Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 3. jiill 1980. 20 OTBONMUR I OTILEGUHA Miðja vegu milli Brúar og Blönduóss, (ast við þjóðveginn. Bílaverkstæði og söluskáli Bilaverkstæðið Víðir veitir alhliða bifreiða og hjðlbarðaþjónustu. Selur Bridgestone og Goodyear hjólbarða, einnig Esso-benzin og olíur. Símstöð og umboðsmaður FtB á staðn- um. Söiuskálinn býður allar venjulegar ferðavörur, öl, sælgæti, ís, pylsur og fleira. Seljum kaffi, kakó og kökur. Opinn frá kl. 9.00-22.30 alla daga. -----------------n Smurbrauðstofan i Njólsgötu 49 - Sími 15305 —____________________________________ FERÐIST ÓDYRT Nýjung í ferðalögum á íslandi HRINGMIÐI OG TÍMAMIÐI með sérleyf isbifreiðum Hringmiði: Gefur yöur kost á aó feröast ,,hringinn” á eins löngum tíma og með eins mörgum viökomustööum og þú sjálfur kýst fyrir aðeins kr. 48,900 Tímamiði: Gefur yður kost á að ferðast ótakmarkaö með öllum sérleyfisbifreiöum á íslandi innan þeirra tímatakmarka, sem þú sjáifur kýst. 1 vika kr. 53.600.- 2 vikur kr. 69.700.- 3 vikur kr. 85.700.- 4 vikur kr. 97.800.- Allar upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa BSÍ w Umferðarmiðstöðinni (b)ST v/Hringbraut — Rvík w Sími 22300. Tjaldið. Að sumarlagi má notast við tjald sem vegur 2.5 til 3.5 kg miö- að við tveggja manna stærö. Styrkleiki ytra tjalds er þá 70-90 g/m2. Tjaldið skal vera tvöfalt, innra tjaldið andi en ytra tjaldiö sé vatnsþétt (varist tjöld sem hafa bæði byrði vatnsþétt). Sé tjaldinu haldiö uppi af gler- tref jabogum er tryggara að hafa varastykki f bogana meðferðis. Bakpokinn. Bakpokinn skal veragrindar- poki 60-80 lítra með utanáliggj- andi vösum og góðu belti, gjarna stoppuðu. Hæð pokans er stillt þannig að beltiö spennist um efsta hluta mjaðmagrindar og meginþungi pokans á að hvila i beltinu. Axla- böndin gegna litlu öðru hlut- verki en að halda pokanum að bakinu. Axlaböndin renna siður út af öxlunum ef spotti er bundinn milli þeirra þvert yfir brjóstið. Raða skal þannig i pokann að sjiikragögn og hlutir sem nota þarf yfir daginn séu aðgengilegir I ytri vösum. Þungir hlutir séu hátt i pokanum og meiöandi hlutir ekki næst baki. Svefnpoki og fatn- aður skal vera pakkaður I plast- poka til að verja vöknun. Regnhlif úr þunnum plasthúöuðum nælon- dúk er æskilegt að hafa yfir bak- pokann i regni. Þyngd pokans ætti ekki að vera meir en þriðjungur likamsþunga. Svefnpoki Gott er að vera vel skóaöur I gönguferðum. Dúnpokar eru bestir en nú má einnig fá allgóða poka sem fylltir eru gervitref jum. Þyngd pokans getur verið 1.0-2.0 kg.< Pokinn á helst aö vera af múmiu- gerð með opi sem hægt er að herpa saman. Varist að verja áldúk eöa öðru vatnsþéttu um pokann meðan sofið er I honum, það veldur þéttingu raka i ein- angrunarlaginu og óþægindum. Undir pokanum er gott að hafa svampdýnu sem ekki blotnar (lokaðar bólur i plastfrauðnum). Dýnumar eru venjulega u.þ.b. tveggja metra langar og þvi hent- ugt að leggja þær tvöfaldar enda þarf dýnan ekki að ná nema frá herðum niöur fyrir mjaðmir. Ef til vill væri jákvætt aö leggja ál- teppi undir dýnuna og föt, ef af- gangs eru frá koddagerðinni, undir fæturna til einangrunar ef jörðin er köld. Hitunartæki. Margar gerðir finnast af hit- unartækjum en hér skal að- eins nefndur Optimus 77A sem brennir spritti og er einfaldur að gerð. Eldhætta af Optimus 77A er lfklega minni en af ýmsum öðrum vandmeðfarnari gerðum. Prófun hefur sýnt aö 1 litra af vatni má hita upp i suðu á u.þ.b. 10 min. ef logn er. Sé nesti valið þannig að ekki þurfi að sjóða mat heldur aðeins að hita vatn i súpur, te og kaffi má telja Optfmus 77A henta vel i tjald- feröum. Til að hita einn litra af 10 gráöu heitu vanti upp i suðu i logni þarf u.þ.b. 30 grömm af spritti. Fatnaður Hlýr nærfatnaður, tvennt af hvoru (a.m.k. annað parið úr þunnri ull), sterkar hnébuxur, stuttbuxur, tvennir hnéháir sokkar, styttri sokkar eftir þörf- um, léttar slðar buxur til notk- unar i tjaldi (Gætið þess að eiga ávallt þurr föt til að fara I þegar I tjald er komið en farið I votu fötin að morgni áður en ganga hefst), tvær til þrjár ullarpeysur, skyrtur tvær (gjarnan úr ull eöa ullarblöndu), vesti dún- eða trefjafyllt eru gagnleg og má þá sleppa þykku lopapeysunni, vind- þétt silikonvarinn poplinúlpa með hettu, létt regnföt, þunn lambhúshetta, vettlingar (einir vettlingar vatnsþéttir), skór úr þykku leðri með þykkum miunstruðumsóla (vibram) vatns- varðir með bivell. Njótið hvQdar og hressinga á Eddu hótelunum í sumar Verið velkomin. 1 '0U«IS' FERDA8HRIF8TOFA ReyVjarKníxaut 6 RlHISIIAiS Rayfcjavik tceland l( EL4\l) TODRI8T TX. 25655 BI'REIAI' TaWi 2049

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.