Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 10
vJsm Fimmtudagur 3. júll 1980. Rl ’i K.IW SEYÐIst'JÖRÐUR * BERUNES HÖFN t HORNAFIRÐI VI Sl MANNAEYJAR Gistið á F arfuglaheimilum BANDALAG ÍSLENZKRA FARFUGLA Laufásvegi 41, Reykjavík. Sími 24950 Kynnist tofrum öræfanna Eftirtaldar ferðir bjóðum við í sumar á sérstöku kynningarverði: 6 daga ferð: Borgarf jörður — Landmannalaugar — Eldgjá — Jökullón á Breiðamerkursandi — Þórsmörk. 12 daga ferð: Hringferð um iandið. 13 daga ferð: Vestur- og Norðurland og suður Sprengisand. 13 daga ferð: Suður- og Austurland og suður Sprengisand. Ferðir okkar um landið eru ógleymanlegar. Skipulagðar ferðir með þaulvönum farar- stjórum opna mönnum leið til þess að njóta þeirrar fegurðar landsins, sem er jafn heil- landi og hún er hrikaleg. Séö yfir Breiðuvik til Snæfellsjökuls. Hver er sá Reykvik- ingur sem ekki hefur hrifist af Snæfellsjökli, þessari fagurlöguðu keilu, sem ris yst á Snæfellsfjallgarðinum. Grundarfjöröur. Kirkjufell i baksýn. Keilulaga fjöll eru fjalla fegurst og er Snæfells- jökullinn ein af hinum tiitölulega fáum keilum hér á landi. Hann er þó ekki i tölu virkra eld- stöðva að áliti jarðfræð- inga. Snæfellsjökull er llklega þaö fjall sem þekktast er meöal lit- lendinga og á hann þá frægö Jules Verne aö þakka, en eins og menn muna skrifaöi hann skáldsögu um ferö nokkurra manna I iöur jarö- ar og fóru þeir um gíg Snæfells- jökuls. Þrátt fyrir þetta fallega og merkilega fjall viröist svo sem feröalög manna ilr þéttbýlinu I Reykjavík og nágrenni á Snæfellsnesiö hafi fariö fækkandi undanfarin ár. Ekki er gott aö segja afhverju svo sé. Þó er hægt aö Imynda sér aö meö fleiri möguleikum svo sem óbyggöa- feröum hafi fólk leitaö annaö. Hringvegurinn hlýtur lika aö hafa þarna áhrif. Flestir sem hring- veginn aka fara oftast leiöina austur um Austfiröi og svo noröur á land og þegar komiö er I Borg- arf jöröinn eru allir uppgefnir eft- ir feröalagiö svo enginn hefur krafta til aö skreppa á Nesiö. Menn flýta sér heim til aö hvila sig eftir frfiö áöur en llfsbaráttan hefst aö nýju. Viö ætlum í smá ferö á Snæfells- nesiö og lýsa nokkrum stööum og litast um þar. Þrátt fyrir aö vegir ferð um Snætellsnes Allar máltíðir eru framreiddar úr sérstökum eldhúsbilum, búnum fullkomnum eldunar- og kælitækjum. Verð: 6 dagar: Kr. 78.000.- 12 dagar: Kr. 156.000.- 13 dagar: Kr. 169.000.- Innifaliö í veröi: Tjaldgisting með fullu fæði ásamt farar- stjórn. Allar nánari upplýsingar í síma 13499 og 13491 ^eöa á skrifstofunni. ULFAR JAC0BSEN FERÐASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI9 SÍMAR13499 OG13491.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.