Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 18
, W jLÍ^ÆJM/ Fimmtudagur 3. júlf 1980. 18 Við gðngum svo léttír í lundu bvf lífsgleðin blasir oss vlð Nú er komiö aö hinni langþráðu gönguferð meö tjald/ sem alltaf hefur ver- ið ætlunin aö fara í# en aldrei orðið úr. útbúnaður er af skorn- um skammti svo við skruppum f Skátabúðina til að athuga hvað helst væri nauðsynlegt að hafa með sér. Þaö nauösynlegasta 1 göngu- feröir er skórnir aö sjálfsögöu. Hægt er aö fá létta og mjúka gönguskó fyrir styttri gönguferöir enfyrir lengri feröir eru skór meö hálfstlfum sólum bestir. Verö gönguskónna er á bilinu 31.000 kr.-41.000 kr. 1 skónum þarf maö- ur góöa ullarsokka uppháa og mega þeir vera nælonstyrktir. 1 skóm meö hálfstffum sólum er best aö vera I tvennum pörum af sókkum. Verö sokkanna er um 4.000 kr. Þægilegustu göngubuxurnar eru hnébuxur úr stretchefni sem er fljótt aö þorna. Gallabuxur eru eiginlega bannvara þvl þær eru REYKJAVÍK SNÆFE SUMARAÆTLUN FráReykjavIk kl. 20.00 Frá Ólafsvlk kl. 17.30 Frá HeUiss. kl. 17.00 FráStykkish. kl. 18.00 B •« s 9.00 17.30 17.00 18.00 A 9.00 17.30 17.00 18.00 s 9.00 17.30 17.00 18.00 E B E 9.00 17.30 * 17.00 18.00 ie fa 9.00-20.00 17.30 17.00 18.00 •e u Só 3 a 'J 13.00 Frá Grundarf. kl. 17.00 17.00 17.00 17.00 • 17.00 17.00 Aætlaöur komutlmi til Reykjavikur Áætlaöur komutími til Ólafsvikur Aætlaöur komutími til Hellissands Aætlaöurkomutlmi tilStykkish. Aætlaöur komutími til Grundarfj. kl. kl. kl. kl. kl. 22.00 15.00 15.15 14.45 15.45 Aætlaöir brottfarartlmar frá Gröf til Reykjavlkur kl. 19.00. Aætlaöir brottfarartimar frá Borgarnesi til Reykjavlkur kl. 20.00. AFGREIÐSLUR: Reykjavlk: Borgarnes: Ólafsvik: Stykkish.: Hellissandi: Grundarfj.: B.S.l.,simi 22300 Hóteliö, slmi 7219 Benzlnafgr. B.P. Pósthúsiö Pósthúsiö Benzínafgr. ESSO SÉRLEYFIS- OG HÓPFERÐABÍLAR HELGA PÉTURSSONAR H/F Sfmar 22300 og 72700 svo lengi aö þorna og á vetrum er hætt á aö þær frjósi. Verö hné- buxnanna er á bilinu 34.000-45.000 kr. Nú er kominn á markaöinn nærklæönaöur úr gerviefnum sem hefur ekki slöri eiginleika en ullin. Þetta efni hleypir út raka svo maöur helst þurr innanklæöa. Sem yfirhöfn eru anorakkar úr 100% bómull á 50.000 kr. mjög þægilegir. Þeir eru vindfllkur fyrst og fremst. Regngalla er hægt aö fá á 11.000-16.900 kr. Vandaöir regngallar, sem eru 100% vatnsheldir kosta um 32.000 kr. Þá er komiö aö tjaldinu en ódýrustu 2ja manna göngutjöld kosta um 109.000 kr. Þyngd þeirra er 2 1/2-3 kg. Svo þurfum viö svefnpoka til aö sofa I. Hægt er aö velja á milli hreinna dún- og fiberpoka eöa blandaöra. Fiberpokarnir eru hlutfallslega þyngri en allt aö helmingi ódýrari en dúnpokarnir. Fiberpokarnir eru um 1800 gr. aö þyngd og kosta um 59.000 kr. Dún- pokarnir eru um 960 gr aö þyngd og sumarpoki, sem er sérlega hentugur fyrir sumargöngur, kostar um 88.000 kr. en heilsárs- dúnpokar kosta allt aö 195.000 kr. Lakpokar eru nauösynlegir inn I dúnpokana til aö halda þeim hreinum, þeir kosta um 10.000 