Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 23
útvarp Kl. 21.1)0: .Jflornnginn og verjandi hans” Höfundur leikritsins „Moröing- inn og verjandi hans” (The Dock Brief) John Mortimer, fæddist i Englandi áriö 1923. Aö lokinni skólagöngu áriö 1948, geröist hann lögmaöur, en haföi þá þegar unniö sem handritahöfundur fyrir kvikmyndir. Mortimer hefur skrifaö skáldsögur og leikrit fyrir útvarp, sjónvarp og sviö og auk þess aö frumsemja, hefur hann fengist viö leikritaþýöingar. Leikritiö „Moröinginn og verj- andi hans” var frumflutt áriö 1958 i Garrick-leikhúsinu. Þaö fjallar um mann, Fowle aö nafni, sem ákæröur er fyrir aö hafa myrt eiginkonu sina. Atvinnulaus lög- fræöingur, aö nafni Morgenhall, telur aö Fowle hafi bent á sig i réttarsalnum og þannig valiö sig verjanda sinn, eins og heimilt er i Englandi. Hann heimsækir fang- ann i klefa hans og fær hann til aö segja sögu sina. Leikrit þetta var áöur flutt I útvarpinu áriö 1962. önnur leikrit sem flutt hafa veriö i útvarpinu eftir John Mortimer eru: „Njósnari biöur ósigur” 1960, „Sannleikurinn er sagna bestur” 1960 og „Matartiminn” 1973. Þýöandi leikritsins „Moröing- inn og verjandi hans” er Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. —AB. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson munu kynna nýút- komna plötu bassaleikarans Jahw Obble i þættinum „Afangar” I kvöid. 1 kvöld munu þeir félagar As- mundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson, umsjónarmenn þátt- arins „Afangar”, kynna nýút- komna plötu bassaleikarans Jahw Obble. Jahw þessi Obble er meölimur i hljómsveitinni Public Image, en forsprakki hennar er John Leighton, táður Rotten) en hann vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum. 1 viötali viö Asmund Jónsson kom fram, aö þó að tónlistin á plötu Obbles sé mjög heilsteypt, þá megi finna þar alla helstu strauma sem eru I rokkinu I dag. —AB. títvarp ki. 19.35: Þátturinn „Mæit mál” hefur verið á dagskrá útvarpsins í 30 ár Þátturinn Mælt mál hefur veriö á dagskrá útvarpsins i uppundir þrjátiu ár. Margir þekktir is- lenskufræöingar hafa séð um þáttinn á þessum langa tima. Nú siöustu tiu árin hafa hlustendur heyrt nöfn þekktra manna eins og Helga J. Halldórssonar, Arna Böövarssonar, Gisla Jónssonar og Bjarna Einarssonar. Þaö er einmitt Bjarni Einars- son sem sér um þáttinn I kvöld. í stuttu samtali viö Bjarna kom Bjarni Einarsson flytur i kvöld einn af sfnum siöustu þáttum um mæit mál. fram, aö hann er búinn aö hafa umsjón meö samtals um hundraö og þrjátiu þát.tum. Þatturinn i kvöld er tuttugasti og fyrsti þátt- urinn i röð sem hann sér um en Bjarni mun láta af störlum sem umsjónarmaður þáttarins nú um næstu mánaðamót. 1 þættinum I kvöld mun Bjarni m.a. ræöa um þéringar og einnig mun hann lesa úr aösendu bréfi. —AB. útvarp 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (8). 15.00 Tilkynningar. _ 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Siödegistónleikar Sinfönluhljómsveit Islands leikur „Sigurö Fáfnis- bana”, forleik eftir Sigurö Þöröarson og „Sólnætti” eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Hátiöarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, svitu eftir Ferde Groféf Stanley Black stj. 17.20 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur Islensk lög.ólafui Vigiir Al- bertsson leikur á pianó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi sumariö 1923.Séra Garöar Svavarsson flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „Dögg næturinnar”. Ólöf Jónsdóttir skáldkona les frumort ljóö. d. Sumar- dagur I Seijabrekku.Báröur Jakobsson lögfræöingur flytur fyrra erindi sitt um gömul galdramál. 21.00 Leikrit: „Moröinginn og verjandi hans” eftir John Mortimer. Aöur útv. I ágúst 1962. Þýöandi: Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Moröinginn ... Valur Gisla- son, Wilfred Morgenhall ... Þorsteinn O. Stephensen. