Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 4
4 Birna Hrólfsdóttir meö syninum Hrólfi. Birna Hrólfsdðttir slónvarpsbula: ,Ég nýt pess aö vera til” „Ég nýt þess aö vera til.” sagöi Birna Hrólfsdóttir, er hún var spurö hvernig hún eyddi sumartimanum. „Ég fer i sund, reyni aö vera mikiö úti og njóta góöa veöursins. Ég sukna sjónvarpsins ekki mikiö, þaö er hægt aö gera svo margt amiaö en aö sitja og liorfa á sjónvarp. Auövitaö er þaö erfitt fyrir cldra fóikiö og þá semeru veikir aö hafa ekki sjónvarp til aö stytta þeim stundir, en fyrir þá sem eru friskir þá ætti aö vera nóg annaö aö gera.” AB } 5 SjonvarpiD ætlar að sýna mynd um Ijónynjuna Elsu Rannveig Tryggvadóttir, sem er þýöandi hjá sjónvarp- inu sagöi, aö þó aö sjónvarpiö væri i frii, þá væri hún meö eina mynd sem hún væri aö þýöa. „Þetta er eiginlega fræöslu- mynd um Joy Adamson kon- una sem ól upp Ijónynjuna Elsu, sem niargir kannast viö.” Rannveig sagöi aö i niyndinni væri æviferill Joy Adamson rakinn og einnig væru I henni viötöl viö hana. Rannveig bjóst viö aö myndin yröi sýnd I byrjun ágúst. —AB. m---------------->- Rannveig Tryggvadóttir vinnur viö þýöingu á mynd um lif og starf Joy Adamson, kon- unnar sem ól upp ljónynjuna Elsu. ..Ég nóg Er við spurðum Guðrúnu ólafsdóttur hvort hún fyndi mikið „Ekki mikil breyting þó sjónvarpiö fari i fri” alveg gera” Guðrún ólafsdóttlr: hel aö til þess að sjónvarpið væri komið i fri, svaraði hún þvi til, að þularstarfið væri bara aukastarf hjá henni og þvi hefði hún nóg annað að gera. ,,Ég er aðeins fáein kvöld i mánuði hjá sjónvarpinu svo að þetta er ekki mikil breyting fyrir mig. Ég er flugfreyja og er enn ekki komin i suinar- fri. Þar að auki er alltaf nóg að gera á heimilinu.” —AB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.