kr. Og undir svefnpokana fáum viö okkur létta einangrunardýnu á 9.800 kr. Til þess aö elda mat á leiöinni þurfum viö prfmus og hentugur Tilbúinn I útileguna. og fyrirferöalltill er Optimus 88 á 32.900 kr. hann gengur fyrir hreinu benslni sem fæst I lyfja- búöum. Einnig er hægt aö fá gas- prímus, Globetrotter á 16.700 kr. Undir allt þetta dót þurfum viö 60-70 lltra bakpoka meö grind og er verö þeirra á bilinu 50-60 þús. kr. Hægt er aö fá minni poka t.d. svokallaöa dagspoka sem rúma 25-30 lltra og kosta þeir 9.600- 27.500 kr. Þá er mest allt upptaliö sem I feröalagiö þarf og ekki annaö aö gera en aö óska góörar feröar. Flug til Mývatns; með Arnarflugi Þaö eru ýmsir möguleikar fyrir feröafólk hér innanlands til þess aö komast milli staöa. Einn er sá Eitt þessara Arnarflug sem áætlunar- og leiguflug. flugfélaga er vél af geröinni Piper Cheyenne.B er bæöi meö sem er mjög hraöfleyg og lang-j aö fara fljúgandi og hefur far höföum þegaflug hér innanlands aukist Oddsson hjá afgr. Arnarflugs Viö fleyg, svo hægt er aö nota hana II samband viö Magnús millilandaflug. Annars eru þrjár* hjá afgr. Arnarflugs áöur nefndar vélar eingöngu !■ I Reykjavlk og veitti hann okkur innanlandsflugi. góöfúslega upplýsingar um Arnarflug er meö áætlunarflug® félagiö. til 12 staöa á landinu, þeir eru:B Rfidndalur . Rlönduós. Flatevri.■ Bíldudalur , Blönduós, Flateyri,! Gjögur, Grundarfjöröur, Hólma-B vflr Hvammstaníi Revkhólar ■ gffurlega undanfarin ár. Flugiö sparar tlma og öllu jægilegra er þaö heldur en aö íristastá mislélegum vegum. En >aö er dýrara og setur feröafólki >rengri skoröur. En hvaö meö Vélakostur Arnarflugs hefur vlk, Hvammstangi, Reykhólar, »ö. Mörg hinna smærri flug- aukist til muna upp á slökastiö og Rif (Helliss. og Ólafsvik), Siglu-B félaga halda uppi áætlunar- og hefur félagiö nú yfir aö ráöa fjöröur, Stykkishólmur, Suöur-* leiguflugi til ýmissa staöa um tveimur Twin Otter vélum, sem eyri. landiö sem Flugleiöir geta ekki taka 19 manns 1 sæti og einni Margir þessara staöa eru til-^ sinnt vegna stæröar flugvéla Piper Navajo vél, 7 manna. Á valdir sumardvalarstaðir eins og_ sinna. næstunni á Arnarflug von á nýrri t.d. Stykkishólmur og Rif fyrir þá | sem vilja skreppa á Snæfellsnesiö ■ og Breiöafjarðareyjar. Flug á| Snæfellsnesiö kostar 14.000 kr. +1 farþegaskattur aöra leiö og er| þaö aöeins helmingi dýrara eni kostar meö rútu. ■ 1 sumar hefur Arnarflug !■ _ i hyggju aö taka upp reglubundnar ■ feröir til Mývatns á ákveönum ■ dögum og veröur Mývatnsdaga-B tali félagsins dreift á feröaskrif-B stofur og hótel næstu dagana." Ferðir til Húsafells I BorgarfiröiB veröa einnig til boöa I sumar en ■ þar er fagur og þægilegur dvalar-B staöur. Mikið er um leiguflug til Vest-B mannaeyja og Grlmseyjar." Ýmsir hópar/þó sérstaklegal iþrdttafélög,notfæra sér hin hag-" stæöu kjör sem Arnarflug býöur il leiguflugi. I I Ein þriggja flugvéla sem Arnarflug notar I innanlandsflugi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.