Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 5
tðk sð hinn sami þetta ekkert illa upp og lét sem ekkert væri, en litsendingu Vikulok- anna var haldiö áfram. A laugardaginn var fylgdust Vlsismenn meö Vikuloka- þætti. Umsjónarmenn þáttar- ins voru þeir Guömundur Árni Stefánsson, Guöjón Friöriks- son og Óskar Magnússon, sem jafnframt stjórnaöi þættinum aö þessu sinni. Þegar okkur bar aö garöi rétt fyrir kl. tvö var töluverö- ur handagangur I öskjunni, enda þátturinn rétt aö byrja. Einn vildi þetta lag’á eftir þessu, atriöi, annar vildi hitt lagiö, nii sá þriöji tók þaö ekki i mál, aölag væri spilaö á eftir tilteknu atriöi o.s.frv. En allt gekk vel og samkomulag náö- ist fyrir vikulok enda vart seinna vænna. Aö venju kenndi ýmissa grasa I efnisvali þáttarins, en rauöi þráöurinn var „Vogun vinnur — vogun tapar”. Ýmsir gestir komu I heimsókn, eins og lesendur vafalaust muna, ef þeir hlustuöu á þáttinn, og ýmsar uppákomur voru. En kannski skemmtilegasta atvikiö var þó, þegar höfuöfat- iö var þrifiö af Sigurjóni Péturssyni niörá Lækjartorgi meö oröunum: ,,Má ég fá hattinn, góöi?” Tildrög þessa voru þau, aö tilkynnt var i Ut- varpinu, aö Sigurjón væri á göngu á Lækjartorgi meö til- tekinn Sherlock Holmes hatt og sá, sem næöi hattinum og kæmi meö hann I Utvarpiö, fengi verölaun. NU varla haföi siöasta oröinu veriö sleppt, en maöur nokkur stökk Ut Ur bil slnum á Lækjargötunni vatt sér aö Sigurjóni og slöan sáum viö undir iljar honum, þar sem hann hentist inn I bil sinn og tók stefnuna á ÚtvarpshUsiö. Þó aö viss atriöi „Vikulok- anna” séu unnin fyrirfram, er hann þó meira og minna unn- inn um leiö og hann er sendur Ut. Vegna þessa myndast viss stemning meöal stjórnenda og þátttakenda. Þrátt fyrir aö nokkurrar spennu gæti, eink- um hjá þeim, sem koma I viö- töl óundirbUiö I beinn Utsend- ingu, er mjög létt og skemmti- legt andrUmsloft svlfandi yfir vötnunum. Þegar hér var komiö sögu varklukkanfarin aöhalla ansi mikiö I fjögur, svo viö Jens ljósmyndari sáum þann kost vænstan aö þakka fyrir okkur og halda heim á leiö, enda erfiöur dagur framundan. -K.Þ. ý; •>. t Hrafn Gunnlaugsson kom I heimsókn I Vikulokin. (Myndir J.A.) Texti: Kristín Þorsteinsdóttir Myndir: Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.