Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 03.07.1980, Blaðsíða 23
vtsm Fimmtudagur 3. jiilf 1980. r-ÆtÍi að'köFtléggTa"! : allt Austurland ! I I Ariö 1977 gekkst Ungmenna | og tþróttasamband Austurlands - fyrir þvi þarfaverki aö gefa út - og fá pannig skemmtilegar gðnguleiðir lyrir almenning um allan landshlutann kort yfir gönguleiöir á Austur- landi. Ahugi var töluveröur fyrir þessari útgáfu í byrjun en Gönguleiöir á flusturlandi HallormsstaöaMLs. Geítdalsbunga, Þingmúli, Ranaskógur, Hengifoss og 9 a6 auki ■b L Forsiöa gönguleiöakorts U.l.A. um þessar mundir færist hann I aukana enda hefur áhugi fólks fyrir útiveru og gönguferöum aukist aö mun. Ætlunin er aö halda áfram þessari útgáfu þangaö til allt Austurland hefur veriö kortlagt meö gönguleiöum og einnig er hugmyndin aö gefa út tilheyr- andi bæklinga meö leiöarlýsing- um. Meöal gönguleiöa á kortinu má nefna: Hallormsstaöarháls, Þingmúla, Ranaskóg, Hengifoss og 10 aörar. öllum gönguleiöunum hefur veriö gefin leiöareinkunn eftir þvf hversu erfiöar þær eru, frá einni stjörnu, sem er auöveld- ust, til fimm stjarna, þeim erfiöustu. Ættu nú fleiri ungmennafélög og sambönd aö taka U.l.A. sér til fyrirmyndar. Ef til vill veröur þess ekki langt aö biöa. A skrifstofu Ungmennafélags tslands var okkur tjáö aö ung- mennafélög víösvegar um landiö heföu sent þeim lýsingar á gönguleiöum, sem þau fóru á göngudegi fjölskyldunnar 14. júní s.l. Vonandi veröa þær gefnar út von bráöar. Gönguleiöakort U.Í.A. fást eöa fengust i eftir- töldum verslunum i Reykjavlk : Sportvali, Goöaborg, Útilifi, Skátabúöinni, bókaverslun lsa- foldar og hjá Feröafélagi ís- lands. Fyrir austan fást kortin á skrifstofu U.t.A. Selási II, Egilsstööum og i söluskálanum Hallormsstaö. I 1 I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I |l J /XLLT HISA OKKUR SNVST all ■ ■■■■■■■ ■•■■■■■■» llli ■■■■■■■■■■■■■■■ FILMLJR □G VÉLAR S.F. Skólavörðustíg 41 — Sími 20235 — 101 Reykjavík. BÍLABORGHF SMIÐSHÖFOA 23, SÍMI 81265. COttverð og greiðslukjör. Nú er rétti tíminn ^ til að athuga með utanborðs- mótor fyrir sumariö. Eigum til afgreiðslu nú þegar mótora frá 2—40 hestöfl. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 FUNI Til uppkveikju á grillkolum. REYTIR EKKI BRAGÐI NÉ LYKT Heildsölubirgðir Holldór Jónsson h/f Heildverslun Dugguvogi 8-10 sími 86066.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.