Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 18
VÍSLR Fimmtudagur lð. júlf 1980 (Smáauglýsingar 18 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 ) Til sölu Notuð eldhúsinnréttíng ásamt vaski og Rafha eldavél. A sama stað sjálfvirk Candy þvottavél. Upplýsingar i sima 86945. Húsbyggjendur. Til sölu 5 stk. notaöar innihuröir spónlagöar og meö körmum, ásamt nýtilegu notuöu teppi. Mál á huröum: 2 stk. 70x200. 1. stk. 60x200.1 stk. 79x200. 1 stk. 161x206 (forstofuhurö meö hliöarstykki mál á huröinni 80x200). Selst allt i einu lagi verö kr. 300 þús. A sama staö til sölu svefnbekkur verö til- boö. Uppl. I sima 72509. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa notaöa litla frystikistu. Uppl. i sima 52592. ■ óska eftir aö kaupa nýlega rafmagnshandfærarúllu 12 volta. Uppl. i sima 96-5141. heimasími 96-5130. [Hljéófæri Nýjung I Hljómbæ Nú tökum viö I umboössölu allar geröir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum allar geröir hljóöfæra og hljómtækja I umboössölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaöur sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eöa komiö, viö veit- um upplýsingar. Opiö frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum i póstkröfu um land allt. Til sölu litið notaöur, góöur Yamaha rafmagnsgitar m/tösku. Selst ódýrt. Upplýsing- ar i sima 30739 milli kl. 6 og 8. Hljómtæki ooo II* ®ó Sony plötuspilari, magnari og kasettutæki til sölu ásamt 2 hátölurum. Uppl. I sima 35253. Tii sölu nýlegur Ymaha Bloc bassamagn- ari ásamt 240 Wolta hátalaraboxi, einnig Gibson bassagltar. Uppl. I sima 94-7209 i hádeginu og e. kl. 7 á kvöldin. Hljómplötur óskast keyptar. Allar tegundir tónlistar koma til greina. Vel meö farnar. Versl. Hirslan. Hafnarstræti 16, Rvlk. Sjónvörp Feröasjónvarp. Óska eftir að kaupa vel meö farið feröasjónvarpstæki, 12—16” 12v—220w. Uppl. I slma 31615(Agúst) Heimilistæki Óska eftir aö kaupa notaöa litla frystikistu. Uppl. I slma 62592 á kvöldin. [Hjól-vagnar Drifter hjól til sölu, meö hraöamæli, lukt og dýnamó. Einnig til sölu á sama staö Copper hjól, selst á 50 þús. Uppl. I slma 39373. halló dömur stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pllseruö pils I miklu litaúrvali (sumarlitir). Ennfremur hvers- dagspils I öllum stæröum. Sendi I póstkröfu. Sérstakt tækifæris- verö. Uppl. i slma 23662. Hjólhýsi. Vill einhver leigja hjólhýsi i þrjá daga 5—7 ágúst, ætlað sem vinnuaðstaöa fyrir vlsindamenn I nágrenni Reykjavikur. Raunvisindadeild Háskóla Islands, simi 21343. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svarað I sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan. vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. (Jtskornar hillur fyrir puntuhandklæði. Ateiknuö puntuhandk’læöi, öll gömlu munstrin, áteiknuö vöggusett, klnverskir borödúkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelispúöar, púöar I sumarbústaöina, handofnir borö- renningar á aöeins kr. 4.950.— Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabúöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Garðyrkja Garöeigendur athugið Tek aö mér flest venjuleg garö- yrkju- og sumarstörf svo sem sláttálóöum.máluná giröingum, kantskurö og hreinsun á trjábeö- um o.fl. Útvega einnig húsdýra- áburö og tilbúinn áburö. Geri til- boö, ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Guömundur slmi 37047. Geymiö auglýsinguna. Tek aö mér aö slá garða meö orfi og ljá. Uppl. á kvöldin i slma 19653. <B2_ Dýrahald. Kettlingar fást gefins að Langholtsvegi 155 slmi 30830. Þjónusta Hreingerningar gLÆjíL .S ara: T, Barnagæsla Er á 15. ári og óska eftir aö passa börn eöa barn helst ekki eldri en 5 ára, all- an daginn. Er vön. Uppl. I slma gs Tapað - ffundiö Ljósmyndavél Yashica J-5 tapaöist á hádegi mánudag 7. júli. Hefur hugsan- lega veriö skilin eftir I Samvinnu- bankanum, Bankastræti. Finn- andi láti vinsamlega vita á Teiknistofu Sambandsins. Fund- arlaun. Tapast hefur grænn páfagaukur frá Vatns- endabletti. Finnandi vinsamlega hringi I sima 40940. _______________'e. Fasteignir M B Sjávarjörð á Vatnsleysuströnd til sölu. Til greina koma skipti á eign á stór- Reykjavíkursvæöinu. Uppl. i sima 75119. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn slmar; 31597 og 20498. Hólmbræður Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I slma 32118, B. Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (Pýrahald Gullfallegir Poodle hundar til sölu. Uppl. I slma 92- 3818. Ketiingar fást gefins aö Vesturbergi 133 Uppl. i sima 72070 e. kl. 20. Kvoðuberum nýjar mottur og einnig aörar tegundir af mottum. Uppl. i síma 43455. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bllamálun og rétting Ó.G.O.s.f. Vagnhöföa 6, slmi 85353. Ferðafólk! Ódýr og þægileg gisting, svefnpoka- pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi um Króksfjarðarnes. Plpulagnir. Viöhald og viögeröir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi, stillum hitakerfi og lækkum hita- kostnab. Erum plpulagninga- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guömunds- son slmi 34846. Vöruflutningar Reykjavik ■— Sauöárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutning- um hf., Héðinsgötu v/Kleppsveg. Sími 84600 Bjarni Haraldsson. Sjónvarpseigendur athugiö: Það er ekki nóg að eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomift mynd næst aðeins með samhæfingu loft- nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn tryggja að svo sé. Uppl. I sima 40937 Grétar Öskarsson og simi 30225 Magnús Guömundsson. (Þjónustuauglýsingar D ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaöu hvort við getum lagað hann Sími 76895 frá kl. 12-13 og 18-20 Geymið auglýsinguna '->íA (.!((HMtAltsmi 'MörK SOGA^k VEGUR BUSTADA IvEGUN |l 1 \ K MWk 'V'L'* L STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býóur úrval garðplantna og skrautrunna. Opió virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaó Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjiö þaó meó ykkur heim. Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 Sími 11640 GARÐAUÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í sima 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSOðí / skrúðgarðyrkjumeistarf Traktörsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag# kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 r ttfflað? StMuMónustan Fjarlægi stlflur úr vöskum. vc- rörum, baðkerum og niöurföllum Notum ný og- fidlkomin tæki, raf magnssnigla. yanir menn. .. Upplýsingar i sima 43879, Anton Aðalsteinsson Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 BRANDUR GÍSLASOIM garðyrkjumaður m Ferðaskrifs to fan Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið bí/inn með i sumarfriið tii sjö borga i Evrópu. V s Traktorsgröfur V« Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. <» ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR f - K isl.os liT Gajgí' PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST O 82655 VERÐMERKIMIÐAR 2 82655 PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA <00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.