Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 22
vtsm Fimmtudagur 3. jdll 1980. 22 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. lögmál ferða- mannsins Göngum jafn vel frá áningarstað og við komum að honum. Hendum ekki rusli á víðavangi. Spillum ekki vatni. Sköðum ekki gróður eða dýralíf. Skemmum ekki sérstæðar jarðmyndanir. Förum varlega með eld. Forðumst akstur utan vega. Fylgjum merktum göngustígum, þar sem þess er óskað. 9. Virðum friðlýsingarreglur og tilmæli gæslumanna. 10. Hirðum vel eignir okkar og umhverfi, svo ánægja og sómi sé að. Náttúruverndarráð Kópavogur - Breiðholt Látið kunnáttumennina smyrja bílinn á smurstööinni ykkar SMURSTÖÐ ESSOi STÓRAHJALLA 2, KÓPAVOGI (Snjólfur Fanrvdal) SÍMI 43430 Csso M Landiö er tiltölulega hreint og náttúran óspillt aö mestu 99 Umhverfinu stafar margskonar hætta af þeirri miklu umferö sem vfha er oröin á vinsælum feröa- mannastöðum. Og þar sem gróö- ur iandsins er mjög viökvæmur vegna legu landsins veröur fólk aö fara varlega og gæta þess aö valda ekki spjöllum á gróöri. Viö höföum samband viö Hauk Hafstaö, framkvæmdastjóra Landverndar og báöum hann aö segja okkur frá samtökunum og hverju helst væri ábótavant i um- gengni fólks og hvaö væri til dr- bóta. Fyrst tjáöi hann okkur hvers konar samtök Landvernd væru og hvert væri markmiö þeirra. „Landvernd er byggt upp af allflestum félagasamböndum I landinu og hlutverkiö er aö vinna aö bættum samskiptum fólksins viö landiö,veita fræöslu og reka árdöur fyrir umhverfisvernd. Samtökunum stjórnar tiu manna stjórn en starfsfólk aöeins tvær manneskjur þær einu sem þiggja laun fyrir umhverfisvernd á Islandi, sem standa fyrirutan hiö opinbera. Svo þaö gefur ástæöu til aö ætla aö þeirra verkefni sé æriö,” sagöi Haukur. Hvaö meö umgengnina? „Þaö fer mikiö eftir þvi hvort þaö er I byggö eöa óbyggö. í byggö er feröamennskan betur skipulögö, skólar um landiö hafa leyst vand- ann i sambandi viö gistingu. En þaö fer vaxandi aö fólk dveljist i tjöldum og þar er langt I frá aö þaö sé biíiö aö byggja upp viö- unandi tjaldstæöi. 1 flestum til- vikum vantar aöstööu t.d. vatn, salerni.sorpilát og er þarna hiö mesta vandræöamál á feröinni,” Benzín- og olíustöð ESSO OLÍS SHELL við Aðalgötu, Stykkishólmi Sími 93-8254 og 93-8286 Alhliða ferðamannaverzlun SALA Á BENZÍNIOG OLÍUM ALLS KONAR FERÐAVÖR- UR ÖL, SÆLGÆTI, ÍS, HEITAR PYLSUR OG FL. FERÐAMENN! VERIÐ VELKOMIN Haukur Hafstaö, framkvæmda- stjóri Landverndar. sagöi Haukur. „Á meöan kröfur eru ekki gerö- ar af viöeigandi aöilum er mjög erfitt fyrir Landvernd aö reka áróöur. Fólk umgengst staöina I samræmi viö þá aöstööu sem þar er fyrir hendi. Staöur sem ekki hefur aöstööu fyrir sorp býöur upp á slæma umgengni. Þó hafa ýmsir reynt aö bæta hér Ur svo sem Félag eigenda sumardvala- staöa. Þrátt fyrir aö opinberar stofnan- irhafi veriö settar á fót sem eiga aö sjá um bætt skipulag feröa- mála og þjóna þessum verkefnum viröist árdöur þeirra og þar meö árangur vera aö slappast og okk- ur miöar seint aö byggja upp þá aöstööu fyrir feröamenn sem hér þyrfti aö vera,” sagöi Haukur En hvaö meö óbyggöirnar? „Lltiö hefur veriö gert siöustu árin til aö byggja upj feröamennsku á hálendinu anna< en þaö sem Feröafélag ísland hefur staöiö fyrir á undanförnum áratugum. Gæsla er I allflestum skálum sem F.í. og Náttúru verndarráö sjá um, en meö aukn um feröalögum er langt i frá al skálamir anni þeim fjölda feröa manna sem hellist yfir stuttan sumartímann sem hSlendiö er fært til umferöar. Mjög áberand er aukin feröamennska og breytt Utlendingar koma á eigin bilum meö Smyrli án leiösagnar og án þess aö vita hvaöa aögæslu er þörf. Þeir þekkja ekki náttúru landsins, veröurfar eöa gróöur og valda þvi oft spjöllum. Hér vant ar upplýsingar til Utlendinganna og strangara eftirlit sem ætt nátturulega aö vera i höndum hins opinbera. Feröamálaráö auglýsir Island erlendis og ætti þaö þvi aö upplýsa betur um þessi mál,” sagöi Haukur. Hvar er sérstakrar aögæslu þörf? Feröafólk má ekki fara á hálendiöfyrr en oröiö er almenni- lega þurrt. Þegar vegir þar eru blautir freistast margir til aö aka utan merktra vegaslóöa jafnvel á grðnu landi og þar meö myndast slóöir sem eyöileggja frá sér og spilla gróöurlandi.Þrátt fyrir áratugs baráttu Landverndar fyrir þvi aö fólk aki ekki utan vega og spilli gróöri, eru enn allt of mikil brögö aö þvi og jafnvel meiri en áöur,” sagöi Haukur, „og skemmst er aö minnast skemmda á gróöri i ÞÚrsmörk i sumar.” Hvaö viltu segja okkur aö lok- um Haukur? „Feröamennska hér á landi byggist fyrst og fremst á þvi aö landiö er tiltölulega hreint og náttflran óspillt aö mestu. Ef viö gætum ekki þessara verömæta getum viö ekki gert ráö fyrir aö þessi gæöi veröi eftirsóknarverö I framtiöinni.” Viö þökkum Hauki fyrir vel val- in orö. SJ. ökum ekki utan merktra vegaslóöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.