Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 5
vtsm Fimmtudagur 10. júll 1980 Texti: Guö- mundur - Pétursson verKfon mndra olíuframleiðsiu Norðmanna Fimmtán þúsund starfsmenn á oliubor pöllum undan strönd Noregs hafa skellt á verkfalli, þrátt fyrir til- raunir rikisstjórnar Noregs til þess að miðla málum við þá. Krefjast þessir starfsmenn, sem sjá um sjálfar boranirnar á borpöllunum, 60% launahækk- unar, en rikisstjórnin hefur boöist til aö hækka laun þeirra um 10,3%. Verkfalliöhófst frá og meö miðnætti ifyrradag. 1 gær lagöist svo niöur öll starfsemi viö tuttugu og þrjá oliuborpalla i Noröursjónum. Um helmingur þeirra er á yfirráöasvæöi Breta. Hafi samningar ekki náöst aö tveimur vikum liönum, leggst einnig niður starfsemi oliubor- palla, sem Norðmenn reka i haf- inu undan Afriku og Norður-Ameriku. Verkfalliö fylgir i kjölfar verk- falls starfsmanna viö oliufram- leiöslu, en þeir voru óánægöir meö launakjör, og vildu aö vinnu- timi yrði stytturog eftirlaunaaldur lækkaöur. Að sögn atvinnu- rekenda i oliuiðnaði myndi fram- leiöslukostnaöur hækka um 100 prósent yröi gengið að kröfum þessum. begar hefur oröiö tap sem svarar 600 milljónum norskra króna af völdum fyrra verkfallsins. Talsmaöur stjórnarinnar hefur lýst þvi yfir, aö ekki komi til álita aö stjórnin ákvarði laun starfs- manna i oliuiönaöi upp á sitt ein- dæmi til að neyða þá aftur til starfa. Starfsemi 22 oliuborpalla hefur ► lagst niöur vegna verkfalls starfsmanna, sem vinna viö boranir. Viija fullkomnarl herflugvélar Saudi-Arabiumenn krefjast þess nú aö Bandarikjamenn selji þeim fullkomnari herflugvélar hér eftir en hingað til, vegna þess að valdajafnvægið hafi breyst með óhagstæðum hætti fyrir Saudi-Arabiu undanfarin ár. Öttast Saudi-Arabiumenn, aö afskipti Sovétmanna i Afgan- istan, óeirðirnar i Iran og „þrjóskuleg framkoma ísraela i friðarviöræðum um ástandiö i Miðausturlöndum” eins og þeir oröa þaö, muni draga alvarlegan dilk á eftir sér „fyrir Saudi-Arabiu og vinalönd hennar”. „USA, Kína 09 Japan hafl hernaðarsamvinnu” Viðræður um slálf- siæðl Palesifnu- manna halnar á ný segir carter bandaríkiaforseti í Tökíó Utanrikisráðherra Egypta, Kamal Hassan Ali, hefur tilkynnt að viðræðum um hugsan- legt sjálfstæði Palestinumanna, sem hætt var i mai, muni verða áfram haldið i Alexandriu i ágúst næst- komandi. Egyptar ákváöu aö hætta viö- ræðunum á sinum tima, i mót- mælaskyni viö þá stefnu ísraela aö koma á fót samfélögum Gyö- inga á svæöum, sem Israelar her- tóku en Egyptar töldu sig eiga meö fullum rétti. Einnig stuöluðu hugléiöingar i israelska þinginu, um aö Jerúslalem yrði gerö aö höfuöborg Israelsrikis, að þvi aö slitnaöi upp úr viöræöum. Ali er nýkominn úr heimsókn til Bandarikjanna og Bretlands, þar sem hann ræddi viö viö ýmsa ráöamenn, og viröist mjög ánægöur meö förina. Sagöi hann að Carter Bandarikjaforseti heföi gefiö i skyn, aö Bandaríkjamenn væru reiöubúnir aö leggja hönd á plóg til að takast mætti aö leysa úr málum Palestinumanna, sem búa á vesturbakka Jórdanár og Gaza-svæðinu. Hiö sama væri uppá teningnum i Bretlandi. Þar sagöi Carrington ávarður, utan- rikisráðherra, að stefna þyrfti aö þvi að f á Frelsissamtök Palestinumanna til aö eiga þátt i friöarviöræöum. Falangistum i Libanon hefur tekist að ná yfirhöndinni meðal flokka hægri manna þar, eftir aö hafa sigraö kristna keppinauta sina i baráttunni um áhrif