Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 17
17 viö landiö. 1 kaflanum um um- gengi segir m.a. „Veiöimenn! Kastiö aldrei neinu rusli i vötn- in. Látiö ekkert drasl liggja eftir á vatnsbökkunum. Og umfram allt, skiljiö ekki eftir færis- eöa girnisspotta viö vötnin, þeir eru hættulegir skepnum sem aö vötnunum koma. Þess eru dæmi aö girnis- buskar hafi flækst um fætur sauðkinda og skoriö þær aö beini, svo skepnunum varö aö farga. Fariö meö allt rusl heim til eyöingar, en grafiö þaö ekki niöur á staönum. Því oft fer svo aö veður og vindar koma þvi á yfirborö, sem í jöröu er fólgiö”. Um meöferö á fiski segir m ,a.: „Strax og búiö er aö veiöa fiskinn, þarf að vefja hann blautum poka eöa tusku, þvi ferskur fiskur má ekki þorna. Ekki má plast liggja næst fisk- inum, en gott er aö láta plast- poka utanyfir blautar umbúöir, þær haldast þá lengur rakar ef þurrt er veöur. Svo þarf lika að hafa gát á fiskiflugunni, hún er áleitin i hlýju veðri. Siöan er pokinn lagöur i forsælu, og bætt i hann veiði eftir þvi sem til fellur. Ef geyma á fiskinn um óákveöinn tima, frosinn eöa ferskan, er betra að slægja hann, sérstaklega vatnafisk, þvi oft er hann fullur af æti, ekki mjög geðslegu. Siöur er þörf á aö taka innan úr sjógengnum fiski. Hann er oftast ætislaus og geymist betur. Þó er nokkur hætta af gallinú.” Eins og sjá má af framanrit- uðu eru i bæklingnum hinar þarflegustu upplýsingar fyrir silungsveiöimenn. Viö óskum þeim góös afla! — SJ. Ýmsum aðferðum er beitt viö aö landa. GISTIHERBERGI - Allar veitingar ATHUGIÐ: • Heimavist Gagnfrœðaskólans ó Sauðórkróki Simi 955265 • Stórglœsileg gistiherbergi. Á staðnum er einnig góð • SUNDLAUG og mjög gott • GUFUBAÐ Og i nágrenninu er nýr og mjög skemmtilegur • GOLFVÖLLUR A ð a 1 g ö t u 7 , Sauðárkróki, Simi 95-5265. HÓTEL KEA BÝÐUR Gistiherbergi Veitingasal Matstofu Bar MINNUM SÉRSTAKLEGA Á: Veitingasalinn II. hæð: GÓÐUR MATURÁ VÆGU VERÐI. Dansleikir laugardagskvö/d. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld í sumar. matstofa heitir og kaldir réttir, allan daginn opið frá kl. 8-23. Verið velkomin. HÓTELKEA AKUREYR/ SÍM/ 96 22200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.