Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 1
íSæiiskiráðilar géra i siórmynd um Gerplu „Tekur llklega mðrg ár að Ijúka vlð og verður fllmað um alla Evrópu” seglr Halldðr Laxness „Þetta er stórt „prójekt” sem tekur liklega mörg ár að ljúka við og verður filmað um alla Evrópu”, sagði Halldór Laxness rithöfundur, i samtali við Visi i morg- un, en sænskir aðilar hafa nú ákveðið að kvikmynda sögu Hall- dórs, Gerplu. Aö sögn Halldórs er þaö sænski kvikmyndageröarmaö- urinn og framleiöandinn Bo Johnsson sem standa mun aö gerö myndarinnar. „Hann var hér á landi fyrir nokkru og þeir flugu yfir þá staöi sem sagan gerist á hérna heima. Sums staöar fóru þeir niöur og skoö- uöu sig um og Bo Johnsson var ákaflega ánægöur meö aöstæö- ur. Þetta er þaö eina sem ég veit um hans afskipti i verki”. Kvikmyndin er enn á byrjun- arstigi en Gerpla veröur fjóröa skáldsaga Halldórs sem fest er á filmu. Bo Johnsson er kunnur kvik- myndaframleiöandi i Sviþjóö og vlöar, hann hefur framleitt myndir fyrir Ingmar Bergman, Bo Widerberg og Roman Polanski. Hrafn Gunnlaugsson hefur veriö milligöngumaöur hans hér á landi. <sm m r' ' 14 metra langur hvalur stundaöi æfingar á Skólavöröuholtinu i gærkvöidi undir öruggri leiösögn Leifs heppna, eins og sjá má á myndinni. Hvalafriöunarfélagiö SKULD mun standa fyrir göngu á iaugardaginn meö þennan aökomna hval f broddi fylkingar og hefst gangan viö Kjarvalsstaöi klukkan 14.00. Klukkustund siöar munu samtökin standa fyrir útisamkomu á Lækjartorgi — og engum dylst vfst hverju er veriö aö mótmæla. (Visismynd. H.P.G.) æx, t ’ *wst' ðSSI ~~ ~ Tliraunir Tungulax (Lðninu í Kelduhverfi: 1 Tiu punda fiskar I efiir læp tvö ár ! „Þaö standa vonir til þess aö áframhaldandi samvinna veröi viö norska fiskiræktarfyrirtæk- iö Mowi en ég veit þaö ekki enn- þá”, sagöi Eyjólfur Konráö Jónsson stjórnarformaöur Tungulax i Hverageröi, en þaö fyrirtæki hefur hafiö umfangs- mikla fiskirækt i Lóninu i Kelduhverfi. Aö sögn Eyjólfs hafa fimmtán þúsund tveggja ára seiði veriö sett út i sérstaka nót i Lóninu og er hugmyndin að ala þau þar i 20-22 mánuði, „og þá gerum viö okkur vonir um að þetta verði orönir tiu punda fiskar”, sagöi hann. Fulltrúar norska fyrirtækis- ins voru hér á landi i siöustu viku og kvaöst Eyjólfur Konráö I morgun vera að biöa eftir svörum frá þeim og ætti aö veröa ljóst mjög fljótt hvort af samstarfi verður eöa ekki. Fiskifélag Islands hefur á undanförnum árum veriö meö viðamiklar rannsóknir i Lóninu og gert tilraunir meö sleppiseiöi og fiskeldi. Norska fyrirtækiö sendi hingaö nót til tilraunanna og eru seiöi Tungulax alin upp I henni. „Þetta er langstærsta verkefnið sem hér hefur veriö gert”, sagöi Eyjólfur Konráö. „Fyrri tilraunir hafa veriö geröar meö tvö- til þrjú þúsund seiði, og venjulega eins árs seiöi, en viö erum meö tveggja ára seiöi”, sagöi hann. Ingimar Jóhannsson fiski- fræöingur hefur veitt tilraunum Fiskifélagsins forstööu og Visir ræddi viö hann I gær. Sjá bls. 2. —Gsal Skarkoiaveíðarnar í Faxafióa: „Boifiskur helmingur af aflanum” „Hluti bolfisks I aflanum er breytilegur frá degi til dags, en i siöustu viku var bolfiskur allt aö helmingur aflans og i gær voru tveir bátar á sjó og þeir komu samtals meö um tuttugu tonn, þar af voru tiu tonn af þorski, ýsu og smálúðu”, sagöi Ingólfur Falsson vigtarmaöur i Keflavik er Visir bar undir hann þær fregnir aö keflvisku bátarnir sem stunda tilraunaveiðar á skarkola kæmu iðulega meö mikinn bolfiskafla á land. Mikill urgur er i sportveiöi- mönnum vegna þessa, en að sögn Ingólfs er óvenju mikil þorsk- gengd 1 buktinni þetta sumarið. „Við erum meö heimild fyrir dragnótarveiðum og meiningin er aö ná kola eftir þvi sem mögulegt er”, sagöi Ólafur Björnsson,eig- andi eins af bátunum þremur frá Keflavik sem stunda tilrauna- veiöarnar.-er Vlsir ræddi viö hann I morgun. „Þaö er mikiö meira af þorski i aflanum en viö áttum von á, en það er ekki auövelt viö þessu aö gera þar sem bolfiskurinn er á þeirri slóö sem kolinn er á. Þaö hefur engum lifandi manni dottiö I hug aö þaö væri eingöngu hægt aö veiða kola, þó þaö væri nánast ekkert af bolfiski i aflanum i fyrra”. Ólafur Björnsson sagöi aö Sjö- stjarnan sem heföi leyfi ráöu- neytisins fyrir veiöunum setti bátunum engin önnur skilyrði en þauaöná I sem mest af kola, hins vegar væru skilyröi af hálfu ráöu- neytisins. „Ég veit ekki hvaö gert veröur i þessu, en mér finnst lik- legt aö eitthvaö veröi gert þvi sportveiöimenn eru alveg brjál- aöir út af þessu og sumum finnst þetta ósanngjarnt af þvi aö þetta er bundiö viö fáa báta. Hitt er svo annað mál aö þaö eru ekki margir bátar hér I flóanum sem uppfylla skilyröi til þess aö vera á drag- nót”, sagöi ólafur Björnsson aö lokum. —Gsal. Landsig „Þaö er allhratt landsig I gangi meö óróa á skjálftamælum og þaö hófst rúmlega átta i morgun,” sagöi Eysteinn Tryggvason á skjálftavaktinni i Reynihliö. „Ekkert gos er sjáanlegt ennþá, hvaö sem veröur,” sagöi Eysteinn. —Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.