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Bendiar og bönd”, smásaga eftir Ole Hyltoft. Þýöandinn, Kristin Bjarna- dóttir, les. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Frysilhúsaelgendum kennt um atvinnukreppu Atvinnukreppan, sem nú vofir yfir hefur oröiö ráöherrum Al- þýöubandalagsins tilefni árása á eigendur frystihúsa og fiski- skipa. Staöreynd er aö verö- bólga i Bandarikjunum, sem ekki streymir jafnóöum inn á laun almennt, en um þau er samiö til langs tíma I einu, hefur þýtt aö fólk sparar viö sig fisk- inn. Þar er hann í flokki dýrari matvara, svo undarlega sem þaö hljómar. Og þegar launin skeröast hallar fólk sér aö ódýr- ari mat. Þetta þýöir aö söluaö- ilar þar standa meö birgöa- geymslur fuliar, og hér á landi eru geymslur frystihúsa fullar, og þess dæmi aö farmskip hafi fariö hálffermd af fiski til Bandarikjanna. Ráöherrar Alþýöubandaiags- ins keppast nú dag hvern viö aö tilkynna alþjóö, aö þetta ástand sé skepnuskap frystihúsaeig- enda aö kenna. Þessir ráö- herrar líta svo á, aö neyöar- ástand þaö, sem er aö skella á i fisksölumáium sé kjöriö tæki- færi til aö koma fremstu fiskiön- aöarfyrirtækum landsins undir rlkiö. Þvl stefna þeir aö meö tvenn- um hætti. Annars vegar halda ráöherrarnir þvl fram I gegnum málgagn sitt, Þjóöviijann, aö frystihúsaeigendur séu ófærir um aö reka fyrirtæki sin. Hins vegar standa nú allar gáttir opnar hjá Seölabanka fyrir þá sem viija koma svonefndum iausaskuldum yfir I föst ián. Frá föstum lánum I Seölabanka til atvinnuvega sem hafa sáralitla markaösmöguleika, er næsta stuttur vegir yfir I rlkisyfirtöku. Málflutningur Alþýöubanda- lagsins kemur svo sem engum á óvart. Tryggja þarf aö almenn- ingur állti frystihúsaeigendur háifvita, og tryggja þarf aö form yfirtökunnar veröi „lög- legt og lýöræöislegt”. Þegar svo er komiö aö frysti- húsin þurfa aö borga meira fyrir fullunninn fisk en fengist fyrir hann ef hann seldist, segir Svavar Gestsson, féiagsmála- ráöherra um sigiingar fiski- skipa, sem freista aö nota þann eina markaö I Evrópu sem nú stendur opinn, aö þær séu al- gjörlega fráleitar. Ráöherra ber þvi viö aö rlkisstjórnin sé á sama tlma aö gera vlötækar ráöstafanir til aö tryggja áframhaldandi rekstur og vinnslu I fryslihúsunum. Þess vegna má ekkisiglameö aflann. Svavar segir enn fremur aö meö þvi aö sigla meö afla sé veriö aö gera ákvaröanir rikisstjórnar- innar (hverjar?) aö engu og kaUa fram atvinnuleysi allt I einu . Lausaskuldir hætta ekki aö vera skuldir, þótt þeim sé breytt I föst lán. Og þaö minnka ekkert birgöir I yfirfullum geymslum Islenskra fyrirtækja i Banda- rlkjunum og geymslum frysti- húsa hér heima, þótt afuröalán séu hækkuö. Forsenda þess aö hægt sé aö selja fisk er aö ein- hver éti hann. Um þaö veit náttúrlega Svavar Gestsson ekkert. Þaö er heldur ekki von aö vinnumáladeild félagsmála- ráöuneytisins skiiji upp né niöur I viöhorfum forráöamanna frystihúsa. Þannig leyfa ráöherrar og talsmenn ráöuneyta sér aö þusa yfir almenningi I landinu I von um, aö markaösfall I Banda- rlkjunum veröi Alþýöubanda- laginu til þeirrar gæfu, aö nú geti þaö loksins sýnt og sannaö hvíllkir þrjótar og melir þaö eru, sem fara meö stjórn frysti- húsa I landinu. Þeir skulu sko fá aö finna fyrir þvf. Vilji þeir ekki gleypa viö einhverri uppsuöu frá Seölabankanum, og detti þeim I hug aö selja fisk framhjá tilskipuöum stefnumiöum ráö- herra á borö viö Svavar Gests- son, þá skulu þeir fá fyrir ferö- ina. En vandi frystihúsanna minnkar auövitaö ekkert viö æsing I ráðherrum og málgagni þeirra, Þjóðviljanum. Viö sitj- um uppi meö birgöir sem ekki seljast, og fingrapolki kommún- ista mun engu breyta I þvf efni. Þeir eru fyrst og fremst aö hugsa um aö komast meö kjaft- æöi aftan aö frystihúsunum, svo auövelt veröi aö koma þeim helstu undir rikishattinn til frambúöar. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.