og völd meðal hægri manna. Þeir hyggjast nú safna saman liösafla hægri manna, annarra en krist- inna, til þess aö „frelsa hersetin svæöi i Libanon” frá Palestinu- mönnum og Sýrlendingum. Búast leiðtogar falanigsta fastlega viö, aö þeim muni takast að ná saman aö minnsta kosti fjörutiu þúsund manna liöi. 1 bardögum milli hægri flokk- Carter Bandarikjafor- seti lýsti þvi yfir i sjón- varpsviðtali i Tókió, Japan, i gær, að hann teldi að Bandarikja- menn, Kinverjar og Japanir ættu að hafa samvinnu um að vega á móti hernaðarvaldi Sovetmanna. Hins vegar væri hann þvi andvigur, að þjóðirnar þrjár mynduðu formlegt hern- anna i þessari viku boluðu falang- istar frjálslynda þjóöernisflokkn- um (NLP) frá völdum, og tóku við stjórninni I samfélögum krist- inna manna I Libanon. Haft er eftir einum talsmanni falangista,aðekki komi til greina aö úr hernum i Libanon veröi leyft aö senda sveitir inn á svæöi kristinna manna nema þeir leggi einnig land undir fót og ráöist inn á svæöi þar sem vinstrisinnaöir flokkar Palestinumanna hafa tögl og hagldir. Leiðtogar falangista og NLP-manna áttu fund i Beirút aðarbandalag, sem Sovétmenn gætu túlkað sem beina hótun við sig. Carter fór til Tókió til aö vera viðstaddur minningarathöfn vegna láts Masayoshi Ohira, fyrrverandi forsætisráöherra Japans. Þar átti hann einnig sinn fyrsta fund meö Hua Guofeng, forsætisráöherra Kinverja. Ræddu þeir aöallega um hern- aöarafskipti Sovétmanna i Afganistan og valdatöku Viet- nama i Kampútseu, sem Sovét- menn hafa lýst stuðningi viö. Enda þótt Carter léti I ljósi stórar áhyggjur vegna innrásar Sovét- manna i Afganistan, var hann Líbanon eftir ósigur hinna siðarnefndu, en litiö hefur frést af þeim fundi. Akváðu leiötogarnir aö ráöfæra sig við fylgismenn sina og hittast siöan aftur siöar i þessari viku. Talsmaöur falangista sagði aö NLP væri frjálst aö halda áfram aö hafa afskipti af stjórnmálum. Hins vegar hefur Dany Chamoun, sem lét af foringjatign i liði NLP fyrir nokkrum dögum, sakaö falangista um aövera aö reyna aö koma á stjórn eins flokks. Selim al-hoss forsætisráöherra Libanon kallaöi saman rikis- stjórnarfund aö afstöönum bar- ekki eins afdráttarlaus i afstööu sinni og Kinverjar viröast vera. Þegar varaforsætisráöherra Kina, Deng Ziaoping, heimsótti Bandarikin i fyrra lagöi hann til að Bandrikin, Kina og Japan stofnuöu með sér bandalag gegn Sovétrikjunum. Aö áliti Carters, myndi slikt bandalag auka enn á ófriðarhorfurnar i heiminum. Carter og Hua Guofeng munu hafa komið sér saman um aö skiptast á heimsóknum, sem áform hafa verið uppi um, aö af- stöðnum forsetakosningunum i Bandarikjunum i nóvember næst- komandi. Carter yfirgaf Tókió skömmu eftir fundinn meö Guo- feng, og kvaöst vera á förum til Alaska til aö renna fyrir fisk. dögunum og lýsti þvi þar yfir aö „ástandiö væri mjög alvarlegt”. Hvatti hann til þess aö pólitiskir leiötogar heföu samvinnu um aö koma þvl til leiöar, aö hersveitir stjórnarinnar veröi sendar út um allt land, til þess aö unnt veröi aö styrkja miöstjórnina i landinu. Hann sagöi, aö átökin milli falangista og NLP heföu stefnt i hættu sjálfstæöi landsins og ein- ingu meöal ibúanna og hér þvi aö vinna aö þvi aö reyna aö endur- nýja mannafla og gögn stjórnar- hersins. Hermenn stjórnarinnar eru nú 17.000 aö tölu. Búast til aö trelsa herteknu svæðin í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.