Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 14
VÍSIR Fimmtudagur 10. júll 19810, t » t I t t f"£ Mengun frá Ál- sandkorn Sveinn Guöjónsson skrifar: Hvert fer skrelðln? Miklar meldingar hafa gengiö á miiii manna I sam- bandi við svokallaðar mót- mælaaðgerðir i verbúöum Vinnslustöðvarinnar i Eyjum. Húsvörður verbúðarinnar hóf málið með þvi að láta ein- hver ummæli falla um um- gengni íbúanna. Farand- verkamenn mótmæltu þessu og kvörtuðu undan slæmum aðbúnaði og forstjórinn sá sig þá tilneyddan til að grlpa inn I og lýsa yfir aö allt væri þetta „helber lygi”. Sagði hann, aö drukkiö aökomufólk hefði stjórnað töku verbúðarinnar og væru þar á meðal ein- hverjir utangarðsmenn. Bubbi Morthens var þar meö saklaus dreginn inn i málið. Verkstjóri i fyrirtækinu hefur hins vegar staðfest, að maðkur úr skreið, sem geymd er á hæðinni fyrir ofan her- bergin, hafi komist f vistar- verur fbúanna. Miklar um- ræður hafa spunnist út af þessari hlið mála en enginn hefur spurt um aöalatriðið sem er auðvitað þetta: — Hvað verður um skreið- ina??? Fræg fjölskylda „Visitölufjölskyldan býr I Reykjavik”, segir Þjóðviijinn i fyrirsögn á bakslðunni I gær. Þvi miður er nafn götunnar ekki gefið upp I fréttinni hvað þá götunúmer eða simanúmer og er það skaöi, þvi ég hef lengi haft hug á að ná tali af þessari ágætu fjölskyldu. Ég hef hana nefnilega grunaða um að eiga einhvern þátt i þessum margumtöluöu efna- hagsvandamálum, — a.m.k. er hún oft nefnd á nafn þegar að þau mál ber á górna.... Vlð ðllu Ennþá eru nokkrar vikur þar til Vigdis Finnbogadóttir sver embættiseið sem forseti tslands. Vigdis er hins vegar forsjál kona og yill vera við öilu búiu. Þannig sást hún i fyrradag niðri á Austurvelli þar sem hún var að æfa sig i þvi að ganga frá Dómkirkj- unni og yfir f Alþingishúsið.... verinu G.A. hringdi: ..Mér var nýlega ekið fram hja Alverinu i Straumsvfk og varö ég þá vitni að þeirri gifur- legu mengun sem þaðan berst. Megna fýlu lagði inn I bilinn og loftský lá yfir veginn þannig að byrgði á útsýnið. Varð még hugsað til þess að forráðamenn Álversins hafa talaö um aö setja ætti upp lofthreinsiútbúnað á verksmiöjuna en ekkert bólar á honum enn, eftir þessu að dæma. Finnst mér það forkastanlegt að stóriðjuver eins og Alverið sem hagnast hér á ódýrri raf- orku skuli ekki geta komið upp sæmilegum hreinsiútbúnaöi, þvi það er vitað mál, aö mengunin frá Alverinu veldur tjóni á um- hverfinu”. Sólrúnu ofbýður smjatt biógesta. Oryggisleysi bíógesta Ég fór á bió um daginn I fyrsta skipti I mörg ár. Það er ekki i sj'álfu sér I frásögur fær- andi, nema hvað mér ofbauð svo smjatt blógesta að þaö eyðilagði að miklu leyti þessa annars ágætu og meinlausu skemmtun. Poppinu er ekki hægt að mót- mæla lengur. Þaö segir sig Kastlð ekki fyrsia stelnlnum, löggurl Kópavogsbúi skrifar: „Kópavogslögreglan er kunn fyrir árvekni sina og veit upp á sina tiu að með lögum skal land byggja. Hins veg„r þykir mörg- um Kópavogsbúum hún of smá- munaleg á köflum og aðgangs- Mynflir af nauögurum Móðir hringdi: „Það hlýtur aö vera krafa þorra landsmanna að nöfn og myndir stórglæpamanna séu birt I fjölmiðlum fólki til viö- vörunar. Ég veit ekki betur en myndir af morðingjum hafi ver- ið birtar I blöðum hér, en full ástæða er lika til að birta mynd- ir af nauðgurum og þeim sem gerast sekir um margendurtek- in kynferðisafbrot. Allir foreldr- ar verða aö minum dómi að taka undir þessa kröfu áður en eitthvað af börnum okkar verð- ur fyrir barðinu á þessum dólg- um”. harðari en ástæða er til og almennt tiðkast hjá lögregluliði annarra sveitarfélaga. En leiti menn að ástæðum þess hve „góð” Kópavogslögreglan er, kemur á daginn, að hún hefur svo fá verkefni miðaö við löggur nágrannabyggðalaganna. í Kópavogi er ekkert danshús og þvi ekkert