Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 1
útvarp nœstuviku
Hatturinn í höfn og þá er ab taka á rás uppi útvarp.
Og nú er lokaáfanga náö, hatturinn kominn uppl útvarp.
HAnALEIKUR VIKULOKANNA
Þatturinn „I vikulokin"
er meðal vinsælasta efnis
útvarpsins og mikib á hann
hlustab á laugardögum.
Þar er oft brugbib á leik
meb hlustendum og eins og
menn minnast frá sibasta
laugardegi. var framinn
svolitill hattaleikur i
„Vikulokunum".
Sigurjón Pétursson, for-
seti borgarstjórnar
Reykjavikur var fenginn til
ab vera meb „Sherlock
Holmes-hatt" nibri á
Lækjartorgi og á ákvebn-
um tima voru hlustendur
bebnir ab ná hattinum af
honum og koma meb hann
nibur f útvarp vib Skúla-
götu.
Vfsismenn fylgdust meb
útsendingu þáttarins „t
vikulokin" á laugardaginn
var og þá jafnframt meb
þessu græskulausa gamni,
sem sést hér i myndasyrpu.
Heimsóknin f Vikulokin
er f opnu útvarps- og sjón-
varpsritsins okkar i dag, en
vegna sumarleyfis sjón-
varpsmanna fá útvarps-
menn meira rúm hjá okkur
næstu vikurnar.