk fer saman f ■ gönguferöir, á skföi, aö veiöa, _ hugsa um hesta eöa önnur hús- ■ dýr. Kjöroröin eru þvf: Allir út i náttúruna. Göngum vel um iandiö. Góöa ferö. SJ. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.