Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 3
3 útvarp Sunnudagur 6. júli 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntönleikar. a. F.iölusónata nr. 3 I c-moll eftir Edvard Grieg. Fritz Kfeisler og Sergej Rahkmaninoff leika. b. „Nachtstiicke” op. 23 eftir Robert Schumann. Claudio Arrau leikur á pianó. c. Strengjakvartett í A-diir eftir Francois Joseph Fetis. Brössel-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Skarphéöinn Þóris- son líffræöingur flytur er- indi um islensku hreindýrin. 10.50 Rómanza nr. 21 F-ddr op. 50 eftir Ludwig van Beet- hoven. 11.00 Prestsvigsla f Dómkirkj- unni. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Friörik J. Hjartar cand. theol. til Hjaröarholts- prestakalls i Dölum. Vigslu- vottar: Séra Jón ölafsson, fyrrum prófastur, séra Hjalti Guömundsson dóm- kirkjuprestur, séra Leó JUliusson prófastur og séra Benharöur Guömundsson, sem lýsir vigslu. Hinn ný- vlgöi prestur prédikar. Org- anleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 13.20 Spaugaö f tsraeLRóbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efrairp Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Fariö um Svarfaöardal. Böövar Guömundsson fer um dalinn ásamt leiösögu- manni, Jóni Halldórssyni á Jaröbril. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur 1 umsjá Arna John- sens og Ölafs Geirssonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt. Helga Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikuiög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19 00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaldsleikrit: ,,A sföasta snúning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur iltv. 1958. Flosi Ólafs- son bjó til Utvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur I fyrsta þætti: Sögumaöur, Flosi ólafsson. Leona, Helga Valtýsdóttir, Miöstöö Kristbjörg Kjeld. Rödd A., Jón Sigurbjörnsson. Lög- regluþjónn, Jón Sigur- björnsson. Rödd B., Þor- grimur Einarsson. Cottrell, Haraldur Björnsson. 20.00 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur f Utvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarikjunum . Sinfónla nr. 8 I h-moll (ófullgeröa hljómkviöan) eftir Franz Schubert. 20.30 t minningu rithöfundar. Dagskrá um Jack London frá Menningar- og fræöslu- stofnun Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi: Guömundur Arnfinnsson. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. Lesar- ar meö honum: Steinunn Siguröardóttir, Heimir Pálsson og Þorleifur Hauks- son. 21.00 Hljómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums”Spjallaö viö hlust- endur um ljóö. Umsjón: Þórunn Siguröardóttir. Les- ari meö henni: Viöar Egg- ertsson. 21.50 Sex þýsk Ijóðalög fyrir söngrödd, klarlnettu og pianó eftir Louis Spohr. Anneliese Rothenberger, Gerd Starke og Giinther Weissenborn flytja. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Auönu- stundir” eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagfjörö les (6). 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok f samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. júli. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafniö”. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (5). 9.45 Landbúnaöarmál. óttar Geirsson ræöir viö Agnar Guönason, blaöafulltrúa bændasamtakanna, um fóöurbætisskatt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar. Kammersveitin I Stuttgart leikur Serenööu op. 6 eftir Josef Suk; Karl MUnchinger stj./John Browning og hljómsveitin Filharmonfa leika Pianókonsert nr. 3. i C- dúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Sfödegissagan: 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild. Guörún . Bachmann þýddi. Leifur Hauksson byrjar lesturinn. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson skrif- stofumaöur talar. 20.00 Púkk, — endurtekinn þáttur fyrir ungt fólk frá fyrra sumri. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Clfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- flt” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. Rætt viö Hörö S. óskarsson, forstööumann sundhallar Selfoss og Bóas Emilsson fiskverkanda. 23.00 Frá tónieikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói á alþjóölega tónlistardeginum 1. október í fyrra. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Sinfónfa i a-moll „Skoska sinfónian” op. 56 eftir Felix Mendelssohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp sunnudag kl. 19.25: Sakamálaieikritiö Á síðasta snúning pp •p A sunnudagskvöld hefst flutningurá framhaldsleik- riti f 5 þáttum. Heitir þaö „A slðasta snúning” og er eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Þetta er. hörkuspennandi sakamála- leikrit. Þaö var áöur flutt áriö 1958 undir nafninu „Þvf miöur, skakkt númer” og vakti þá mikla athygli. — Flosi ólafsson bjó til flutnings f útvarpi og er hann jafnframt þýöandi og leikstjóri, auk þess fer hann meö hlutverk sögu- manns. Aörir helstu leikendur eru Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeid og Indriöi Waage. -K.Þ. Flosi ólafsson þýöandi, leikstjóri og söguiúaöur sakamálaleikritsins. — (Mynd GVA)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.