Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 3. jdll 1980. 21 Hehtugur primus, pottar, pönnur og diskar i útileguna. Nesti Stefna ber aö þvi aö nestiö inni- haldi sem minnst vatn og þurfi litla eldun. Æskilegt er aö fá 70-100 g/dag af eggjahvituefnum en annars skiptist orkugjafinn milli kol- vetna og fitu, 4000 kkal á dag. Dæmi um fæöutegundir: Haröfiskur, smjör, saltaöar hnetur (lofttæmd pakkning), instant súpur (bollasúpur), ný- mjdlkurduft (hrærist út I 40 stiga heitu vatni, styrkur blöndu eftir smekk), þurrkaöir ávextir, hun- ang, molasykur, sætt kex, korn- kex, mjtílkursúkkulaöi, feitur ostur, reykt sildarflök, sardinur I olíu, soöiö pressaö hangikjöt (úr- beinaöur frampartur sem sneiöa má niöurog smyrja meö smjöri), te, instantkaffi, ávaxtasafaduft, glúkósi (klltípakki úr apóteki), vltamineral og auk þess er ráö- legt aö hafa I fórum slnum hægöalyf vegna breytts mataræð- is t.d. Metamucil. Þaö nesti sem ekki þolir hnask er ráölegt aö geyma f plast boxum og velja þau þannig að þau passi I vasa bakpokans. Ýmislegt sem að gagni má koma Ullartrefill, tesa-strigallmband, salernispappir, sólgleraugu, ál- poki, stílkrem, vasahnlfur, drykkjarbrúsi 1/2 lltri, hitabrúsi, salt blandist I drykkjarvatn eftir mikla svitnun), heftiplástur (mjtír leukoplast), heftiplástur breiður úr striga (á hæla), teygjubindi, sáragrisja, cetavlex (græöandi krem,) magnyl, sjó- veikitöflur (ef viö á), sára- bögglar, skæri, litill spegill, nál og sterkur tvinni, öryggisnælur, vasaljós (geymiö rafhlööurnar I litlum plastpoka en ekki i hulstr- inu), varaáburöur, hreinlætis- gögn, þurrkurúlla, skóreimar, sokkar til aö vaöa ár I og e.t.v. laxapokar, plastpokar til að varö- veita föt þurr, grannt nælonsnæri sem þarfabönd. Feröafélag tslands. lögmál ferða- mannsins 1- Göngum jafr, voi frá áningarstað og víð komum að honum. 2. Mendum ekki ruslí á víöavangi. 3. Spíllum ekkí vatni. 4. Sköðum ekki gtööut eða cfýraííf. 5. Skemmum ekk.i séistaeðar jarðmyndanir. 6. Forum varfega með e‘d 7. Forðumst aksfur uian vega. 8. Fylgjum merktum góngustfgum, par sem pess er óskað 9. Vifðum fnðiýsirtgarreQiur og tiimæií gaasiumanna 10. Hirðum vei eígnir okkar og omhverfi. svo ánægja og sómi sé að Þéitta er hoCskapur nÁttúfuvsmda'Iaganfia um um- goncni. fen v'ð vítun- ö'-l að þetta er nauðsynlegt afi hala bufllast. «f yíS viíjufr- eíga iht\m hr«fnt !and og faflyft. Náttúruvemdarráð ■ TJALDALEIGAN Allt til tjaldferðarinnar TJALDVAGNAR TJÖLD ■ TJALDDÝNUR SVEFNPOKAR ■ PRÍMUSAR VINDSÆNGUR ■ POTTASETT BORÐ OG STÓLAR Gúmmíbátar Reiðhjól og létt vélhjól TJALDALEIGAN við Umferðamiðstöðina Sími 1-30-72 VOTN OG VEIÐI Landssamband veiðifélaga VEIÐIMENN! Út er komið ritá vegum Landssambands veiðifélaga, sem ber nafnið „Vötn og Veiði". Gefur það margvíslegar upplýsingar um silungsvötn frá Rangár- þingitil Snæfellsness. Sérkorteraf hverjuvatni meðtexta, vegalengdum, að- stöðu við vatnið, fisktegundum, sölustöðum veiðileyfa o.f I. Ritið fæst í bóka- búðum, og á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Hótel Sögu, sími 15528, og er sent í póstkröf u hvert á land sem er. Ný þjónustumiðstöð KASK SKAFTAFELLI 1^1 ‘J ' " I versluninni: Allar nauðsynlegar matvörur, búsáhöld og vefnaóarvara miðuð við þarfir ferðamanna. í veitingastofunni: Heitur matur og grillréttir. Opið frá kl. 9 til 23 alla daga. Þjónustumiðstöð Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Þjóögaröinum SKAFTAFELLI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.