fylleri á götum og torgum, — og næturlif er ekkert sem orð er á gerandi. Helgar og nætur eru þvi sallarólegar fyrir lögregluþjónana, sem þá freist- ast til þess i „rólegheitunum” að klippa númer af bilum, sekta menn fyrir að leggja ólöglega og annaö smotteri sem ósmekklegt er að vinna að næturlagi. Ég viöurkenni að lögreglan er meö þessu móti aöeins að sinna sinum skyldustörfum, en gáum að þvi, að ýmisleg svona minni- háttar brot eru látin liggja I kyrrþey annars staðar, af þeirri einföldu ástæðu að mikilvægari málum þarf að sinna. í friðelskandi bæjarfélagi eins og Kópavogi er alger óþarfi af lögregluliðinu að kasta fyrsta steininum. Hafið það hugfast, löggur, áður en þið „fremjið” næsta myrkraverk”. sjálft. Þar sem það viröist vera orðiö „genetiskt” hjá þorra fólks. En þetta kjams á ópali, tópasi, Nóa-pillum, mentóli, piparmyntum og öðrum sltkum óþverra ætlar mig lifandi að drepa, og fer ekki siður illa með þann sem á þessu smjattar, tyggur, spýtir og kjamsar. Frá Freudiskum sjónarhóli þá eru aðrar og dýpri ástæður fyrir þessari smjatt-áráttu en nautn fyrir bragðlaukana. Þessi árátta ber vott um hið Freudiska „oral-stig”. Það er stigið þegar ur.gbarnið sýgur brjóst móðurinnar og öll til- veran er þetta brjóstatott. Menn vaxa slðan upp úr þessu stigi, eins og allir vita, en samkvæmt Freud eimir oft einhver öryggis leysistilfinning eftir hjá mörg- um. Lifið veröur margbrotnara en eitt eöa tvö brjóst. Af þessu má ráöa að meiri- hluti biógesta I Reykjavlk þjáist af öryggisleysistilfinningu, sem lýsir sér I aö fólk er endalaust aö stinga einhverju upp I munninn á sér. Slappið af krakkar, þetta er ekki eins slæmt og það lltur út fyrir að vera. SólrúnM. Dollaragrin og sósiallstarnir Verkamaður skrifar: Ég er mikill unnandi óperu- söngs, og hef nú ekki oft átt þess kost að fara á fina tónleika. Ég stóðst þó ekki mátið þegar Luciano Pavarotti söng fyrir okkur á Listahátið. Ég tók mér fri frá vinnu, á fullu kaupi og flaug suður til Reykjavikur. Tónleikarnir voru dásamlegir og ætla ég ekki að fjalla um þá. Þegar ég kem að dyrum Laugardalshallarinnar sé ég hvar Svavar Gestsson, ráð- herra, kemur akandi I glæsilegu dollaragrini, og með bilstjóra I þokkabót. Ég hef nú alltaf talið mig „sósialista”, og ég hélt að Svavar væri það lika. En mikið finnst mér það rotið að maður eins og Svavar sem telur sig vera málsvara láglaunafólks og þykist berjast fyrir bættum kjörum þess, skuli vera orðinn svona „finn kall”. Varla getur verið mikið eftir af hugsjóninni hjá honum, ef svo er komið. Ég bara spyr, hvernig getur lifsstill I anda auðkýfinga og barátta ^fyrir hagsmunum þeirra lægst- launuöu haldist i hendur. Ég veit ósköp vel að ráöherrum eru úthlutaðir bilar, en mér bara blöskrar að sjá hvernig margir þessir sem vilja kalla sig „sósialista” lifa. ÞflKKfl MÖTTÖKURNAR EN HVAR ER STÚLKAN? Tony Nash, frá 7. st. Fag- ans Rd. Fairwater Cardiff, Wales (UK), skrifar: Ég vildi fá örlftið rými til þess að þakka Ibúum Reykjavlkur fyrir hinar frábæru móttökur við lið Wales og stuðnings- manna þess er við komum til Is- lands. ________ Tony ieitar nú að stúlku sem hann hitti I Hollywood. Okkur leiö öllum svo vel og fundum hvarvetna fyrir vin- gjarnlegum Islendingum. Ég hlakka til að endurgjalda þessa gestrisni i næsta leik, og kynna Islendingum okkar welsku gestrisni. Sérstakar þakkir vil ég færa vinum minum úr „Hollywood” þar sem vinir mlnir og ég nutum frábærra stunda hvert einasta kvöld vikunnar. Þá vildi ég endilega ná sam bandi við stúlkuna sem ég hitti I Hollywood á þriöjudagskvöldi, sem stóð siðan fyrir með systur sinni seinna um nóttina. Vin- samlegast skrifaðu til mln, nafnið er Tony. — Ég átti aö hitta þig á Hótel Loftleiöum kvöldið eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.